Vikan


Vikan - 01.06.1967, Blaðsíða 47

Vikan - 01.06.1967, Blaðsíða 47
Kvöldbúningur úr rauðu, mjúku efni. Heill síður kjóll meS skarði upp í mitti að framan, en fremur síðar shortbuxur undir. Keðjubeltið vinsæla í mittið. Gyllt armband í Afríkustíl notað við. >">k... Hér er Twiggy í kjól. sem hefur flest til að bera til þess aö gefa rétta mynd af tízkunni núna. Þessi hnepping niöur í mitti er notuð á flestum dagkjól- um, hvít uppslög og kragi og ekki sízt bindið, sem nú kemur fram í öllum myndum. Einföld kápa með tízkusniði, þ. e. a. s. dálítið útsniðin neðst. Rennilás alla leið niður'að framan. Hatturinn er með því lagi, sem mest verður notað 'x sumar. Kápan er <hvít, sómuleiðis hattur og munstraðir sokkar. Þessir þrír útibúningar eru cillir mjög nýtízkulegir og verður gctmctn að vita, hvort stúlkurnar hér í Reykjavík tileinka sér stutt- buxnadragtirnar í sumar. Lengst t.v. er dokkbló buxna- dragt með breiðum hvítum lín- ingum neðan á jakka, buxum og ermum. Vasalok einnig hvít og sportsokkar cig nýrri hæð, edct rétt upp fyrir hnéð, notaðir við. Dragtin er fró Ungaro. Næst er buxnadragt frá Cast- illo, en það er útskorinn, hólf- síður jakki (túnikujakki) með rennilás að framan, vösum og hvítum hnöppum í hliðum. Niður undcin honum eru hvitar short- buxur, en alpahúfa notuð við. Hér er næstum hrein buxna- dragt, þ.e. ekkert er gert til að draga úr áhrifunum eins og á hinum dröktunum með síðum jakka. Þetta er svokölluð Ber- muda-sídd á buxum. Hnappar á hliðum buxnanna og á ermum af sömu gerS og á jakkanum. Takið eftir blúndulíningunni framon á o'.mum blússunnar. Hó stígvél eins og hér eru al- geng við stuttbuxur. 22. tw. yiKAN 47

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.