Vikan

Tölublað

Vikan - 24.06.1965, Blaðsíða 37

Vikan - 24.06.1965, Blaðsíða 37
sagði Halden þreytulega. — Jeff er óvenjuleg ung stúlka. f raun og veru hefur hún ekki meira gaman að neinu öðru, en hlaupa um í rigningunni. — Hafið þér reynt að hringja upp á plantekruna? hélt Vand- engraaf áfram og lét, sem hann tæki ekki eftir þvi, sem Halden var að segja. — Það gæti róað taugar yðar. — Taugar mínar eru í ágætu standi, sagði Halden reiðilega. — Vandengraaf hafði notað þess- ar mínútur til að stilla upp litla bridgeborðinu, draga fram ferða- taflið sitt og raða upp mönnun- um. Halden horfði með þurrlegu brosi á þennan undirbúning. — Stundum gæti maður næstum trúað, að þér getið lesið hugi ann- arra, sagði hann stríðnislega. — Ég get ekki slegið ryki í augun á manni á borð við yður með nokkrum auðveldum brell- um úr hagnýtri sálarfræði, sagði veldur til að halda huga hans föngnum og um leið komu hin- ar óskemmtilegu hugsanir upp á yfirborðið aftur. Ég var bjáni. Hversvegna leyfði ég Jeff að fara þessa ferð? Hversvegna lét ég leikinn ganga svona langt? Ég hefði átt að beita neitunarvaldi mínu, strax fyrsta daginn, sem Anderson ungi kom inn í borð- salinn . Aftur lifði hann upp and- artakið, þegar dyrnar opnuðust og ungi Daninn kom inn, svona gallalaus og ósigrandi og Anders Anderson, áður en tígrisdýrið hafði læst í hann klónum ... — Þér eruð annarshugar, Myn- heer, sagði Vandengraf. — Þér einbeitið yður ekki að taflinu, svo það hjálpar yður ekki að slappa af. Verið ekki að hugsa um dóttur yður og Anderson unga, hugsið um biskupinn yðar, hann er í hættu. — Verið ekki alltaf að þvaðra um það sama, sagði Halden pirr- Hverjir eru kostirnjr? SÖLUUMBOÐ UM ALLT LAND. REYKJAVIK: HOSPRÝÐI H.F. Laogaveg 176 - Slmar 20440 - 20441. Ekki þarf a8 bí8a eftir aS forþvotti Ijúki, til þess a8 geta sett sápuna f fyrir hreinþvottinn. A8 loknum hreinþvotti bætir vélin á sig köldu vatni (skolun úr volgu) og hlífir þannig dælubúnaSi viS ofhitun. Sparneytnar á straum (2,25 kwst.) Afköst: 5 kg af þurrum þvotti. RySfrítt stál. Forþvottur Hreinþvottur, 95° C. 4 skolanir, þeytivindur á milli og síðan stöðugt í 3 mín. eftir síðustu skolun. Sérvöl fyrir viðkvæm efni, gerfiefni og ull. Forþvottur eingöngu ef óskaS er. 2 völ fyrir hreinþvott. HæS: 85 cm. Breidd: 60 cm. Dýpt: 57,5 cm. LAVAMAT „nova D", LAVAMAT „regina", TURNAMAT. 1AVAHAT „nova D ii Þar að auki hringdi ég til Lomb- ok. Það er að segja ég reyndi að hringja, en það virðist sem stormurinn hafði eyðilagt sam- bandið. — Ég skil, sagði Vandengraf og tók aftur að blístra. — Að minnsta kosti er orðið svolítið svalara, sagði hann ánægjulega. Halden lokaði augunum aftur og svaraði ekki. Vandengraf horfði á hann með samúð í svipnum. — Kannske þér vilduð slá í eina skák? sagði hann varlega. — Það er dægradvöl, sem aldrei bregzt. Það liðu nokkrar mínútur áð- ur en Halden svaraði. Að lok- um settist hann upp og strauk yfir þunnt, hvitt hárið. — Allt í lagi, sagði hann þakklátur. — Þér eruð óþolandi skepna, Vand- engraf, en við skulum sla í eina skák. Vandengraf. Hann bauð gamla manninum eina stólinn, sem var í klefanum, settist sjálfur niður í kojuna sína. — Því miður hafa Húnamir tekið salinn og lagt hann undir sig, sagði hann. — Við verðum að láta okkur nægja að vera hér í okkar greni. Halden opnaði leikinn með Lópesbyrjun. Pyrstu leikirnir voru venjulegir og samkvæmt reglunum. Um leið og hann horfði á kunnuglegt og vingjarn- legt taflborðið og fann fyrir fal- lega meitluðum taflmönnunum milli fingra sinna leið honum betur. Hann var einmana mað- ur og taflborðið var einn af þeim fáu, raunverulegu vinum, sem hann átti. Vandengraf setti kóngspeðið fram á fjögur, og hann kom til móts við hann með riddarann á F 3. Næsti íeikur, biskupsleikurinn, var of auð- líkur hinum dauða föður sínum. Hjarta Haldens hafði tekið stökk og síðan þotið áfram og síðan hætt eins og það myndi aldrei taka að slá aftur. — Þér eigið leik, Mynheer, sagði Vandengraf. Halden tók riddarann sinn og setti hann á D 5. — Gott, sagði Vandengraf í viðurkenningartón. Hann hvíldi höfuðið í hönd sér og hugsaði um næsta leik. — Ekki blístra, sagði Halden, því þessi laglína eftir Wagner fór í taugarnar á honum. —- Verzeiung, sagði Vandengraf og flutti drottningarpeðið fram um einn reit. ... hann leit nákvæmlega út eins og faðir hans áður en hann varð lífvana, blóðug hrúga rif- ins holds og brotinna beina. Hann var jafn viðurstyggilega sterkur, aður. — Hvað er svo sem að þess- um Andersyni hinum unga? Vandengraf leit snöggt yfir taflborðið. — Ekkert, að því er ég bezt fæ séð. Aðeins það að hann er sonur gamla Andersons. Það vill svo til að ég gjörþekki allar kjaftasögur nýlendunnar. Mér þykir gaman að sögunum, sem hinir gömlu innfæddu segja, þegar þeir hafa fengið of mikið pálmavín, til dæmis. Anderson var vinsæll maður og gömlu mennirnir í Tanatua kunna enn- þá sögurnar, sem gengu um dauða hans. Halden svaraði ekki, hann sleppti biskupnum, drap drottn- ingarpeðið með riddaranum, svo lokaði hann augunum eitt and- artak í holum lófa sér... Þar voru þær aftur komnar þessar stundir, sem hann vlidi gleyma, en gat ekki gleymt og myndi VIKAN 25. tbl. yj

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.