Vikan

Tölublað

Vikan - 13.05.1965, Blaðsíða 46

Vikan - 13.05.1965, Blaðsíða 46
Njótið utanlaidslerðar- innar ug hugsið vel um fæturna Margar konur vara sig ekki á sumarhitunum, þegar fariS er í sumarfrí til útlanda, og njóta ekki ferSalagsins vegna þreyttra og bólginna fóta. Aðrar veigra sér við að fara á baðströnd vegna ýmissa lýta á fótunum. 1 miklum hitum er fótunum sér- stalclega hœtt viS aö bólgna, aö ekki sé nú talaö um, ef mik'iö er gengiö, eins og venjulega er á feröalögum. Islendingar á feröa- lagi erlendis eru oft gangandi myrkranna á milli, í búöir, á söfn og aö skoöa umhverfiö. Þröngir og háhcelaöir skór ættu aö vera cilveg bannaöir á sltku feröalagi. Hælarrlir ættu aö vera sem lœgst- ir og um fram allt, skórnir sem opnastir. Reyndar eru mjög þröng- ir og lokaöir skór búnir aö venja marga fætur í rangar og óeölileg- ar stellingar, og þaö er ekki aö- eins vegna hitans, aö skórnir cettu aö vera vel opnir, héldur einnig til þess aö tœrnar geti hreyft sig eölilega viö gang. ViÖ langar setur í bílum og járnbrautum ætti aö reyna aö hreyfa fæturna og tærnar sem oftast, svo aö ekki safnist vökvi í vefina. Þaö er ekki síöur nauö- synlegt t flugvélum, og geta marg- ir boriö um þaö, aö mikill bjúg- ur sœkir oft á fætur í flugvél, jafnvel hjá þeim, sem aldrei hafa oröiö varir viö slikt áöur. GóÖ hreyfing sem oftast kemur nokk- uö í veg fyrir þaö. Sjaldan er hœgt aö koma því viö í slíkum farartœkjum, aö hafa fæturna uppi á einhverju, en þaö ætti aö reyna aö bæta þaö upp meö því aö sofa meö þá hærra en aöra hluta likamans, leggja þykkan púöa undir lakiö, eöa þaö sem enn betra er, aö setja eitthvaö undir aftari rúmfœturna. Bor&iÖ ekkert sem bindur vökv- ann, foröizt saltan mat og tómata, en drekkiö öl, te og eplavín — ekki annaö vín eöa sœta drykki. Jurtate þykir gott til aö losa um vökva í vefjunum, sömuleiöis alls konar ávextir, t. d. epli og jaröar- ber. Þeir, sem eiga vanda til þann- ig óeölilegrar vökvamyndunar hafa sjálfsagt fengiö viöeigandi pillur lijá sínum heimilislækni, og nota þeir þær auövitaö einnig á feröalögum. Oft eru bólgnir fætur vegna rangs göngulags, og viö því duga hvorki innlegg, nudd eöa pillur, heldur aöeins æfingar, sem kenna réttar stellingar. Þaö er því heldur seint aö grípa til þeirra, þegar komiö er af staö t feröa- lagiö. Vilji fœturnir svitna veröur áö þvo þá eins oft og viö veröur kom- iö. Margs konar góö fótábaösölt eru á markaönum og gott er aö nudda .fæturna .meö .sérstöku spritti, keyptu tilbúnu eöa heima- geröu: 10 gr. formalin, 5 gr. glys- erin og 150 gr. kosmetikspritt og nokkrir dropar af iavenderolíu. Talkúm inn á milli tánna og í solcka er sjálfsagt í hitanum. Bezt er aö hafa skóaskipti noklcrum sinnum á dag, ef því veröur viö komið. Áöur en lagt er af staö veröa fæturnir aö vera vel kirtir — negl- ur klipptar beint fyrir og svo- lítill bómullaúhnoöri undir yztu brúnum þeirra nagla, sem hœttir til aö vaxa niöur til endanna, hörö húö slípuö burt á hverju kvöldi, lcrem boriö á hrjúfa hœla, aö ekki sé nú tálaö um fjarlægingu lík- þoma, en þaö sér sérfræöingur um. Svo er útlitiö líka mikilvægt, ekki sízt á baöströndum. Sé húö- in meö litlum nöbbum og öröum, á aö þurrbursta hana, sé \hún þurr, veröur aö bera krem á hana. Hrjúf hné á aö bursta á hverju kvöldi meö mjúkum bursta og feitri sápu og bera svo krem á. Slöpp húö innan á lœrum lagast oft viö aö klípa hana neöan frá og upp úr •— þaö eykur blóörás- ina og styrkir vöövana. Vatns- nudd er líka ágætt viö lærin. Þá er vatn'i úr handsturtunni beint meö fullum krafti á innanverö lœrin, þegar fariö er upp úr baö- inu, helzt heitu og köldu til skiptis. Allt sem sagt hefur veriö um meö- höndlun á slappri húö á lærum, Fratnhald á bls. 44. VIKAN 19. tbl. Rennilásinn Rennilás fyrir pilsvasa má nota beiniínis til skrauts, eins og sýnt er hér á myndunum. Plisseraöi kjóilinn I feröatöskunni Nú þegar plisseringar hafa aftur náð svona miklum vinsældum, má búast við að margir glími við að koma plisserðu pilsunum og kjólunum laglega fyrir í ferðatöskunum. Ágætt ráð við því er að draga pilsið inn í nælonsokk, sem leist- inn hefur verið klipptur framan af. Síðan er rúllan lögð út við hlið ferðatösk- unnar og þegar komið er í áfangastað er pilsið ókrumpað og slétt. Er bleikleitur blser á þvottinum ykkar? Þær konur, sem allra mesta áherzlu leggja á mjallahvítan þvott, verða stundum fyrir því, að þvotturinn fær á sig ljósrauðan biæ. Þá nota þær enn meira blævatn en áður, til þess að fá þvottinn hvítan á ný, en það dugar ekki, nema síður sé. Það er nefnilega blævatnið, sem orsakar þennan bleika blæ, þótt vel hafi geng- ið að gera þvottínn hvítan fram að því, að bera tók á þessum litbrigðum. Sé það ekki skolað nógu vel úr í þvott- inum í hvert skipti, fer að bera á þessu. Þessi efni, sem notuð eru til að gera þvottinn hvítan, eru í raun- inni litarefni, þótt það sjáist ekki, en gera það að verkum, að útfjólu- bláu geislarnir endurkastast eins og bláleitur blær á efninu, þannig að guli liturinn á tauinu sézt ekki leng- ur. Verði hins vegar of mikið af þessu £ þvottinum, vegna þess að það skol- ast aldrei fyllilega úr, sýnir blævatn- ið sinn eiginlega lit. Við þessu er ekki annað að gera en skola þvottinn eins vel og hægt er, sömuleiðis að láta hann hanga úti í sólskini og einnig hefur gefið góða raun, að straua hann með sérstaklega heitum bolta. Aukið fjðlbreytn- ina I stofu- plöntum Þekkið þið Silíurfjöður (Aphelandra)? Það er skrautleg og skemmtileg planta, sem upprunin'n er frá hitabeltissvæð- inu í Ameríku. Blöðin eru sérstak- lega skrautleg með silfurhvítum æða- strengjum, en blómin eru gul og sér- kennileg. Plantan á helzt að standa í birtu, en ekki í mjög sterku sólskini. Betra er að hafa heldur svalara á henni á vetrum, ca. 15 stig, en ekki kaldara en 17 stig yfir sumarmánuð- ina. Hún þolir illa kulda og snöggar hitabreytingar. Á vaxtartímanum er plöntunni gefið áburðarvatn, en þeg- ar hún er búin að blómstra, á að draga nokkuð úr vökvun, en þó má hún aldrei verða alveg þurr. Snemma vors á að skera ofan af plöntunni niður að neðstu blöðum, og myndast þar nýjar greinar, sem seinna bera blóm. Þegar nýju greinarnar fara að myndast, á að skipta um mold, en stærri pott þarf plantan fyrst þegar ræturnar hafa fyllt alveg út í þann gamla. Þetta sama gildir um flestar aðrar pottaplöntur: skerið miskunarlaust of- an af þeim og plantan verður eins og ný þegar líður á sumarið.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.