Vikan


Vikan - 18.08.1966, Side 8

Vikan - 18.08.1966, Side 8
ALÚMÍN PRÓFÍLAR • SLÉTTAR & BÁRAÐAR PLÖTUR ocpOkco REYKJAVÍK LAUGAVEGI 178 SÍMI 38000 BORGIEIBARSAIMUB SðguljóO I Passfusálmastfl eftlr Sveinfisjörn Beintelnss on, Draghálsi Mál er aö sálrn ég syngi svo skal þá upp meö ihann. HeimsfrœgS í Húnaþingi hlaut einn fjallreiöarmann. Átti sá maSur mæti margan frlsklegan klár upphófst í óöalssœti eigandi þúsund fjár. Framgengur sagan sanna, sveitarhöföinginn var meöal yppurstu manna metinn sem vera bar, ekkert ágæti skorti állt lýsti góöum hag margur þvi um hann orti einkar fallegan brag. Þess varla þarf aö geta þó ég minnist á slíkt: kaus hann og kunni aö meta kvonfangiö gott og ríkt, börnin meö bestu listum bjuggu nú hér og þar álgróin œttarkvistum átthagabyggöin var. Sat nú aö sínu rik>i seggur viö efnin sterk gamálla garpa líki glöggur á fé og verk, óx þar á ýmsar lundir allt sem gat haginn bœtt, áleit hann um þær mundir ei viö freistingum hcett. AÖ bar á einu hausti eftir fjallreiöarskol liúsbóndinn heilsuhrausti hvíldi sinn lúinn bol, bráöduglegt bóndamenni bældi sig nokkra stund, varmur um vanga og enni váknar 'hann af þeim blund. Skeifum baröi meö skundan skjólfáan Langahrygg, flögraöi felmtruö undan fjallrjúpumóöir stygg. Fluttur af átta fótum fór hann um Káldadál. Hregg á haustveöramótum hlýjum loftvindum stál. Bóndinn í Brunnum haföi biö ekki langa stund fljótt hann til feröar kraföi framsækin reiömannslund. Ármanns fjállbúafriöur freklega rofinn var, kom hann í Kluftir niöur kunnugur öllu þar. Söng hann viö Meyjarsæti sálminn Fjállreiöarhvöt, upphóf svo önnur læti ofan Hofmannaflöt. Ymjandi kveöinn óöur æstist meö sköllin há, hlustaöi Markús hljóöur hlaövarpa sínum frá. Noröanum Þingvöll þeysti þenkjandi sögugrein, feöranna frjálsa hreysti flaug þar í merg og bein, söng hann um sagnaslóöir sígildan hetjubrag. Hrímhvít hagsœldarmóöir hreyfst viö svo þróttugt lag. KvaÖ viö í öxaránni ómur af týndum seiö, beinin í gömlu gjánni glumdu viö mannsins reiö. Síst veik frá sínu striki sjáldan til baka leit, æddi meö engu hiki ofaní Mosfellssveit. Maöurinn mikilsháttar merkjandi fögur Ijóö ratvís til réttrar áttar reiö nú beint á þaö hljóö állt þar til liúsdyr einar upploknar blöstu viö, vegfarinn víst þar meinar væru sér búin griö. Fjállákóngur stillti stríöan stálsklœddan hófagamm, lagöi þá byrinn blíöan björgunum undan fram. Riddarinn ríkiláti reið þar í Viúsiö inn, fór þó meö engu fáti fjálglegur i þaö sinn. HurÖ sem af liuldu taki hállaöist þar aö gátt. Bóndinn þá steig af báki búmannlegur í hátt. Upp þar af stóli stendur stórmikiö fálleg hrund breiöir ú t báöar liendur bjartleit á heillastund. Ilmandi anganblíöan örvaöi sálu manns, svanna jafn sólskinsfríöan sá hann ei noröanlands. Fagnandi fram réö ganga fjármargur höföinginn, háreistur hýr á vanga hóf þar upp raddstyrk sinn: Heil sit þú liljan Ijósa, langsóttan fórum veg liingaö, hrosstetriö Mósa Hvítingur minn og ég. Nýtti ég nótt meö degi, noröanaö flýtti mér, erindiö veit þó eigi, er ég nú kominn hér. Húsfreyja sat viö sauma. Svo spyr hún eiginmann: HafÖir þú haröa drauma, hermdu mér állan sann. Risinn til fulls á fætur frúnni hann strauk um kinn. Ekki var, sagöann, sætur síödegisblundur minn. FerÖ á ég fyrir höndum fresta sem ekki má heiöum og heimálöndum hverf því aö sinni frá, kálla mig huldar kenndir, kveö ég mitt höfuöból, þó verö ég hvaö sem hendir heimkominn fyrir jól. Hóf þá inn heröábreiöi hrossreiö um fjállastig, gránuö Grlmstunguheiöi greiddi 'hans för um sig. Napur náttéljagari næddi kempunni mót. Sviplegur suöurfari sundreiö Norölingafljót. Kom hann aö Kálmannstungu kaffiö standandi saup, karlamir kátir sungu kvæöiö um SörlaKlaup. Taumana frjálsa fengu fákar hans uppúr þvi, gusurnar yfir gengu Geitárvöölum í. Ekki var þörf aö eggja óbilgjarnan á reiö, hræddir til handa beggja hrukku menn þar úr leiö. Stórskáld úr sínum steini stúrnu hornauga gaut, trú ég sá gamli grein'i: Geysast þar tröll um braut. Þusti hinn þrekni maöur þaöan um farinn veg, brátt fann sá bóndinn glaöur borgstrætin glœsileg, lét hann þar léttan troöa lífmikil hross um skeiö fyrir vél eöa voöa vék hann þó sizt úr leiö. För sinni frœgöarmaöur fram hélt þar enn um stund, leiö sína lagöi glaöur loks í eitt húsasund. Sat þar viö seiö á hjálli — sól var gengin til hafs — kulvís aö kyngispjaUi kvenprestur galdrastafs. Til sín laöandi Ijóöiö leitarforingjann dró lionum var dátt viö hljóöiö, hugsaöi málin þó. Holdslyst mannsins og hugur horfiö til söngsins var, fiörandi galdraflugur flögruöu hér og þar. Tálar tálfagur svanni til viö hinn komna mann: Velkominn víst meö sanni vertu í þennan rann, tak þú af trússáhesti, tygin viö leggjum hér, ykkur skal beininn bezti boöinn í sal lijá mér. Þig hef ég þráö svo lengi þar féíck ég ei viö gjört, stillti míns hjarta strengi stjarnan þín furöu björt, löngun sú meira og meira Imeötók líkam og geö, engu ég mátti eira utan þig fengi séö. Brátt mun þér bóndi skiljast brottferöarlöngun þín þarflaust er þess aö dyljast þvi válda kvæöin mín, lét ég þeim ekki linna lokkur margar ég kvaö, svo var ég fús aö finna fjallkonung noröanaö. Blómlegur bóndi ríkur brosandi mælti þá: Hold mitt og hugur víkur hvergi þér burtu frá fyrr en á fengitíma, fagnaöarsœll og hress hlýt ég þá héöan rýma, hér verö ég fram til þess. Einn vil ég aö þér sitja æ meöan dvél ég hér, vilji þín einhver vitja veit sá hver kominn er. Minn þegar máttu reyna manndóm og hetjulund þar muntu gjörla greina Gretti og Ingimund. Borgfirzlcir búandskussar byggi þér hvergi nær, állir þingeyskir þussar þér mega standa fjær. Húnvetnska 'hetjublóöiö hæfir þér miklu bezt, loks hefur fagurt fljóöiö fengiö makalegan gest. Svo mœlti fögur frúin: Förum aö okkar lyst, rekkjan þín bíöur búin, boröum og drekkum fyrst, löncrun má lögum ráöa, lífsregla bezt þaö er, stundir til draums og dáöa djarflega skiftast liér. Forvitnin spyr um fleira, fær engin svör hjá mér, sagan um samvist þeirra sést ekki rituö hér. Hljómaöi söngur sætur seiöandi bakviö tjöld, ó þessar ágústnætur ó þessi fögru kvöld. Þaö var állt seinna þessu þeir sáu noröurfrá mann einn á Þorláksmessu mökkríöa fjöllin grá, hélt sá til byggöa bráöur brautina rakti þar, heimvegur hélustráöur hindrunarlítill var. Lét liann svo liöugt renna léttferöug hross og traust. Þóttust. menn þarna kenna þann sem fór burt í haust. Höfuöiö hátt sem áöur heim í sitt ríki bar upp tók svo ókválráöur alla búsýslu þar. Eigi gafst öllum kraftur einsog hér segir frá svo þeim óskertum aftur auönaöist heim aö ná. Veraldar víst á línu vaka lát fyrirsjón, einn hélt þar öllu sinu annar beiö sálartjón. Bóndi þó feginn finni fjarlæga baugaströnd geymir hann sér í sinni sauöfé og heimálönd. Gleöskap meö gætni vandi gestur þó kátur sé, hafi sín lvross i stancbi heimför aö megi ske. COMPLETE INFANT FOOD verdinu stillt í hó MAMEX stendur múdurmjölkinni nœst ud sumsetningu Heildsölubirgdir: Hermes s.f.Öldugata 4 sími 33490 sendum um allt land VIKAN 0 8 VÍKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.