Vikan


Vikan - 26.02.1970, Blaðsíða 40

Vikan - 26.02.1970, Blaðsíða 40
Fæst núna í fyrsta sinni úr Ijósum viSi PIRA-SYSTEM Loksins. Loksins eftir allt tekkiS: Plra- System gefur yður kost á aS lífga uppá 'Æ híbýli yðar. Ljósar viðartegundir eru sem óðast að komast í ttzku. Framúr-; skarandi í barnaherbergi. SkrifborS úr > Ijósri eik. UppistöSurnar svartar eSa i Ijósgráar eftir vali. Smekklegt, nýtt, t margir uppröSunarmöguleikar. Hvorki skrúfa né nagli í vegg. Ekkert annað hillukerfi hefur þessa kosti. Því ekki aS velja ódýrustu lausnina, þegar hún er um leiS sú fallegasta. Lífgið uppá skammdegisdrungann með Ijósum viði. Skiptið stofunni meS Pira- vegg. Frístandandi. ESa upp viS vegg. Bezta lausnin í skrifstofuna. Höfum skápa, sem falla innf. Bæði í dökku og Ijósu. KomiS og skoðiS úrvaliS og möguleikana hjá okkur. Pira fæst ekki annarsstaSar. c i 0 b PIRA Frábær lausn í húsbóndaherbergið EINKAUMBOÐ FYRIR PIRA-SYSTEM Á ÍSLANDI HIÍS 00 SKIP Ármúla 5 Sími 84415-84416 Eini drengurinn heitir Gary John, og hann var léttastur. Stúlkurnar eru fjórar og fjórar og heita: Cara Dawn, Sharon Marie, Joenne og Tanya.... Hvernig eru sjúkrahús fyrir eiturlyfjaneyt- endur? Framhald af bls. 10 þeir ekki hafa að meðreiknuðu vistheimiii í Osló, sem gat vistað 14 sjúklinga, en þangað fóru sjúklingarnir, áður en þeir fóru alfarnir út í lífið...“ „Venjulegast var um 30% sjúklinganna konur og 10% sjúk- linganna var starfsfólk í heil- brigðisþjónustu (Iæknar, hjúkr- unarfólk og lyfjafræðingar). Með tilliti til aldurs sjúklinganna, þá var helmingurinn undir 30 ára (15—30). Sjúklingar eru lagðir inn samkvæmt eigin ósk, en eftir skriflegri beiðni frá lækni. Yfir- læknirinn ákveður síðan hvort viðkomandi sjúklingur eigi er- indi á sjúkrahúsið. Sjúklingi skal fylgt til sjúkrahússins, og er með því reynt að fyrirbyggja, að sjúklingur til dæmis grafi eitur- lyf í jörð i námunda við sjúkra- húsið til að vitja síðar ... Á mót- tökudeildinni eru allir hlutir og föt tekin af sjúklingnum, og fær 40 VIKAN 9-tbl- hann stólpípu og síðan föt sem sjúkrahúsið lætur í té. Síðan fer sjúklingurinn í rúmið og er rann- sakaður. Starfsfólkið hefur þróað með sér eins konar „leynilög- regluhæfileika" við leit eitur- lyfja. Sjúklingar dvelja mislengi á sjúkrahúsinu, en sex mánuðfir eru algert lámark. Morfínisti getur ekki fengið frumefnaskipti sín í lag á skemmri tíma. Oft þarf einnig að breyta andsvarahátt- um sjúklingsins. Sé sjúklingur lagður inn á vegum áfengis- varnarnefndar, verður hann að gangast inn á að vera þar í 12 mánuði. Öðru hverju fá sjúk- lingar leyfi í stuttan tíma til reynslu... Á fjórtán daga fresti fara Iæknar og félagsráðgjafi til Osló og hafa samband við útskrifaða sjúklinga og þá sem eru á vist- heimilinu þar. Eftirmeðferðin er sá hluti starfsins, sem hefur orð- ið útundan og bíður skipulagn- ingar. Óvissa var um árangur með- ferðarinnar. 20% þeirra sjúk- linga sem yfirlæknirinn þekkti til stóðu sig vel, 25% stóðu sig sæmilega, 20% sjúklinga dóu og með eftirstöðvaranar gekk illa og voru þeir mikið félagslegt vandamál. Yfirlæknirinn taldi mikla þörf fyrir vistheimili fyrir þessa krónisku sjúklinga, sem sigldu sinn sjó og voru stór- hættulegir „smitberar“. Markmið meðferðarinnar er að reyna að fá sjúklinginn að hætta að nota lyf, sem hann hafði lifað fyrir, og fá honum í staðinn ný áhugamál og kenna honum að umgangast aftur meðbræður sína á eðlilegan og heilbrigðan hátt.“ Hættan vofir yfir íslenzkri æsku Framhald af bls. 12 tíma hafi áður steðjað að æskufólki um allan heim. Hann segir, að marijúana sé hættulegt og skaðlegt og hafi enga kosti. Um þá sem halda því fram, að það sé meinlaust segir dr. Farnsworth: „Þeir hafa ekki orðið vitni að harmleiknum. Þeir hafa ekki séð hvernig ungt og efnilegt fólk hreytist á skömmum tima í algera sjúklinga. Sumir byrja að reykja marijúana í þeirri barnalegu trú, að þeim muni ganga betur við námið með aðstoð þess. En fyrr en varir eru þeir orðnir háðir því og leiðast út í neyzlu enn sterk- ari og hættulegri eiturlyfja. Það er ömurlegt að liorfa upp á þetta og enginn maður, sem ann landi sínu og æsku Þess getur látið sér það lynda, án þess að aðhafast eitthvað.“ Vonandi er nú lesendum orðið ljóst af framangreind- um tölum, ummælum og lýsingum, hvílík hætta er á ferðum, og vofir vfir ís- lenzkri æsku, ef hin nýju eit- urlyf verða látin hreiðast út óhindrað. Enn er tími til að hefta útbreiðslu þeirra, ef nógu fljótt er brugðizt við og öflugri herferð hrundið af stað. ☆ Tjáð með tárum . .. Framhald af bls. 25 sem er ætlast til að fólk hlusti, á vínveitingastað, þó svo sé að Glaumbær sé fyrirmyndarstaður. Annað var það sem vakti tölu- verða óánægiu meðal gesta, en það var að tvær hljómsveitir skyldu falla úr. Önnur var Tatarar, en þeir eru að koma fram á sjónarsviðið aftur eftir gagngerar breytingar og nú aðeins þrír. Slíkt getur oft verið af óviðráðanlegum ástæðum og því ber ekki að ásaka einn né neinn. ☆ Frú Robinson Framhald af bls. 31 lítið hræddur við að keyra eft- ir .... — Góða nótt, Benjamín. — Ha? — Sé þip í fyrramálið. — En mamma . . . — Já? — Þú trúir mér, er það ekki? — Nei. — Nei? Hún hristi höfuðið. -—- En þú verður að gera það, sagði hann. — Elsku mamma, gerðu það! Trúðu mér! — Góða nótt, sagði frú Brad- dock og fór út. Um leið og hún var farin sett- ist Benjamín niður við skrif- borðið, dró unp penna og blað og skrifaði frú Robinson bréf. Kæra frú Robinson: í?g get ekki haldið áfram að hitta þig. Það er bæði að eyði- leggja mig og foreldra mína og ég er ein taugahrúga. Líf mitt er á hraðferð niður rennusteininn, og ég verð að pera eitthvað nú begar. Eg veit bara ekki hvað. Eg er aleiöriega ruglaður og fyr- irlít. siálfan miv fvrir það sem ég hef veríð að gera með bér. Viltu eera svo vel að brenna þetta bréf um leið og bú hefur lesið það. Ee ætla að fara að kenna. Ee ætie að gera t.ilraun til að fá aftur verðlaunin sem ég afbakk- aði. og annað hvort ætla ég að

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.