Vikan


Vikan - 13.11.1969, Blaðsíða 9

Vikan - 13.11.1969, Blaðsíða 9
 ISLENZKIIR FJOSAKONUR INOREGI í sumar kom í dag- blaðinu Varden í Skien í Noregi viðtal og myndir af íslenzkum stúlkum, sem voru við bústörf á norskum bóndabæ .... A afskekktum bóndabæ, Kása, við Nomevatnið, var töluð bæði íslenzka og norska í sumar. Land- setinn, Ingebjörg Hellkás, hafði falið frænku sinni, Ambjörgu Dahl, búreksturinn, meðan hún brá sér til íslands. Henni til að- stoðar voru tvær íslenzkar stúlk- ur, Helga Jónsdóttir, 15 ára, og Sigríður Jóhannsdóttir, 16 ára, báðar úr Mosfellssveit. Sigríður var reyndar meira við barna- gæzlu á næsta bæ, hjá Ole Fosse. Kása stendur á mjög fögrum stað. Þar eru 4—5 kýr á beit og

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.