Vikan

Tölublað

Vikan - 24.06.1965, Blaðsíða 48

Vikan - 24.06.1965, Blaðsíða 48
Snyrting sem þolir sól og sjó Framhald af bls. 47. urinn, sem hleðst utan á augn- hárin, þvi að í honum eru laus korn, sem festast við hárin. Mörg þekkt fyrirtæki framleiða þessa gerð litar, oftast í „roll on“ um- búðum. Ef þið viljið nota augnskugga á að nota feitan lit í stifti eða köku. Kremskuggi situr að vísu mjög fast á augnlokunum, en er ekki lieppilegur í sól, þurrk- ar þau og getur jafnvel dregið saman augnlokið eins og teygju- band. húðina og getur brennzt inn í hana eins og „eye Iiner.“ Þó að þið takið þann kostinn að nota litla málningu á daginn, getið þið bætt það ríkulega upp á kvöldin, þvi að sólbrún húð gefur marga skemmtilega mögu- leika við snyrtinguna. Leikur við dauðann Framhald af bls. 22. Manolete gekk vel með fyrsta nautið, en Dominguin var jafn- vel enn betri og fékk að launum eyrað af nautinu sem hann drap. Næsta naut Manolete, Isl- ið um leið og hann stakk sverð- inu á bólakaf í nautið. En það gerði hornið líka. Það stakkst í kviðarliol Manoletes. Aðstoðarmennirnir tóku hann og báru út af vellinum, en í fát- inu fóru þeir með hann út um skakkar dyr, öfugu megin á leikvanginum. Þetta tafði tím- ann, og hann komst ekki strax undir læknishendur fyrir bragð- ið. Hann fékk blóðgjöf og strax og hann raknaði við, spurði hann livort nautið hefði ekki drepizt. Honum var sagt að svo hefði verið. „Áttu við að það liafi drep- izt. .. . en ég ekki fengið neitt?“ KONGSBERG úrvals verkfæril Umbodsmenn á islandi K.Þorsteinsson & Co.umbods-heildverzlun Kinnalitur getur verið falleg- ur á sólbrúnni húð, en það á helzt ekki að nota hann í sól- baði eða við sund, þar sem hann kemur í veg fyrir að húðin verði brún. Sé húðin þurr eða hrjúf má bera nokkur Iög af sólkremi á hana og sýnist hún sléttari með svona þykku lagi, en þar að auki verndar það húðina gegn sólbruna og þurrki. Margar nota brúnleitt krem í fyrstu, áður en þær eru orðnar sólbrúnar. Þótt ekki sé óskað eftir vara- lit, verða varirnar að fá ein- hverja hlífð fyrir sólskininu. Það er þess vegna gott að nota litlausan varalit, sem kemur i veg fyrir að varirnar flagni og springi. Sé litaður varalitur notaður verður hann að vera mjög feitur, svo að liann þurrki ekki varirnar. Varalitur lýsist oft í sólskini og verður kornóttur á vörunum, og þess vegna verð- ur að hressa upp á hann öðru hverju, en það ætti að vera auð- velt. Viðkvæmasti hluti andlitsins eru líklega útlínur munnsins, en þær vilja oft bóigna upp og dökkna í sólinni. Til þess að koma í veg fyrir það, má nota pensil til að breiða varalitinn út fyrir varirnar. Notið 'ekki varablýant, því hann þurrkar ero, var greinilega stórliættulegt og óútreiknanlegt, en iiann ætl- aði að sýna heiminum hver væri „E1 Numero Uno“. Hann framkvæmdi nokkur stórliættu- atriði, sem komu fólkinu til að hrópa „Sá bezti — sá bezti -— þú ert heimsins bezti!“ Loks setti hann sig í stöðu til að bana bolanum, miðaði sverð- inu, og jafnvel þótt hann vissi að nautið hafði tilhneigingu til að beigja til hægri, þá henti hann sér beint yfir hægra horn- „Þeir gáfu þér allt, Manolete,“ sagði læknirinn, „eyrun og hal- ann“ — en það er mesti heiður, sem nautabana er sýndur. Svo stóð á að frægasti nauta- banaiæknir Spánar var ekki við- staddur þetta sinn, en hann var sóttur strax þar sem liann var iangt úti í sveit, og ók í loftinu sex tíma akstur til að aðstoða Manolete. Þegar hann kom loks, sá hann strax að allt var um seinan. „Ætlarðu ekki að lita á sár- ið, læknir?“ spurði Manolete. „Seinna, Manolo,“ svaraði hann. „Ég lief enga tilfinningu í luegri fætinum, læknir,“ sagði Manolete. „Þetta lagast allt saman,“ sagði læknirinn hughéeystandi. „Nú finn ég ekkert fyrir vinstra fæti,“ sagði Manolete. „Leggstu niður, Manolo. Þetta lagast,“ sagði læknirinn. Manolete settist upp i rúminu: „Er ég með opin augun, læknir? Ég sé ekkert!“ Hann féli afturábak og var látinn. Læknirinn hefur siðar sagt að hann liefði senniiega getað bjargað iionum ef liann iiefði verið viðstaddur ]>egar slysið varð. Það varð mikíi sorg á Spáni, þegar Manolete lést og allir liörmuðu hvernig fór. En hvað er það, sem kemur fólki til að flykkjast til að horfa á slíka leiki? Þekktur nautabani svarar þessari spurningu svona: „Til hvers kemur fólk til að horfa á kappaksturinn í Indiana- polis, þar som 17 keppendur hafa látizt? Til livers kaupir fólk sig inn á sýningar þar sem loftfim- leikamenn leika sér við dauðann í loftinu?“ Jú, fólk vill sjá „Næst-um-því- dauða“. Það vill upplifa þá spennu, sem fylgir þvi að sjá menn berjast við dauðann — og vinna. Þetta á sérstaklega við um nautaat. Um leið og nautið kemur æðandi inn á leikvang- inn, finna áhorfendur rafmagn- aða spennu dauðans, sem liggur í loftiau. Þeir vilja sjá manninn bjóða dauðanum byrginn, 'bjóða honuin eins nálægt sér og hægt er, en leika síðan á hann með snilli sinni og djörfung og gefa honum langt nef. Stundum tapar maðurinn. Dauðinn vinnur og áhorfendur eru lostnir hryllingi. En ef ekki væri um þessa geypilegu liættu að ræða, þann möguleika að maðurinn geti auðveldlega tap- að, mundi enginn koma til að horfa á. Það er hin sanna spenna nautaatsins — leikurinn við dauðann." G.K. Snið fyrir heklaSan kjól Framhald af bls. 47. fremur fiétt, svo kjóllinn togni ekki. AthugiO aO handvegir veröi ekki of víOir. SaumiÖ laust fóOur í kjólinn eftir sniöunum. Gjarnan má stytta fóöriö aö ofan. Hekla má litlar tungur í háls- mál og handvegi og einnig má 'hekla laust fastahekl meö tvö- földu garninu. VIKAN 25. tui.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.