Vikan


Vikan - 13.11.1969, Blaðsíða 28

Vikan - 13.11.1969, Blaðsíða 28
HVAÐ ER EIGINLEGA VITAÐ UM OLOF PALME HINN NVJA FORSÆTISRÁÐHERRA SVÍA? HVAÐ ER SANNLEIKUR, HVAÐ ER GOÐSÖGN, HVAÐ ER UMTAL? OG HVERS KONAR FORSÆTISRÁÐHERRA VERÐUR ÞESSI FORSTJÖRASONUR, SEM SAGÐUR ER HREKJA FORSTJÓRANA UNNVÖRPUM TIL SVISS? Palme notar vel frístundir sínar. Nú er Palme orðinn for- sætisráðlierra Svia. Hin borg- arlegu varnarorð hafa orðið til þess að spádómar hafa rætzt. Það vill verða svo, að ef nógu lengi er talað um úlfinn, skeður eitt af tvennu, annað livort verður hann stýfður af, eða hann laumast inn frá vinstri, og brosir sínu skakka brosi. Þannig hefir þetta alltaf verið. Árið 1995 verður 01 of Palnye eflaust sama þakklaqtis aðnjótandi og Tage Erlander nú, og þá mun stjórnarandstaðan ef- laust standa fyrir samskot- um til að heiðra gamla, góða Olof Palme. Það er mikið talað um það að Palme verði aldrei föður- legur stjórnandi, eins og Brantiug, Per Albin, Möller eða Stráng, og nú siðast Tage blessaður Erlander. Eldri kynslóðin kærir sig ekki um föðurlega liandleiðslu eða föðurhugmynd; hún öskrar og sparkar til að losna við hana. Palme er nútímamað ur, hann hvorki vill eða get- ur verið föðurlegur. Það er ekki gott að skil- greina fyrirbrigðið Palme á einfaldan hátt, það er nefni- lega nokkuð flókið. Hann er ekki eins og hinir strákarnir. Það er hægt að segja í stuttu máli um Palme (þótt raun- ar sé margt um hann að segja), að hann hefir meiri áhuga á hugmyndinni, held- ur en manninum sem hefir hugmyndina, nefnilega sjálf- um sér. Það er til fólk, og það er margt i þessari vondu veröld sem ekki getur ímynd- að sér þann möguleika að nokkur maður finni sig

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.