Vikan


Vikan - 26.02.1970, Blaðsíða 22

Vikan - 26.02.1970, Blaðsíða 22
FlugmaSurinn Esteban Sedano 8 klukkutíma i 28 stiga frosti. var kiemmdur fastur í Hann var fótbrotinn og fiugvélinni í meira en töluvert kalinn. — Eg er engin hetja, ég gerði aðeins skyldu min. — Ég vissi ekki að manni gæti orðið svona hryllilega kalt, án þess að deyja. Kuldinn deyfði mig al- gerlega, ég missti allt tímaskyn,- ég hafði ekki hugmynd um hvort það voru sekúndur eða fleiri ár, sem við börðumst fyrir lífi okkar þarna úti í myrkrinu. Það er hrein tilvilj- un að ég skuli vera á lífi . . . Þetta segir spænska flugfreyjan Maria José Casnova de San Simon. Hún er 26 ára gömul hástéttarstúlka frá Madrid, og hefir verið flug- freyja í hálft ár. Hún er með Ijótt glóðarauga og hendurnar eru allar rispaðar og bólgnar. Hún er nú á sjúkrahúsi og tveim dögum eftir flugslysið segir hún: Björgunarmennirnlr urðu að saga ut- an af flugmanninum. — Auðvitað fer ég að fljúga strax og ég fæ heilsu til. Ég er hrifin af starfi mínu. Ég vona að ég verði orðin hress eftir hálfan mán- uð. Fimm félagar Mariu létust þeg- ar flugvélin hrapaði til jarðar. Hin- ir fjórir, sem komust lífs af, geta þakkað Maríu fyrir björgun sína. Það liggur í augum uppi að flug- mennirnir, sem voru fast klemmdir og gátu ekki hreyft sig, hafa feng- ið slæm kalsár, svo slæm að það stóð til að taka af þeim þá limi sem voru verzt úti, en þó fór betur en á horfðist. Björgunarsveitin á Arlanda-flugvellinum vissi ekki um slysið, og það er ekki að vita hve lengi þetta nauðstadda fólk hefði verið þarna, ef Maria hefði ekki fundið neyðarsendinn. Hún segir svo frá:: — Við voru í Coronado vél og tókum á loft frá Arlanda-flugvelli klukkan hálf tólf um kvöldið. Það var eitthvað að einum af fjórum hreyflunum, og þess vegna áttum við að fljúga til Zurich, til að gera við vélina. Ég sat aft- ast í vélinni með þremur öðrum flugfreyjum og einum karlmanni af áhöfninni. Sænska stúlkan Ulla- Britt Johansson og ég vöfðum okk- ur inn í sama teppið, vegna þess Flugfreyjur eru ekki glæsilegar arstúlkur til augnayndis fyrir farþegana, heldur n limir, sem oft hafa sýnt að þær e til þess fallnar að mæta hættum, og hafa o þrek og hugrekki..

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.