Vikan


Vikan - 13.11.1969, Side 9

Vikan - 13.11.1969, Side 9
 ISLENZKIIR FJOSAKONUR INOREGI í sumar kom í dag- blaðinu Varden í Skien í Noregi viðtal og myndir af íslenzkum stúlkum, sem voru við bústörf á norskum bóndabæ .... A afskekktum bóndabæ, Kása, við Nomevatnið, var töluð bæði íslenzka og norska í sumar. Land- setinn, Ingebjörg Hellkás, hafði falið frænku sinni, Ambjörgu Dahl, búreksturinn, meðan hún brá sér til íslands. Henni til að- stoðar voru tvær íslenzkar stúlk- ur, Helga Jónsdóttir, 15 ára, og Sigríður Jóhannsdóttir, 16 ára, báðar úr Mosfellssveit. Sigríður var reyndar meira við barna- gæzlu á næsta bæ, hjá Ole Fosse. Kása stendur á mjög fögrum stað. Þar eru 4—5 kýr á beit og

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.