Vikan


Vikan - 08.10.1970, Blaðsíða 29

Vikan - 08.10.1970, Blaðsíða 29
ið fyrir hljómleikana, og var það sannast sagna heldur ómerkileg- ur hljóðfæraleikur, en skerandi hávaði. Annars er viðtal við Gosling á næstu opnu, og þar kemur fram hans persónulega skoðun á því sem hann gerði á sviðinu í Glaumbæ. KINKS voru mikið til með sama efnið og þeir voru með hér fyrir fimm árum, en auðvitað hafa nokkur „ný“ lög bætzt við, eins og „Sunny Afternoon“ og 4 Jón Gösli segist spila fyrir sjálfan sig tU a3 fullnægja sjálfum sér — og er engin ástæða til að flissa yfir orða- laginu. „Lola“. Þeir byrjuðu á því að flytja „Till the end of the day“, og síðan kom lag úr poppóper- unni „Arthur“, en nafninu er ég búinn að gleyma. Svo héldu þeir áfram og tóku „gömlu lögin“ „See my friend“, „You really got me“ og „All day and all of the night“, en á þeim tveimur : mmm : ' : :: ■ -ifc. Og bezti hljóðfæraleikarinn i bandinu er tvimælalaust sá bikasvarti John Dalton (bassaleikarlnn), en hann er meS eitt svartasta hár og skegg sem viS höfum séS. Ray hefur tekizt að viðhalda söngstil sínum, og klár er maSurinn, það er áreiðanlegt. Hann er tvímæla- laust i efsta klassa tónskálda þessa liðandi áratugs. 4 Mick Avory, trommuleikarinn, er eini maðurinn sem sýnt hefur umtals- verSar framfarir, þó hann sé heldur lúðrasveitartrommaralegur í tilburð- um, eins og sjá má. lögum enduðu þeir, og tvinnuðu þau saman. Þá vakti það ein- hverja hrifningu er Dave Davies söng „One night with you“, eld- gamlan Presley-slagara. Framhald á bls. 48 4i. tbi. VIKAN 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.