Vikan


Vikan - 13.11.1969, Blaðsíða 31

Vikan - 13.11.1969, Blaðsíða 31
Olof Palme býr með fjölskyldu sinni í 125 fermetra raðhúsi í Vállingby. Hann á Fiatbíl, árgerð ‘64, og hjólhest. svip á manninn. Hann þurfti alltaf að tylla sér á iá, og það gerir hann ennþá. Hann hóf skólagöngu þegar hann var fimin ára, tók stúdents- próf sautján ára, laganámi lauk hann á tveimur og hálfu ári, og amerísku BiA-prófi í hagfræði og stjórnfræði á einu ári. Á þingi var hann vngstur (.30 ára), í ríkisráði líka (36 ára). Það eru aðeins Undin og Per Albin sem liófú Hann er ekkert í vandræðum með að tala blaðalaust. inn læðist inn að næturlagi, örþreyttur með stóra skjala- tösku, brakar oft í þegar liann stígur á leikfangabíla sonanna. Húsgögnin eru sitt úr hverri áttinni, háborgara- legt erfðagóss og nýtízkuleg lmsgögn, sem hægt er að breyta þegar hörnin stækka. Bækur og hljómplötur eru oftast nær á víð og dreif um ibúðina. Stundum hefir frú- iu húshjálp, stundum ekki. Drengirnir eru 16 mánaða, 7 og ellefu ára. Olof Palme hefir alltaf verið yngstur, minnstur og bezt gefinn. (Greindarvísi- tala 154 stig). Það er ekki undarlegt að slikt setji sinn svo fljótt feril sinni. Það, að vera alltaf yngstur og svona tjóngáfaður (greindarvísitala langt ofar öðrum mannlegu, hefir Erlander heyrst stynja), hlýtur að skapa einhverja sérstöðu. Hann er ekki öðr- um líkur. Það getur verið að hann sé alltaf að berjast fyr- ir því að vera með. Að vera í sviðsljósinu, — eins og hinir. En hann hefir það glæsilegan feril sem stjórn- málamaður, að það er ekki hægt að hera hann saman við smástjörnur. En þar með er ekki sagt að hann sé til- finningalaus gagnvart öðrum einstaldinguin. Þvert á móti. Og hann lcann að hlusta, hann vill láta fólk finna að hann ,*sé hljóðnæmur fyrir áliti annarra. Og honum er ]iað ekki meðskapað að vera illgjarn. Það má bæta því við sál- greininguna að liann missti föður sinn, þegar hann var sex ára. Það er flestum lesandi mönnum kunnugt, að móðir hans er af baltneskri aðals- ætt, rnjög hægri sinnuð. Fað- Fagnar sigrinum með því að drekka kaffi með bollu, bak við tjöldin. ir lians var forstjóri f}rrir tryggingarfélagi, og afi lians lika. Þaðan koma auðæfin. Stjórnmálaferill Olofs Palme hófst á stúdentsárun- um. Þá gekk liann í sosial- demokratiska stúdentaklúbb- inn. (— Lengra til vinstri liefi ég ekki komizt, segir hann sjálfur). Svo fór hann til náms í Bandaríkjunum, og ferðaðist um á puttanum. Hann kynntist hinum geysi- lega stéttarmismun í Suður- ríkjunum, og líka þegar hann var á ferð í Asíu, þar sem munur á ríkum og fátækum er svo ógurlegur. Hann fékk malaríu í Asíuferðinni. Að námi loknu fékk hann stöðu í utanrikisdeild varnarmála- ráðuneytisins, og síðar i ráðuneyti Erlanders. Hann hefir lika verið i landsliðs- flokki í íþróttum, en það heyrir nú goðsögunum til. Sjálfur segir hann, að liefði hann ekki farið út í stjórn- mál, þá væri liann eflaust starfsmaður í einhverri leið- inlegri verksmiðju nú. Það er sjálfsagt sannleikanum samkvæmt að stjórnmálin eru hans eina áhugamál. Og hann er öruggur, hann þarf Framhald á bls. 34.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.