Vikan


Vikan - 07.07.1966, Blaðsíða 47

Vikan - 07.07.1966, Blaðsíða 47
Þessa léttu og hentugu dýnu er þægi- legt að hafa með sér á sólbaðstaðinn. Hana má vefja upp og halda á sem tösku. í ytri vasa hennar má stinga lestrar- efninu og sólgleraugunum, en í innri vas- ann má hafa baðfötin. Efni: IJm 3 m. af grófu bómullarefni, (gjarnan vatnsþétt) 90 sm. breiðu — svampur 180X40 sm. á stærð og 1—2 sm. á þykkt — 44 sm. millifóður (Vlise- line) af þykkustu teg. — flatur trélisti 40X2,5 sm. — 4 hnappar. Sníðið fyrst stóru stykkin eftir skýr- ingarmyndinni 240X45 sm. Á stk., sem snýr út (skýringarmynd A), er saumaður vasi 35X22 sm. og á stk. sem snýr inn (skýringarmynd B), vasi 30X40 sm. Sníðið síðan stykki úr milli- fóðrinu 40X60 sm., merkt með punkta- SOLBAÐSDYNA Á SVÖLUNUM, í GARÐINUM, VIÐ SJÓINN 0G Á FERÐA- LÖGUM - ALLS STAÐAR REYNIR FÓLK AÐ FARAí SÓLBAÐ, ÞEGAR ÞESS ER K0STU*. línu á mynd B og saumið fast á röngu A stykkis. Sníðið þá annað stk. úr millifóðri 3X40 sm. sem hanka, ldæðið hann efni og festið vandlega í gegn um efni og millifóður fyrir ofan vasann á réttu A stykkis. Saumið nú saman A og B stk. dýnunnar, leggið þau réttu mót réttu og saumið allan hringinn, skiljið aðeins eftir ósaumuð um 5 sm. í ann- arri hliðinni við hankann (sjá punktalínur báðum megin við hann) og á endanum til þess að snúa við. Snúið nú dýnunni við, rúllið saumana út í brúnirnar, þræðið og pressið. Saumið tvo sauma í gegn um dýnuna með 5 sm. millibili sinn hvorum megin við hankann. Stingið listanum milli stungnanna og saumið fyrir end- ann í höndunum. Saumið siðan þvert yfir dýnuna rétt fyrir neðan vasann á B stk. Látið nú svampinn í dýnuna og saumið fyrir endann í höndum. Saumið 1 sm. frá brún allt í kring um dýnuna. Saumið merkt hnappagöt á stk. A. Saumið tvo hnappa í gegnum dýnuna eftir merkingu A stk. og hafið 2 litla hnappa hinum megin, svo slitni síður. Brjótið síðan dýnuna saman og lmeppið. UTVENOIG A /NNVgNOIÚ B Þetta einfalda sólskýli er búið til úr segldúk. Hver hlið mæl- ir um 2 m. og rör fyrir 4 sköft eru saurnuð á horn og enda. Síðan er sköftunum stungið í rörin og áfram niður eins djúpt og þarf svo sólskýlið festist. Gjarnan má festa í sköftin tjaldhælum eins og myndin sýnir. \J

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.