Vikan


Vikan - 13.11.1969, Blaðsíða 23

Vikan - 13.11.1969, Blaðsíða 23
o SIINNEPSBUFF GÖÐBUAGLAS o Kjöthakk nýtuv vaxandi vin- sælda meðal húsmæðra til mat- argerðar. Það er ætið á boðstól- um í kjötverzlunum, en því miður ekki alltaf fagurrautt og nýhakkað. Víða erlendis er kjötið hakltað fyrir augum kaupandans. Væri það æskileg nýbreytni hér á landi. Kjöthakk má matreiða á ýmsa vegu. — Margar húsmæður gera úr því kjötdeig, með því að hræra hveiti og mjólk saman við kjötið og steikja úr því bollur eða frikadellur eins og Danir kalla það. Svíar matbúa kjöt- deig á nokkurn annan liátt. Þeir hræra brauðmylsnu eða útbleyttu hveitibrauði saman við kjötið og þynna oft með o sódavatni í stað mjólkur. Nýlega efndi sænskt hlað til samkeppni meðal lesenda sinna um beztu uppskrift af kjöt- rétti, sem húa átti til úr hálfu kilói af söxuðu kjöti. Hér hirt- ast 9 verðlaunauppskriftir — ásamt myndum af réttunum. KJÖTHAKK í VÍNLEGI Uppskriftirnar eru á næstu síðu. 46. tw. vikan 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.