Vikan

Eksemplar

Vikan - 05.08.1965, Side 51

Vikan - 05.08.1965, Side 51
44 (48) 52 1. þar til handvegur mælir 15 sm. Fellið þá af fyrir hálslíningu fyrst 8 (12) 16 1. einu sinni og síðan 4 1. einu sinni. Prj. áfr. 32 1. þar til hand- vegur er jafn og á bakstykkinu. Fellið þá af fyrir öxl. eins og á bakstykkinu. Hægra framshjkki prjónast eins og vinstra, en gagnstætt. Ermi (% að lengd): Fitjið upp 54 (56) 60 1. á prj. nr. 3(4 og prj. sléttprjón, 1 umf. br. og aftur sléttprjón eins og á bak- stk. Takið prj. nr. 4, prj. munstur og aukið út í 1. umf. með jöfnu millibili þar til 64 (64) 68 I. eru á prjóninum. Aukið þá út 1 1. i hvorri hlið með 3ja sm. millibili þar til 84 (88) 88 1. eru á prjóninum. Ath. að munstr- ið ruglist ekki við útaukn. eða úrt., prj þess vegna nýju lykkj- urnar alltaf sl. þar til þær verða 4 svo bægt sé að mynda úr þeim munstur. Prj. áfr. þar til ermin mælir um 33 (34) 35 sm. Fellið þá af 4, 2, 2 1. í hvorri hlið og takið siðan úr 1 1. i byrjun hverr- ar umf. þar til ermakúpan er 12 sm. Fellið þar af 2 I. í byrjun prjóns næstu 2 sm. Fellið af i einni umf. 1. sem eftir eru. Prjón- ið aðra ermi eins. Kragi: Fitjið upp 72 (76) 76 1. á prj. nr. 4 og prj. munstur 9 sm. Takið þá prj. nr. 3Vi og prj. 11 umf. sl. og aukið út 1 1. i byrjun og enda 3. 5. 7. 9. 11. prjóna. 12. umf. er prj. sl. frá röngu (brotl.). Prjónið þá áfr. sléttprjón og tak- ið nú úr 1 I. í byrjun og enda annarrar hverrar umferðar. Fellið af í 24. umf. Leggið stykkin á þykkt stykki, mælið form þeirra út með titu- prjónum, leggið rakan klút yfir og látið gegn þorna næturlangt. Saumið saman hliða- og erma- sauma. Saumið með þynntum garnþræðinum og aftursting. Saumið ermarnar í handvegina á sama hátt. Saumið kragann einnig á sama hátt og ath. að miðjur afturstykkisins og kraga mætist svo kraginn skekkist ekki. Jaðar á hæjra framstykki: Byrjið að neðan og takið upp með jöfnu millibili um 96 (100) 104 1. á prj. nr. 3% (eða hæfil. margar svo hvorki strekki né gefi eftir um of) og áfr. upp styttri hlið kragans um 20 1. Takið ekki upp laus bönd heldur dragið garnið af hnyklinum með prjóni frá röngu á réttu og forðist með því göt og ójöfn- ur. Aukið út 1 I. i byrjun og enda 3. 5. 7. 9. 11. prjóna, 12. umf. prj. sl. og takið síðan úr 1 1. í byrjun og enda prjóns i annarri liverri umf. Fellt er af i 23 umf. Ja&ar vinstra framstykkis: Takið up og prjónið lykkjur eins og á jaðri hægra framstykk- is, en byrjið nú á stuttu hlið kragans. Brjótið síðan alla jaðra tvöfalda og tyllið niður i hönd- um. Gangið vel frá hornunum. una má ekki iórna bragðinu. Reynið þvf L&M

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.