Vikan


Vikan - 24.03.1966, Side 6

Vikan - 24.03.1966, Side 6
AVON VEKUR FEGURÐINA AF DVALA ALLA ÞÁ FEGTJRÐ, SEM ÞÉR VISSUÐ AÐ ÞÉR ÁTTUÐ. Hulin fegurð, sem þér vissuð að þér áttuð, kemur í ljós við snertingu Avon. Blómstrar við snertingu Avon makeup. Springur út við hlýju hinna nýju varalita og naglalakka.... Og svo að lokum gerir Avon augna makeup fegurð yðar fullkomna. Það geta allir séð. Það þarf Avon töfra til að fegurðin líti dagsins ljós. Valentínó árið 1966 Nfna 09 FríOrik Það er orðið nokkuð langt síðan Nina og Frederik komu hingað og skemmtu bæjar- búum með söng og gítarleik. Þau eru nú heldur betur bú- in að auka við fjölskylduna síðan, hafa eignazt þrjú börn. þau búa ekki lengur í Dan- mörku, en eru nú búsett í Genf. Þau skemmta nú aðal- lega í London og hér á mynd- inni eru þau á flugvellinum í London með fjölskylduna og farangur. Börnin eru Nic- klas, fjögra ára, Kirsa tveggja og hálfs árs og í barnakörf- unni er Anna Maria, sem er aðeins tveggja mánaða. Avon LONDON cosmetics NEWYORK í Róm er nýbúið að frum- sýna kvikmynd um ævi mesta hjartaknosara þöglu kvik- myndanna, Rudolf Valentino. Myndin er söngleikur og Marcello Mastroianni (hver v._____________________________ annar?) leikur hlutverk hins ástsæla leikara. Til gamans má geta þess að minningarn- ar um Rudolf Valentino gleymast seint, því það er haft fyrir satt að ennþá séu alltaf lifandi blóm á leiði hans.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.