Vikan


Vikan - 07.07.1966, Blaðsíða 8

Vikan - 07.07.1966, Blaðsíða 8
Tveir íhugulir vísindamenn, trúlegast stjörnufræðingar. jafnvel líklegir til að skilja afstæðiskenningu Einsteins. Hágöfugur aðalsmaður, kominn af her- togum og barónum í tugi ættliða. í Bretlandi færi honum vel að skipa dómarasæti og að sjálfsögðu ætti hann þar seturétt í lávarðadeild parlaments- ins. 8 VIKAN Skáldmcnni, slæmt á taugum og krítiskt á yfirvöldin, cnda sjálfsagt misskilið og sniðgeng- ið við úthlutun skáldastyrks. Itann cr af fátækum kominn og ómenntaður með öllu, en hefur brotizt til auðs og áhrifa af með- fæddri hörku og hyggindum. Er nú tekinn fast að eldast og orðinn mis- lyndur og tortrygginn, gæti þjáðst af meltingartruflunum. Hann á það til að vera örlátur við líknarstofn- anir, en er ákaflcga afturhaldssam- ur í stjórn- og félagsmálum. í Bandaríkjunum myndi hann kjósa Goldwater. Gamali, úttaugaöur fylliraftur, síþjáður af timburmönnum og barlómi út af glötuðum tækifærum. Er sennilegast kom- inn í dóbið. Hefur sjáifsagt verið eftirlætisbarn og donjúan á yngri árum. f S Scigt hefur veriS, o3 hver moSur beri svip ein- hvers c'ýrs. í höfuðborg feikiisíarinncir, Lundún- um, er kenns'a í sumuin leikskóium meðal ann- ars byggð á þeirri skoðun. Og eins er það með dýrin, að ekki þarf að fy’g;ast mcð þeim lengi, ti! cð S|á á þcim mann!egt svipmót, í þeirra orða fyl'stu merkingu. Þetta á eðlilega eltki sízt við um hundinn, því engin skepna hefur umgeng- izt manninn jafnmikið ag hann rté iagað sig eftir hcnum á fieiri vegu. Ti! gamans birtum við hérna nokkrar mynd- ir af þessum tryggu fylginautum okkar, sem greinilega bera með sér svip hinna ýmsu mann- gerða, ssm við sjcum hvarvetna fyrir okkur í dagiega iífinu. V._________________________________________________________y Lágt settur skrifstofumaður eða af- grciðslumaður í verzlun, líklega lielzt vefnaðarvörubúð. Smásmuga- lega trúr í starfi og auömjúkur gagnvart yfirmönnum, lifir í veikri von uin stöðu- eða launahækkun, Gamall óðinshani og sérvitringur, sem alla ævi hefur verið yfirfull- ur af plönum, sem hann aldrci hefur komið í framkvæmd. Gæti hafa sýslað við verkalýðsbaráttu á yngri árum. Hollur og trúr kraftajaki, en ckkert yfirtaks gáfaður, gæti hafa verið glímumaður og ungmennafélagi fyrr- meir, en er nú trúlega fangavörður eða næturvörður hjá einhverju stór- fvrirt.mki

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.