Vikan


Vikan - 01.07.1971, Blaðsíða 9

Vikan - 01.07.1971, Blaðsíða 9
y/'-V'WÍ w «v, Hvs'w" ' *^wl • • «"%*«> 'V-'Í'W « ' .• f ' :!*í •' •■ •' •• >• liíiiiiillíi ÍÍÍÍíSí:::'1'"^- Reynir dregur bílinn sinn. Hann þurfti að draga hann þrisvar sinnum fyrir sjónvarpsmennina og í þriSja skiptiS upp þó nokkra brekku. raunir fyrir þá, sleit tóg og braut handjárn, og það varð byrjumn á þessu. —• Gafstu þeim hjá sjónvarp- inu frjálsar hendur með að binda þig eins og þeir gætu? —- Já, þeir máttu gera hvað sem þeir vildu og velja til þess þá menn, sem þeir óskuðu eft- ir. — Máttu þeir nota bæði bönd og járn? — Já, hvað sem þeir vildu. —• Og treystirðu þér til að gera þetta hvar og hvenær sem er? — Já, hvar og hvenær sem er. — Og nú er í ráði að end- urbæta sjónvarpsþáttinn og reyna að fá hann sýndan er- lendis? — Já, það hefur komið til tals. Ég bíð með talsverðri eftirvæntingu eftir þeirri stundu. Mér hefur verið sagt, að leitun sé í heiminum að mönnum, sem geti gert þetta. Ég veit ekki, hvort það er satt, en það ætti að koma í ljós, ef þátturinn verður sýndur er- lendis. — Og þá hefurðu í hyggju að gera aflraunir að atvinnu þinni? — Já, ef ég get haft atvinnu af því, þá ætla ég að gera það. Og þá mun ég að sjálfsögðu byrja að þjálfa mig fyrir al- vöru. Talið berst ag fakírum er- lendis og Houdini, sem er tal- inn frægasti töframaður, sem uppi hefur verið. — Houdini var nú víst meiri galdramaður, en hann var sterkur, segir Reynir. — Ég held að hann hafi aldrei slitið eða brotið neitt. —- Hefurðu kannski hugsað þér að sameina töfrabrögð og aflraunir í framtíðinni? —• Nei, ég hef hvorki þekk- ingu eða vit til þess. Auk þess er ég því algerlega mótfallinn að beita brögðum í sambandi við aflraunir. Ég er staðráðinn í að hafa aldrei svik í tafli, því að sannleikurinn kemur alltaf í ljós um síðir, eins og þar stendur. Ég hef alltaf ein- beitt mér að atriðum, sem eru auðskilin fyrir alla, sem horfa á þau. —■ Sástu nokkurn tíma Gunnar Salómonsson, eða Úrs- us eins og hann kallaði sig, sýna listir sínar? Framhald á bls. 45. :: i|| Allt í einu sá ég fvrir mér hóp af ungum stúlkum, sem voru að drukkna. Um leið og ég einbeitti huganum að þessari sýn, lyfti ég steininum. Ég er staðráðinn í að hafa aldrei svik í tafli, því að sannleikurinn kem- ur alltaf í Ijós um síðir . . . 26. TBL. VIKAN 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.