Vikan

Tölublað

Vikan - 24.06.1965, Blaðsíða 46

Vikan - 24.06.1965, Blaðsíða 46
Það er ýmsilegt, sem hægt er að læra um það, hvernig bezt er að lóta taka af sér mynd. Hórið er þýðingarmikið á liósmyndum. Það ætti að vera létt og lifandi og nýburstað. Venjulega er bezt að koma ekki beint úr hárgreiðslu í myndatöku, hárið er of stíft þann- ig. Það er mikilvægt að vera ekki of mikið máluð, sérstaklega við svart-hvítar myndir. Oft nota liósmyndafyrirsætur engan varalit, en sé hann notaður, á hann að vera miög Ijós. Séu augnabrúnirnar of dökkar, gefur það hörkulegt útlit á mynd. Hins vegar má leggia töluverða áherzlu á augnmálninguna sjálfa. Til þess að augun sýnist sem stærst, á að reyna að mynda eins breitt bil milli augna og augnabrúna og mögulegt er. Séu hár tekin af augnabrúnunum á að taka þau eingöngu neðan frá. Augun sýn- ast dýpri, sé augnskuggi notaður. Þau augu, sem liggia djúpt inni í höfðinu, þurfa Ijósan skugga, en þau, sem eru útstandandi, verða minna áberandi með dökkum skugga. Dragið fyrst strik með augnskugganum meðfram augnhárunum og iafnið skugganum svo yfir allt augnlokið, venjulega er hafður mestur skuggi að utanverðu, þannig að augun sýnist lengra hvort frá öðru. Nýja línan þvert yfir augnlokið meðfram beinbrún- inni gerir líka augun stærri og dýpri. Ljóst make-up er yfirleitt betra en dökkt á myndum, nema andlitið sé því stærra; þá má minnka það með dökkum lit. Sé um litmyndir að ræða, má málningin vera heldur sterkari, varaliturinn rauðari og augnabrúnirnar dekkri. Við litmyndir er líka mikilvægt að klæðnaðurinn fari vel við bakgrunninn. Sé litur kjólsins sterkur er bezt að standa Falleg og auðgerð sumarföt ÞVERRÖNDÖTTUR KJÖLL OG HYRNfl Efni: 1,20 m. af l,kO sm. breiöu röndóttu bómullarjersey + 50 sm. í hyrnuna. Búið til sniöin eftir uppgefnum málum skýringarmyndanna og klippiö. Sníöiö eins og bómúllarkjólinn, en hafiö afturstykkiö í einu lagi eins og framstykkiö og geriö ráö fyrir fáldi. Gangiö frá V-hálsmúli og handvegum á sama hátt og á kjólnum eöa saumiö mjóan rúllufáld í höndum meö fíngeröum sporum. Saumiö laust fóöur undir V-hálsmáliÖ og festiö efst meö tveim- ur smellum. Hnýtiö hálsmáliö lauslega saman meö bómullar- snúru. BrjótiÖ upp fáldinn, gang'.ð frá honum meö víxlsaumi (Zig- Zag) og tyllið lauslega niður í höndum. FáldiÖ hyrnuna í höndum meö rúllufaldi. EINFALDUR OG LÉTTUR SUMARKJÖLL SAUMAÐUR ÚR BÖMULLAREFNI Efni: l,kO m. af 1,40 m breiöu efni — 2 hnappar — rennilás og tvinrti. BúiÖ til sniöin eftir upp- gefnum málum skýringarmynd- anna og klippiö. Leggiö sniöin á röngu efn- isins, þannig þaö nýtist sem bezt og munstur standist á. Framstykkiö kemur aö tvö- fáldri og þráöréttri efnisbrún- inni og veröur því eitt stykki, en afturstykkiö er haft meö saumi niöur og efst í honum rennilás. Merkiö greinilega fyrir saum- förum — 1 sm. í <hálsinn ■—- 2 sm. á öxl — 1 sm í handveg — 2—3 sm. á hliö. Ekki er reiknaö meö fáldi heldur munstruö efnisbrúnin höfö neöst. Framhald á bls. 49. u -10 — -13- -16-R'-8 --13F 22 FRAMS'T’YKKI. AFTURSTYKKI.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.