Vikan


Vikan - 19.10.1972, Qupperneq 15

Vikan - 19.10.1972, Qupperneq 15
þegar viö sátum yfir rjúkandi café au lait sem duglegu frönsku gestgjafarnir okkar skenktu okkur, sagBi hún okkur aB hún hefBi veriB manni föstnuö aðeins seytján ára, þá enn viB nám. En nfu ár liBu áBur en þau unnusti hennar gátu gengiB i hjónaband. Þau voru þá bæBi önnum kafin i striðinu viB Frakka og aðskilin allan timann: þrjú þessara ára var hún i fangelsi. Þau gengu loks i hjónaband 1954, eftir að Gen- farsamningurinn þaö ár batt endi á þaB striB. Þau eignuöust þrjú börn - en svo kom nýtt striö og þau uröu aftur að fara hvert i sina áttina og skilja við börnin. 1 minnisbók mina frá Saint Quen hef ég skrifaö upp eftir frú Binh: „ Áður en ég lagöi af staö til Parisar, gaf ég mér tima til að heimsækja börnin min. Þau eru á staö sem er öruggari en sá, þar sém ég sjálf var aö störfum.eöa þaB vona ég. Litla stúlkan min, átta ára, sagöi við mig: „Marama, það er dálitiö sem er athugavert viB mig: ég hugsa of mikiB um þig.” StriðiB rænir hana ekki kökum og sætindum, heldur móöur hennar. Þegar hún frétti af Tet-sókninni miklu, spurði hún: ,,Er þetta frelsunin?” Ég varö aB svara: „Ekki ennþá, en hún náigast með hverjum degi.” (Og nú skrifar hún frá Viet- nam: „Meöan ég var fjarri landi minu fékk ég venjulega bréf aö heiman, svo að ég haföi stööugar fréttir af fjöiskyldu minni. En þegar ég sá börnin mfn aftur, gat ég ekki annaöen furöaö mig á og dáöst aö hve þau höföu stækkaö. Dóttir mín sagöi mér stolt aö hún væri dugleg I skólanum og gæti séö um heimilishaldiö, eldaö matinn og hvaöeina. I þaö skiptiö spurði hún mig ekki: „Mamma, ertu nú alkomin?” Hún spuröi aöeins: „Mamma, hve iengi veröuröu hjá okkur iþetta sinn?” Sfðla nótt eina skrifaöi ég i minnisbókina : „ViB hittum víetnömsku konurnar I fyrsta sinn - heilsuBum þeim undir stórfurBulegum ljósahjálmi. Þetta var f fyrstu mjög formlegt, Eg geri mér ljóst að þær eru á margan hátt hliBstæBur okkar - konur, mæður, starfandi, friðarvinir. Litli skæruliBinn - Tuetheitirhún-ersú eina sem á sér enga hliöstæðu meðal okkar Hún getur ekki verið nema fimmtáneBa sextánára.og móBir hennar fórst i bandariskri loft- árás, en faðir hennar er fangi Saigon- stjórnarinnar. Eitt mikilvægt atriBi skilur okkur þó aB - striBiB er hjá þeim. ÞaB er ómögulegt aö gera sér fullkomlega grein fyrir eyBileggingunni I Vfetnam. Eg hélt' mig kunna skil á henni. En þrátt fyrir allar skýrslurnar, alla lfktalninguna og allar myndirnar, þá var ég ekki undir þaB búin aö hitta fólk, sem kemur úr miBju þessara átaka. Allar hafa þær misst einhvernsem er þeim mjög kær.” (Frú Binh skrifar: Mér þykir I mjög vænt um að heyra aö þú skulir ennþá muna eftir Ngo Thi Thuet. Ég frétti aö hún heföi lagst inn á sjúkrahús eftir aö hún fór frá París, var meidd á fæti eftir fangelsisvistina.Sföan fór hún til Suöur- Vietnam og gekk i skóla á [ frelsaða svæöinu. Þegar hún var i i Saint — Quen, var hún naumlega [ læs og skrifandi. Nú hefur hún j lokiö gagnfræöaprófi og langar að veröa hjúkrunarkona Frú Binh var alitaf mjög mjúkrödduð, þegar hún reyndi aö gera lifandi fyrir okkur þaB, sem land hennar verður aB þola. Samt vottaBi alitaf fyrir stálhörku j saman viB mýktina. ViB vorum ekki einungis „ óvinurinn,” Framhaíd á bls. 31. eftir Vivian Cadden.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.