Vikan

Útgáva

Vikan - 24.06.1965, Síða 9

Vikan - 24.06.1965, Síða 9
 [úxus, losti 09 lírur Fyrir um fjórum árum síðan varð uppi fótur og fit í Rómaborg, þeg- ar það komst upp að fegurðarstofn- un maddömu Fioris, sem víða var þekkt meðal heldra fólks, væri símavændismiðstöð, og fína fólkið í Róm svaf ekki á nóttunni lengi vel vegna ótta við að verða bendl- að við málið. Vinsælasta og dýrasta stúlkan hjá maddömunni var raunar dönsk, Hanna Rassmussen, 16 ára að aldri, fædd og uppalin í smábænum Holte norður af Kaupmannahöfn. Hanna var svo eftirsótt til bólfestu, að maddaman tók það ráð að búa til nokkrar aðrar brjóstamiklar blond- ínur, senda þær til kúnnanna og kalla þær „Hönnur Rassmussen“, til að reyna að sinna eftirspurninni. Öldungar með himinblátt blóð, fjármálasnillingar, verksmiðjueig- endur og kvikmyndastjörnur greiddu svimandi upphæðir fyrir þá náð að eiga nótt með Hönnu. Hún var sótt í partíin í leiguflug- vélum, þar var stráð yfir hana djásnum og sportbílum og banka- bók Hönnu litlu frá Holte þandist út af milljónum líra. Gullna hárið hennar og „háttvís“ góðvild í svefnherbergjum Rómverja var hennar gullnáma og tálið hennar tekjulind. Þegar mestu lætin voru um garð gengin, gekk hún í eina sæng með óþekktum ítölskum söngvara, fæddi honum dóttur og gerðist smáborgaraleg húsmóðir í borginni, þar sem hún áður fékk borgað fyr- ir blíðu sína. En hjónabandið brast brátt. Og nú hefur hún látið verða af því ?.ð gefa út bók með atvinnu- minningum sínum, sem hún nefn- ir „Hið ljúfa líf er leiðinlegt“. Það er reiknað með að bókin verði met- sölubók bæði ú Norðurlöndum og víða annarsstaðar, og illar tungur segja að hún sé lík höfundinum að því leyti að hún verði mest notuð í svefnherbergjum. BARA HREYFA EINN HNAPPoc S-i/%»*/%FULLIVIATIC SJÁLFVIRKA ÞVOTTAVÉLIN ÞVÆR, SÝÐUR, SKOLAR OG VINDUR ÞVOTTINN. B-a^l4^%FULLMAT1C ÞVOTTAVÉLIN FER SIGURFÖR UM ALLA EVRÓPU. - HAKA GERIR ÞVOTTADAGINN AUÐVELDARI EN ÁÐUR ÞEKKTIST. SJÁLFSTÆÐ ÞVOTTAKERFI 1. Suðuþvottur 100° 2. Heitþvottur 90* 3. Bleijuþvottur 100° 4 Mislitur þvottur 60* 5. Viðkvæmur þvottur 60* 6. Viðkvæmur þvottur 40* 7. Stífþvottur/Þeytivinda 8. Ullarþvottur 9. Forþvottur 10. Non-lron 90/ 11. Nylon Non-lron 60* 12. Gluggatjöld 40* H/%B4/%FULLMATIC AÐEINS S-i/%B4^FULLMATIC ER SVONA AUÐVELD í NOTKUN. - SNÚIÐ EINUM SNERLI OG H A K A SÉR ALGJÖRLEGA UM ÞVOTTINN OG SKILAR HONUM ÞEYTIUNDNUM. - SJÁLFVIRKT HITASTIG OG VATNSMAGN, SEM HÆFIR HVERJU ÞVOTTAKERFI. - SJÁLFVIRKAR SKOLANIR. - TÆM- ING OG ÞEYTIVINDUÞURRKUN. - MEÐ 2 KERFUM AF 12 ER HÆGT AÐ SJÓÐA ÞVOTTINN SVO VÉL- IN SKILAR JAFNVEL ÓHREINASTA ÞVOTTI TANDURHREINUM. - ÞVOTTURINN KEMUR AÐEINS VIÐ GLANSSLÍPAÐ, SEGULVARIÐ, RYÐFRÍTT STÁL. ábyrgð SANNF VID 0DINST0RG SiMi 10322 VIKAN 25. tbl. 0

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.