Vikan


Vikan - 20.07.1967, Síða 46

Vikan - 20.07.1967, Síða 46
Nodð snmarirl rétt HREYFIÐ YKKUR NÓG Leikfimi er auövitaö góö allan ársins hring — en eigum viö ekki heldur aö geyma hana til vetrarins, þar sem næg tœkifæri gefast til skemmtilegrar hreyfingar og áreynslu úti á sumrin? Gangiö nóg og veljiö ykkur þær leiö- ir, sem veita ykkur ánægju um leiö, og þá um leiö andlega \hvíld. Þeir, sem eigu garöa, fá holla og ánœgjulega leikfimi af aö sýsla viö þá. Fariö í boltaleik meö börnunum, eöa byrj- ið aftur aö feröast á gamla reiöhjólinu. Af nógu er aö taka, en öll hreyfing æfir og styrkir vööv- ana, ferskt loft hreinsar blóö og lungu, og þeir sem vilja losna viö nokkur óþarfa kíló siá þarna margar flugur í einu höggi. GRENNIÐ YKKUR Nú er nóg af grænmetinu og gott aö nota tœkifæriö til aö safha bœtiefnum og grenna sig um leiö. Kjöt, fiskur og grænmeti — snertiö ekki kartöflurnar dálítinn tírna, en boröiö kál og rófur og annaö grænmeti í staöinn. HÁRIÐ Nú er mikiö í tízku aö klipya liáriö alveg stutt, hvort sem valiö fellur á hárgreiösluna hennar Tvoiggy eöa Miu Sinatra. Hafi ykkur langaö til aö reyna þetta, en ekki þoraö aö taka stökkiö, er sumariö einmttt rétti tíminn. Þaö er dásamlega frjálst og létt aö hafa háriö stutt á sumrin. Sé háriö þurrt á sumrin, er gott aö nota kremshampoo meö olíu í. Burstiö liár- iö daglega, því aö þaö styrkir og örvar starf- semi fitukirtlanna í hársveröinum. HafiÖ þurrk- una ekki of 'heita og þvoiö háriö ekki úr of heitu vatni. Notiö ekki sítrónu eöa edik i skolvatniö. Sitjiö ekki berhöföaöar úti í mjög sterku só'lskini og syndiö ekki sundhettulausar. 1 GERVIHÁR Gott er aö eiga lausan hártopp til aö nota aö kvöldi, eftir mikla útiveru og e.t.v. sund aö degi til. En fariö áldrei í baö eöa aö synda meö gerviháriö, þaö þolir ekki slíka meöferö. GUFUBAÐ HúÖin veröur mjúk og hrein af gufubaöi, því aö öll gömul húö losnar og svitaholurnar hreinsast. Þurrburstiö húöina meö hringlaga lireyfingum í átt aö hjarta, fimm mínútur kvölds og morgna. Kaupiö meöalstinnan bursta til þess, hann má vera ódýr úr næstu nýlendu- vöruverzlun. Taugarnar slaka líka vel á í gufu- baöi, svo aö þiö ættuö aö gera þaö aö reglu aö fara einu sinn’i í vitcu, ef hœgt er aö koma því viö. ÞURR HtJÐ HúÖin á Ukamanum vill þorna viö gufuböö, sólböö og sjóböö. Notiö góöan 'húö- eöa hand- áburö á allan Ukamann, sérstaklega á oln- boga og hendur. NuddiÖ læri, maga, brjóst, fætur og ökkla vel um leiö og þiö beriö áburöinn á, þannig örviö þig líka blóörásina. Takiö burtu hár undir höndum og á fótum, því aö annars vill áburöurinn setjast i þau og smita þannig út í fötin. ILMVATN NotiÖ létt og ferskt ilmvatn á sumrin. Þung- ur og leyndardómsfullur ilmur, sem átti vel viö löng vetrarkvöld, er óviöeigandi á sumrin, og gætiö þess aö velja sama ilm í kölnarvatni, talkúmi og svitameöali. Muniö aö bera ekki ilmvatn á ykkur áöur en fariö er í sólbaö, nema þá þar sem sólin nær ekki aö skína. Þaö koma brúnir blettir undan því, þar sem sólin skín á hörundiö. LJÓSIR LITIR 1 SNYRTINGU NotiÖ Ijósa og skœra liti viö snyrtingu, þeir fara vel viö brúna húö. Notiö ekki „eyeliner“ úti í sterku sólskini, hann getur brennt sig inn í húöina, og þó aö ekki fari svo illa, skilur hann eftir hvítt strik þar sem hann var bor- inn á. Gerviaugnhár eru tilvalin í sumarjríiö. SUNDBOLURINN KaupiÖ ekki sundbol, nema þiö getiö spegl- aö yklcur alla/r í honum, helzt þannig aö þiö sjáiö á ykkur bakiö líka. Heilir og „gamdl- dags“ sundbolir eru mikiö í tízku og sjálfsagt fyrir þær, sem lízt ekki á sig í speglinum l bikini, aö velja þá, þótt freistandi sé auövitaö aö fá sem mesta sól á kroppinn. SUMARSKÓRNIR Mikiö, ef ekki allt, er undir því komiö á feröalögum aö vera í þægilegum skóm. Muniö þaö ef þiö fariö til útlanda, þar sem hitar eru miklir, aö fæturnir bólgna alltaf eitthvaö í hita, ekki sízt ef mikiö er gengiö og skoöaö í borgunum. Sömuleiöis sækir oft töluverö bólga á fætur í flugvél. LeggiÖ því meira upp úr þœgindum skónna en útlitinu. Hshr úr léreítsmim Þessar sænsku stúlkur hafa fundið sér óvenjulega og skemmtilega húfu. Efnið eru hvítir léfeftsbútar sem eru litaSir í tízkulitum er fara vel saman. Þunnir léreftsbútar eru rifnir niöur i 1 sm. breiða ræmu Þannig: Mælið 1 sm. niður eftir jaðrinum öðru megin, klippið upp í hann og rífið út að jaðrinum hinum megin, mælið þá og klippið á sama hátt og hinum megin. Tyllið síð- an saman í höndum vikunum sem við það mynduðust. Klippið síðan lausa þræði á jöðr- unum en rífið ekki því þá vilja aðrir þræðir losna í stað þeirra er hurfu. Munstur: 1 fastal., 1 loftl. til skiptis, umf. á enda. Næstu umf. 1 fastal. undir loftl. fyrri umf. og 1 loftl. E’ndurtakið þessar 2 umf. Heklið mustur með heklunál nr. 6 eða er hæfir grófleika þráðarins. Fitjið upp 5 loftl. myndið úr þeim hring og lokið honum með keðjul. Aukið út í næstu umf. með því að hekla tvisvar í hv. 1. og 3. umf. með því að hekla tvisvar i þriðju hv. 1. og A umf. tvisvar í 4. hv. 1. og áfram á þennan hátt. Aukið annars út eftir smekk eða svo koll- Framhald á bls. 43. 46 VIKAN 29- tbl-

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.