Vikan


Vikan - 05.09.1968, Qupperneq 48

Vikan - 05.09.1968, Qupperneq 48
Iíann er eins og hirðfífl í útliti: tæpir tveir metrar á hæð, með óvenjulega langa fætur, frámstæðar tennur og blíð og sakleysisleg augu. Naf'n hans hljómar líka svolítið skopléga: Dario Fo. Islenzkir leikhúsgestir liafa kynnzt verkum ítalska ]eik- ritaskáldsins Dario Fo lítillega. Leikfélag Reykjavíkur sýndi þrjá einþáttunga eftir hann ekki alls fyrir löngu. Frægastur varð þátturinn „Nakin maður og annar í kjól- fötuin“, sem einnig var sýndur í sjónvarpinu í fyrra. Frægð Dario Fo fer stöðugt vaxandi. Síðastliðinn vetur var nýtt leikrit eftir hann flutt í Stadsteatren í Stokkhólmi og vakti mikla hrifningu. Hann setti sjálfur leikritið á svið og lék annað aðalhlutverkið. Hitt aðalhlutverkið lék kona hans, France Rame. Mún hefur leikið flest aðal- kvenhliitverk í leikritum manns síns, enda eru þau samin með hana í huga. Leikrit Dario Fo eru oftast sþrenghlægileg. En í þeim er líka fólginn hvöss þjóðfélagsádeila, sem gefur þeim auk- ið gildi. Þannig eiga góð leikrit að vera að dómi höfundar; fvrst og fremst skemmtileg, en ekki meiningarlaus og ekki eingöngu til afþreyingar. Meðfylg'jandi mynd er tekin af þeim hjónum að lok- inni frumsýningu í Stokkhólmi síðastliðinn vetur. V___________ 48 VIKAN 35- tbl

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.