Vikan


Vikan - 15.07.1971, Qupperneq 7

Vikan - 15.07.1971, Qupperneq 7
Litla tveggjahreyfla flug- vélin lækkar flugið yfir lág- gróðrinum og býr sig undir lendingu. Flugmaðurinn hefur nánar gætur á land- spildunni, þar sem gróðrin- um hefur verið rutt í burtu til að mynda flugbraut. Það hefur oft komið fyrir að gíraffar og önnur villidýr hafa neytt hann til að nauð- lenda. Þegar þorpsbúar heyra í flugvélinni þjóta allir út, þeir sem annars eru á fót- um, enda vilja þeir óska lækninn og hjálparfólk hans velkomin. Það er líka sann- arlega þörf á hjálp þeirra. Það er vatnsskorturinn sem aðallega þjáir fólkið um þess.ar slóðir. Það hefur verið svo lengi þurrkur að ekkert vatn er til. Börnin þjást af vatns- og fæðu- skorti. 15 manns létust hreinlega eingöngu af vatns- skorti og aðrir eru sjúkir. Læknirinn fljúgandi er eina von þessa fólks, sem býr í fátæku og vegalausu landi. Sænskur blaðamaður og ljósmyndari fengu að vera með í einni ferð sem lækn- irinn fór til þorps, þar sem þurrkurinn var að gera út- af við íbúana. 28. TBL. VIKAN 7

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.