Vikan


Vikan - 01.06.1967, Blaðsíða 3

Vikan - 01.06.1967, Blaðsíða 3
HUMOR I VIKUBYRJUN ÞEIR LEIÐA SAMAN HESTA SÍNA Það líður óðum að kosningunum, og í næsta blaði verður ýmislegt efni í sambandi við þær. Á forsíðunni verður skopmynd eftir Halldór Pétursson, og sjóst þar foringjar stjórnmólaflokkanna leiða saman hesta stna. I NffSTU VIKU í greininni ÞEIR SÁTU Á ÞINGI eru birt nöfn og helztu upplýsingar um alla þá menn, sem sótu á alþingi síð- asta kiörtímabil, lengur eða skemur. [ greininni KOSN- INGARNAR í AUGUM EIGINKONUNNAR segja eigin- konur fjögurra stjórnmálamanna fró því hvernig kosn- ingar snúa að þeim og heimilum þeirra. Konurnar sem spjallað er við eru þessar: Ingibjörg Magnúsdótt- ir, kona Magnúsar Jónssonar, fjármálaráðherra; Jóna Jónsdóttir, Kona Eggerts G. Þorsteinssonar, fé- lags- og sjávarútvegsmálaráðherra; Sólveig Ólafs- dóttir, kona Hannibals Valdimarssonar, forseta Al- þýðusambands íslands og Þórunn Sigurðardóttir, kona Einars Ágústssonar, bankastjóra. Af öðru efni má nefna smásöguna CHAGRIN eftir Graham Greene, grein um hina dauðadæmdu fanga í San Quentin-fangelsinu, sem Ronald Reagan hefur ókveðið að allir skuli hafna í gasklefanum — og ótalmargt fleira. ÍÞESSARIVIKU FANGELSI EÐA SKÓLI FYRIR AFBROTAMENN? Þýdd grein um San Quentin-fangelsið í Kali- forníu, þar sem fangarnir njóta meira frjáls- ræðis en viðast hvar annars staðar ...... Bls. 4 HÁLFSYSTKIN - OG BÚA SAMAN ........ Bls. 8 ÞÁ FÆR ÞÓRHILHUR GREIFANN SINN. Grein og myndir um brúðkaup Margrétar Dana- prinsessu í sumar .................... Bls. 10 AÐEINS ÆTTLEIDD, smósaga ............ Bls. 12 HVIKULT MARK. Framhaldssaga um ævin- týralegt líf Lew Harpers eftir Ross MacDonald Bls. 14 ÚTGEFANDI: HILMIR H.F. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar. Meðritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamaður: Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Dreifing: Óskar Karlsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og drelfingi: Skipholt 33. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 35. Áskriftarverð er 470 kr. ársþriðjungslega, greiSist fyrirfram. Prentun og myndamót Hilmir h.f. EFTIR EYRANU. Þáttur Andrésar Indriðasonar um nýjustu dægurlögin ................ Bls. 16 HÉR ERU SÖNNUNARGÖGN MÍN. Grein um hina umdeildu rannsókn Garrisons á morði Kennedys Forseta .................... Bls. 18 í SJÓNMÁLI. Spjallað við Steindór Hjörleifs- son, deildarstjóra Lista- og skemmtideildar sjónvarpsins ........................ Bls. 20 ANGEUQUE í BYLTINGUNNI. Framhaldssag- an um hina vinsælu, frönsku ævintýrakonu . . Bls. 22 VIÐ NOTUÐUM KVIKMYNDAVAGNINN UND- IR TORF. Rætt við Óskar Gíslason, Ijómynd- ara, um kvikmyndagerð hans .......... Bls. 24 FORSÍÐAN Þær eru sannarlega sumarlegar og fallegar stúlk- urncir sem prýo'a forsióuna okkar að þessu sinni. Og auðvitað eru þær klæddar samkvæmt nýjustu tízku, kjólarnir litríkir og skemmtilegir og nælon- sokkarnir me8 sams konar mynstri. Þa8 kva8 vera þaS allra nýjasta. í 22tbi. VIKAN S

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.