Vikan


Vikan - 05.09.1968, Side 41

Vikan - 05.09.1968, Side 41
Nornin mjólkin bragðast mn*bezt mlNESQU/K ÉutiottswiTRcoiíoníMKUK, — og þú getur búið þér til ^ ^ ......_________________ bragðgoðan og fljotlegan (tti»(»(>*•((»(>*!: kakoarykk 1. Hella kaldri mjólk í stórt glas. 2. Setja 2—3 teskeiðar NESQUIK út í. 3. Hræra. Mmmmmmmmm. NESQU/K KAKODRYKKUR engu líkara en að það væri Framhald af bls. 29 liélt hann á nokkrum stráum áf graslauk, en í hinni ein- liverju ryðguðu járni. — Vert.u nú ekki reið Magga, viðgerðarverkstæðið var opið, og þeir áttu einmitt þetta sem mig vantaði, og ég þorði ekki að sleppa því . . . — Hvar er gúrkukrukkan? sagði ég. — Ja, ég var ekki með nógu mikla peninga. En ég' skal kaupa hana i fyrramál- ið . .. . — Eg vil fá þessar gúrk- ur núna á stundinni, sagði ég reiðilega. Þú hugsar ekki um neitt nema þennan l)íl- garm. Þú ert búinn að eyða pbningunum, sem ég var bú- in að leggja til hliðar, til að kaupa hraðsuðupott, til að kaupa kalkulator . . . — ICarburator! — Mér er fjandans sama um hvað það heitir, þú elsk- ar þennan bílgarm meira en mig. Eg hata þig! — Magga! Bengt náföln- aði, en mér var alveg sama. — Ilvað er að þér? Þú ert þó ekki afbrýðisöm út í bíl- inn? Og við sem vorum svo ánægð. Þú eyðileggur allt fyr- ir mér. — Eg á von á barni, öskr- aði ég og hljóp út að glugg- anum. Eg sá ekki fólkið á götunni fyrir tárum, og allt var svo andstyggilega bjána- legt. Ég hafði hugsað mér að allt væri öðruvísi, þegar ég segði Bengt frá þessu með barnið. Ég hafði ætlað mér að fara í nýja morgunkjólinn minn, með band í sama lit, um hárið. Ég liafði liugsað mér að sitja í hægindastóln- um og Bengt átti að sitja á gólfinu við hliðina á mér, og hann átti að þrýsta mér að sér og segjast elska mig yfir allt annað í heiminum. En nú hafði ég öskrað í reiði, klædd i gamlar galla- buxur og skyrtu af Bengt, og hárið hafði ég bundið í tagl með teygjuspotta. Hann tók þessu heldiir eklci eins og ég hafði búizt við. Þegar ég leit við, stóð hann með opinn munn og það var að líða yfir hann. — Áttu von á barni? sagði hann. — Já! Hann hné niður í sóffann, og liann var svo brjósum- kennanlega barnalegur að mér varð ljóst að hann var alls eklci þessari ábyrgð vax- inn. Mér fannst allt í einu að ég væri bæði þroskuð og móð- urleg. Á næsta andartaki lá ég á hnjánum fyrir framán hann, en ekki hann fyrir fram- an mig, eins og ég hafði hugs- að mér. — Þetta er ekki svo hættu- legt, sagði ég hughreystandi, — þetta hendir flestar mann- eskjur. — Ég er hjartanlega glað- ur, Magga, sagði hann, — en þetta, kom mér svo á óvart. — Já, já, elskan. Eg nuddaði andlitinu við jakkalafið hans og liann vafði 35. tbi. VJKAN 41

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.