Vikan


Vikan - 15.01.1970, Page 25

Vikan - 15.01.1970, Page 25
Nú fer samkvæmistíminn í hönd, og er þá ekki úr vegi að líta á nokkra fallega samkvæmiskjóla og annan fatnaS. Nú er valið líka mjög frjálst, móSurinn býSur jafnt upp á glæsilega kvöldkjóla úr brókaSi og flaueli, eSa buxnadragtir, jafnvel notalegan heima- klæSnaS. ÞaS má segja aS næstum allt sé leyfilegt. Þessi fallegi kvöldjakki er aS öllum líkindum úr hvítum mink, en þaS er alls ekki útilokaS aS hægt væri aS sauma slík- an jakka úr gerviskinni. Klassiskur svartur kjóll úr sléttu flaueli. SniSiS er mjög einfalt, en til skreytingar er efnismikill hálsklútur og túrban úr glitrandi brókaSi. )KLÆDN ADU R

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.