Vikan


Vikan - 19.10.1972, Page 19

Vikan - 19.10.1972, Page 19
blómatímabilsins og það var i hámarki þess, vorið 1967, að íyrsta LP-plata hans og The Fism kom út. Hún hlaut nafnið „Electric Music For the Mind and Body“, þar sem Country Joe hefur aldrei líkað við hug- takið „rock'n' roll“. Sú plata stendur töluvert hátt upp úr megninu af því sem músíkant- ar sendu frá sér á blómatima- bilinu. Hún er frumlegri og persónulegri og það var á þeirri plötu, sem hið margfræga „fish cheer“ (gimm an f . . .) sló í gegn. Um sama leyti fór Joe að taka þátt i starfi baráttusam- takanna gegn Vietnam-stríð- þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir yfirvalda til að útiloka hann frá því-að láta skoðanir sínar í ljós. Nokkrum sinnum var reynt að fá hann dæmdan fyrir fíkni- efnaneyzlu og hlaut hann marg- ar aðvaranir — og sjálfur hef- ur hann viðurkennt að hafa verið stónaður á hassi eða LSD i marga mánuði samfleytt á þeim tíma. En í dag berst hann af miklum krafti gegn neyzlu fíkniefna og hann leyfir sér að- eins þann munað að reykja venjulegt tóbak. Næsta plata með Country & the Fish var „Together". Kald- hæðið, en skömmu síðar leyst- tíma — eða þá að Country Joe er á sinn hátt Woody sinna tima. Næsta plata hans var „War, war, war“, tónlist Joe's sett við ljóðasafn Robert W. Service, „Rhymes of a Red Cross Man“, samið á þeim tíma sem fyrri heimsstyrjöldin geisaði. Sú plata hefur orðið hans persónu- legasta. Eftir hljómleikana i Liseberg talaði hann um hana: „Sú plata var ekki gerð til að seljast, heldur var hún draum- ur, sem ég hafði lengi alið með mér. Stríðssöngvar og ljóð eru beztu hugsanlegu mótmæli gegn geta haft mikla þýðingu fyrir alla, trúaða og ekki.“ Kvikmyndatónlist er annað sem Country Joe hefur áhuga á að vinna að. Hann gerði tón- listina við dönsku kvikmynd- ina „Stille dager i Clichy“ — og hleypti með því illu blóði í marga hlustendur fyrir (að vera „of jarðbundinn", eða) raunsæja afstöðu sina. „Auk þess,“ sagði Country Joe við hópinn, sem hafði safn- azt saman í kringum hann og félaga hans í kjallaraherbergi „Stora Scenan" i Liseberg, „hef ég samið tónlist við chileanska „Þykir ykkur gatnan? Hvað er að, er kalt þarna úti? (Foto: Ingemar Josefsson.) inu. Þótti hann svo berorður í skoðunum sinum, að „Samtök friðelskandi Bandaríkjamanna" fengu honum stefnt fyrir rétt og hlaut hann smávægilegan dóm. Country Joe áfrýjaði dómnum og var honum hnekkt, ist hljómsveitin upp vegna ým- iss konar ágreinings. Fyrsta sólóplata hans var „Thinking of Woody Guthrie", mjög góð mynd af tónlist og skáldskap þess mikla snillings, sem á sinn hátt var Country Joe þeirra stríði og öllu vígbúnaðarkapp- hlaupi. Og ég á mér reyndar annan draum: Hann er sá að gera plötu með trúarlegum ljóðum og söngvum. Um allan heim er til gífurlega mikið magn af slíkum söngvum, sem mynd sem heitir „Wat is to be done?“. Konan mín Robin leik- ur með í myndinni, sem var tekin í Chile og fjallar um bandarísk áhrif og afskipti í innanríkismálum Chile.“ Framhald á bls. 46. 42. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.