Vikan


Vikan - 14.09.1967, Side 18

Vikan - 14.09.1967, Side 18
 ALLRA Þegar Mengele gekk inn í hót- elið, trúði hann varla eigin aug- um. Þjónustustúlkan, sem var á gangi gegnum herbergið, var ó- svikin Gretchen. Hún var klædd í dimdl og í vinstri hönd hélt hún á þremur ölkollum. Við litla afgreiðsluborðið stóð maður, sem heilsaði honum hlýlegu, föður- legu brosi. Hann var ferskrauð- ur í kinnum, og geysistórri öl- vömbinni hafði hann neyðzt til að troða ofan í leðurbuxur, sem virtust vera að því komnar að springa utan af belgnum. Mað- urinn ávarpaði hann á lýtalausri þýzku. Var þetta í raun og veru í San Carlos de Bariloche í Argentínu, eða hafði hann dreymt sig heim til Bæjaralands? Mengele var ekki að dreyma. Lífverðir hans tveir höfðu farið með hann til hvíldarstaðar eins, sem ekki að ástæðulausu var kallaður „Litla Bæjaraland". Það var langt síðan Mengele hafði fundið til jafnmikils frjáls- ræðis og hamingjukenndar og þetta kvöld. Hann sat í bjórstof- unni og rifjaði upp gamlar minn- ingar ásamt hótelstjóranum, sem einnig var gamall nasisti, eins og fljótlega kom í ljós. Og þegar SIDARI HLUTI Júgóslavneski leyniþjónustuflokkurinn hafði unn- ið af iðni og nákvæmni. Böðullinn hafði verið þef- aður uppi og daglegar venjur hans athugaðar af gaumgæfni. Og á úrslitastundinni gekk allt að ósk- um. Sex skotum var hleypt af og skotmaðurinn hvarf eins og jörðin hefði gleypt hann. - En þar með var mannaveiðinni ekki lokið. Henni er enn haldið áfram af fullum krafti . . . OflUBIHN ER A HÆLUM ÞEIRRA 18 VIKAN 37-tbl-

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.