Vikan


Vikan - 26.02.1970, Blaðsíða 29

Vikan - 26.02.1970, Blaðsíða 29
0 s 0,7 kg. Tanya rak lestina, 0,9 kg. Þegar John og Roseniary liöfðu verið gift i tvö ár, og ekkert bólaði á erfingja, fór Rosemary til læknis, sem ákvað að gefa henni hormónasprautur. í júni 1969 var það greinilegt að hún var barnshafandi. En þá héldu John og Rosemary að þau myndu eignast aðeins eitt barn. 1 byrjun ágúst héldu lækn- arnir að það gætu verið tvíburar, en í september þótti vissara að láta Rose- marv fara á sjúkrahús, og þá var haldið að það yrðu þríburar, en í nóvember var hafðu allur vari á, þá var gizkað á sjö hörn! Hvernig var það s\o að vita sig ganga með sjö börn? -— Þegar ;læknarnir tilkynntu mér þetta, varð ég auðvitað skelfingu lost- Framhald á bls. 39 því hún var farin að finna fyrir verkj- um. Um miðnættið stóðu 13 læknar og hjúkrunarkonur tilbúin. Klukkan 00.43 stökk hjúkrunarkona niður stigann með nýfætt stúlkubarn í fanginu. Fjórum mínútum síðar, tveir læknar í sama erindi Síðustu tveim börnunum var ekið niður í lyftunni. Klukkan 00.47, voru öll börnin komin í súrefniskassana. Rosemary hafði verið á sjúkrahúsinu frá j>vi í september. Hún drap tímann með því að liorfa á sjónvarp og spila við Joim, þegar liann kom í heimsókn. Og auðvitað með ])ví að reyna að finna nafn á stóran hóp af börnum, ])vi að þeim liafði verið sagt að þau gætu átt von á sjö börnum. Hún varð að liggja róleg og varast að verða fyrir geðs- hræringum, læknarnir voru hræddir um að það þyrfti mjög lítið til að fram- kalla fæðingu. I september, árið 1966, var Rosemary ósköp venjuleg stúllca. brosandi og hamingjusöm brúður, —- nú er hún heimsfræg, fimmburamóðir. Það voru heilmikil heilabrot að veija nöfn á svona mörg börn, segja hinir hamingjusömu foreldrar.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.