Vikan


Vikan - 14.09.1967, Side 49

Vikan - 14.09.1967, Side 49
Sænsk stúlka Framhald af bls. 9 Allar bera þær gullhring á litla fingri vinstri handar. Lena tók eftir því, og. einn daginn spurði hún hvaða merkingu þessi hringur hefði. — Svarið kom eins og högg, segir hún. — Ein nunnan sagði að þær væru allar giftar Jesúm. Þegar þær hafa staðist reynzlu- tímnan, og orðnar nunnur, er haldin hátíð, sem er alveg eins og venjulegt brúðkaup. — Ég er ekki fermd, segir Lena. — Ég sagði einu sinni einni nunnunni frá því, og hún varð skelfingu lostin. En það er nú bót í máli að við erum ekki neyddar til að þykjast guðhræddari en við erum. Ef við viljum taka þátt í guðþjónustum, megum við það, en við erum ekki neyddar til þess. — Hvernig kunnið þér við yð- ur í klaustrinu? — í fyrstu fannst mér það á- gætt, segir Inger. — Það var ósköp friðsælt að koma í klaustr- ið. En nú, þegar ég er búin að vera þar í nokkra mánuði, finnst mér það þvingandi. Stundum, þegar ég er að læðast um í kap- ellunni, langar mig til að öskra, til að rjúfa þessa hrollvekjandi þögn. — Ef við værum ekki á förum heim til Svíþjóðar þá myndum við eflaust reyna að fá okkur annað starf. Nokkrum dögum síðar hittum við Gunillu, stúlkuna sem fékk taugaáfallið í klaustrinu. Hún er snotur stúlka, tuttugu og eins árs, ættuð frá Austur-Gautlandi. Hún ætlar sér að taka stúdentspróf og les undir það í bréfaskóla. — Ég útvegaði mér þessa vinnu í klaustrinu áður en ég fór frá Svíþjóð. Mér fannst veran þar óbærileg, en þar sem foreldr- ar mínir voru aldrei ánægðir með þá ráðstöfun, vildi ég ekki skrifa heim og biðja þau um að hjálpa mér til að komast þaðan. — Ef hinar stúlkurnar frá Sví- þjóð, sem voru í klaustrinu hefðu ekki hjálpað mér, þá veit ég ekki hvernig farið hefði. Stundum var ég farin að hugsa um að svifta mig lífi..... Ekkert fjölkvæni hér, Nói. BARA HREYFA EINN HNAPP oc i-a%B4yí%FUU.MATIQ SJÁLFVIRKA ÞVOTTAVÉUN ÞV/ER, SÝÐUR, SKOLAR OG VINDUR ÞVOTTIHN. i-i/%14/%FULLMATIC ÞVOTTAVÉLIN FER SIGURFÖR UM ALLA EVRÓPU. - HAKA GERIR ÞVOTTADAGINN AUÐVELDARI EN ÁÐUR ÞEKKTIST. 1.1 : MMMM SJÁLFSTÆÐ ÞVOTTAKERFI 1. SuSuþvottur 100' 2. Heitþvottur 90' 3. Bleijuþvottur 100' 4. Mislitur þvottur 60‘ 5. Viðkvæmur þvottur 60' 6. Viðkvæmur þvottur 40' 7. Stífþvottur/Þeytivinda 8. Ullarþvottur 9. Forþvottur 10. Non-lron 90' 11. Nylon Non-lron 60' 12. Gluggatjöld 40' B-SÆLB4/%FULLMATIC aÐEINS H/%B4>%FULLMATIC ER SVONA AUÐVELD í NOTKUN. SNÚK> EINUM SNERLI OG HAKA SÉR ALGERLEGA UM ÞVOTTINN OG SKILAR HONUM ÞEYTIUNDNUM. - SJÁLFVIRKT HITASTIG OG VATNSMAGN, SEM HÆFIR HVERJU ÞVOTTAKERFI. - SJÁLFVIRKAR SKOLANIR. - TÆM- ING OG ÞEYTIVINDUÞURRKUN. - MEÐ 2 KERFUM AF 12 ER HÆGT AÐ SJÓÐA ÞVOTTINN SVO VÉL- IN SKILAR JAFNVEL ÓHREINASTA ÞVOTTI TANDURHREINUM. - ÞVOTTURINN KEMUR AÐEINS VIÐ GLANSSLÍPAÐ, SEGULVARIÐ, RYÐFRÍTT STÁl. 37. tw. YIKAN 49

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.