Vikan - 08.10.1970, Side 7
Það er ekki aff undra þótt krakk-
arnir þínir dýrki Línu langsokk.
Á Norffurlöndum var síffastliff-
inn vetur um algert Línu lang-
sokk-æffi aff ræffa hjá krökkum'.
Vinsæidir hennar virtust ekki
eiga sér nein takmörk. Við vit-
um ekki, hvort leikritið verffur
sýnt aftur í Kópavogi í vetur, en
ef þaff verffur gert, þarf ekki aff
óttast aðsóknina, því að krakkar
vilja sjá þessa vinsælu söguper-
sónu aftur og aftur. Hins vegar
hefur veriff sagt frá því í blöff-
um, aff leikritiff verffi sýnt hjá
L°ikfélagi Akureyrar í vetur. —
Bókin um Línu langsokk kom
út á íslenzku fyrir nokkrum ár-
um, og var til dæmis Iesin upp
í Morgunstund barnanna í sum-
ar. Og þaff síðasta, en ef til vill
ekki þaff sízta, sem viff vitum
um Línu langsokk er þaff, aff
kvikmynd um hana hefur veriff
gerff — og vonandi berst hún
einhvern tíma hingaff til lands.
Þori varla að
segja orð
Kæri Póstur!
Mig langar að krota þér nokkr-
ar línur. Eg er í vanda stödd eins
og svo margir affrir. Þannig er
mál með vexti, að ég er svo voða-
leea feimin við alla. Ég þori
varla að segja orð. Svo tala ég
svo lágt. Kennarinn minn
skammar mig oft fyrir það. Og
krakkarnir hlæja að mér.
Getur þú ekki hjálpað mér,
kæri Póstur?
KEH.
Það er því miður ekkert meðal
til viff feimni, og verffur hver og
einn aff sigrast á henni upp á
eigin spýtur. En þú getur huggaff
þig viff þaff, aff þú ert ekki ein
um þaff aff þjást af þessum leiða
kvilla. Annar hver maffur þjáist
af feimni, meira og minna, þótt
þess verffi kannski ekki vart.
Feimni stafar oftast af vanmátt-
arkennd; ótta við aff allir séu
manni fremri á flestan hátt, fríff-
ari, gáfaðri og skemmtilegri. En
bessi ótti er ástæffulaus, því aff
hver hefur til síns ágætis nokk-
uff. Pósturinn er sannfærður um,
aff þú er ekkert verr af guffi
gerff en affrir krakkar. Þú skalt
þess vegna hrista af þér sleniff,
hækka róminn og láta eins mikiff
aff þér kveða og þig langar til.
sé nú ekki aldeilis sammála
henni í þessu mikilsverða máli.
En það er alltaf gaman, þegar
eitthvað mál ber á góma, sem
allir geta rætt um og sagt sína
skoðun á. Ég held, að Rauðsokk-
urnar vaði í villu. Orsökin er ef
til vill sú, að þær miða við sjálfa
sig, en ekki hina dæmigerðu,
hversdagslegu almúgakonu. Hafa
Rauðsokkurnar til dæmis íhug-
að, hversu mikill hluti karl-
manna stunda störf, sem þeir
hafa áhuga á? Margir gera það
vissulega, svo sem vísindamenn,
listamenn, stjórnmálamenn og
fleiri. En þessir menn eru í
miklum minnihluta. Meginþorri
karlmanna verður að láta sér
lynda að vinna vanabundin og
leiðinleg störf, á skrifstofum, í
verksmiðjum eða þá verka-
mannavinnu undir berum himni
hvernig sem viðrar. Það er eng-
in ástæða til að öfunda þessa
menn af hlutskipti sínu. Þótt
við húsmæðurnar séum störfum
hlaðnar upp fyrir haus, þá erum
við þó sjálfstæðar og starf okkar
er fjölbreytt og skapandi. Ég ber
það ekki saman, hversu miklu
skemmtilegra og uppbyggilegra
er að vera húsmóðir, heldur en
að húka á skrifstofu. Ég hef
reynt hvort tveggja, svo að ég
get dæmt um það. Ég er anzi
hrædd um, að Rauðsokkurnar
einblíni á hinn litla hóp karl-
manna, sem ég nefndi áðan, öf-
undi þá og segi: Þeir fá að vinna
að áhugamálum sínum. Þeirra
líf er miklu innihaldsríkara en
okkar. Af hverju fáum við ekki
að lifa eins og þeir? Af hverju
ráða þeir öllu?
Kannski er ég núna komin að
kjarna málsins. Ég álít, að konur
eigi að hafa aðstöðu og tækifæri
til að vinna að áhugamálum sín-
um, taka þátt í stjórnmálum og
þess háttar — ef þær vilja þaff.
Það er ekki nema sanngjarnt og
réttlátt, að konan fái að svala
metnaðarþrá sinni og starfslöng-
un á sama hátt og karlmaðurinn.
En að ætla sér að skikka allt
kvenfólk til að vinna úti, leggja
starf húsmæðra niður að mestu
leyti og láta einhverjar opinber-
ar stofnanir taka við hlutverki
þeirra, — það finnst mér alger
fásinna og alls ekki réttlátt.
Ég gæti haldið áfram að velta
þessu máli fyrir mér, en nú er
víst nóg komið af rausinu. Þetta
er sannariega mál, sem gaman er
að ræða um.
Með þökk fyrir birtinguna.
Ein berfætt.
RauSsokkurnar
vaða í villu
Kæri Póstur!
É'g vil þakka fyrir viðtalið við
Vilborgu Dagbjartsdóttur um
Rauðsokkuhreyfinguna, þótt ég
Þetta er annaff bréfið, sem viff
fáum á skömmum tíma um
Ravðsokkurnar. Og eins og „Ein
berfætt" segir, þá er þetta mál,
sem vissulega er gaman aff velta
fv'-ir sér. Vilja ekki fleiri leggja
orff í belg?
ARO-LADY
stækkunartækið
>-ásamt fullkomnum nuddáhöldum
ARO-LADY gefur brjóstum yðar
nýjan lífsþrótt og er einstaklega
áhrifamikið fyrir lítil og slök
brjóst.
Hinn einstæði fíngerði útbúnaður
ARO-LADY tækjanna gerir yður
kleift að nota þau hvar og hvenær
sem er, enda eru þau knúin raf-
hlöðum og tryggja þess vegna
áhættulausa og þægilega notkun.
ARO-LADY starfar sjálfvirkt að
fegurð yðar á meðan þér hvílist
frá önnum dagsins.
ARO-LADY sér ekki eingöngu um
velferð brjósta yðar, það hjálpar
yður einnig til að halda æskufeg-
urð, frískleika og reisn frá hvirfli
til ilja.
SKILATRYGGING
Skilyrðislaus trygging yður til,
handa fylgir kaupunum á ARO-
LADY tækjunum þ. e. a. s. ef þér
teljið að tækin standist ekki aug-
lýst notkunargildi, þá mun Heima-
val endurgreiða yður tækin um-
yrðalaust, innan 14 daga eftir að
þér móttakið þau.
PÓSTLEGGDE) AFKLIPPINGINN
Látið ekki hjá líða að klippa út af-
klippinginn hér að neðan og senda
hann til IIEIMAVALS og munum
við senda yður um hæl nánari
npplýsingar um ARO-LADY í
venjulegu sendibréfi um leið og
hann berst okkur í hendur.
KLIPPIÐ HÉR
Vinsamlegast sendið mér nánari upplýsingar um ARO-LADY-brjóst-
stækkunar- og nuddtækin mér að kostnaðarlausu og án skuldbindingar
frá minni hálfu.
Nafn:
Heimilisfang:
Skrifið með prentstöfum
HEIMAVAL
POSTHOLF 39
KÓPAVOGI
4L tbi. VIKAN 7