Vikan


Vikan - 19.10.1972, Síða 20

Vikan - 19.10.1972, Síða 20
<Ð 0 Framhaldssaga eftir D.W.Roberts. 7. hluti Hvað myndi Hanson segja, nú, þegar hann var vaknaður af dvalanum? Myndi hann ásaka drenginn..... Doktor Renfeldt leit spyrjandi á Axel, sem ekki lét í ljós álit sitt. Hann hallaöi sér aftur i stólnum og virti fyrir sér reykinn úr vindlinum sínum, ilmurinn náöi til min, þar sem ég sat i sófanum og beiö. — Já, þú h'efir kannske á réttu ab standa Klemens, sagöi hann aö lokum. — Viö höfum fariö á bak viö yöur, systir. Þaö var alls ekki ofnæmiö, sem kom mér til ab taka Claes úr skólanum, heldur var ég beöinn um aö gera þaö. — Vegna atburöanna meö þennan dregn, Palm? Þeir litu hver á annan. Jæja, hefir hann sagt yöur þaö? sagöi Klemens. Aö hann barbi hann meö hokkikylfunni, — já, hann hefir sagt mér þaö. Hann sagöi mér aö Ulf Palm hafi legiö á sjúkrahúsi i tvær vikur. — Þvi miöur var þaö aivarlegra en þaö. Hann var á sjúkrahúsi I marga mánuöi, vesalings drengurinn missti hægra augaö. Ég þagöi. En á hinn bóginn . . . þaö gat veriö að Claes skam- aðist sin, úr þvi hann haföi ekki sagt mér rétt frá, þrátt fyrir þaö hve borginmannlegur hann var. — Hversvegna var hann ekki tekinn úr skólanum fyrr, þar sem honum leiö ekki vel þar? Þá hefði þetta aldrei skeö. — Leið ekki vel? Doktor Renfeidt var undrandi á svipinn. — Hann sagöi aldrei eitt einasta orö I þá átt viö mig. Þér megiö ekki taka allt trúanlegt, sem Claes segir, systir. Þaö er staðreynd, aö hann var nærri búinn aö ganga frá skólafélaga slnum dauöum. Hann heföi gert þaö, ef þeir heföu ekki tekiö barefliö af honum. — En hversvegna geröi hann þaÖ? Þetta var hræðilegt, en haldiö þér aö hann hafi ekki haft einhverja ástæöu? Allt þaö kvalræöi, sem hann varö aö þola frá þessum dreng, já, frá hinum llka, var, aö minu áliti, jafn slæmt. Drengirnir hæddu hann og kvöldu, þangaö til hann réöi ekki viö sig lengur. Hve mikiö getur barn þolaö? Ég er ekki viss um aö fullorðir hefðu þolaö sllkt álag, án þess aö missa stjórnina á sjálfum sér. — Hefir hann sagt þetta? Aö drengirnir heföu lagt hann I einelti og kvaliö hann? Doktor Renfeldt var nokkuö vantrúaöur á svipinn. — Já, hann hefir sagt mér þetta og ég trúi honum. Hvernig heföi þetta annars skeö? Þér haldið þó ekki að hann hafi einfaldlega &- kveðiö aö myröa drenginn. Klemens var farinn aö ganga fram og aftur um gólfiö. Svo nam hann staðar fyrir framan mig - Haldið þér aö drengirnir hafi þá æst hann upp þar til hann réöi ekki lengur viö sig? — Já, þaö held ég. Mér dettur ekki I hug, eitt einasta andartak, aö Claes hafi fundiö upp þessa sögu hjá sjálfum sér. — Ég veitekki. Doktor Renfeldt var þreytulegur. — Drengirnir, sem voru viöstaddir, voru yfirheyrðir. Þeir neituöu algerlega aö hafa lagt hann I einelti. Kennararnir höfðu heldur ekki oröiö varir viö þaö. Þeir heföu annars tekiö I taumana. — Og enginn tók mark á þvl sem Claes sagöi? Ekki einir sinni hans nánustu? Ég var svo æst, aö þetta nánast hrökk út úr mér. — Claes vildi ekkert segja, sagöi Klemens. — Og slöan hefir hann bókstaflega veriö I haldi, eins og sakamaöur? Og enginn, ekki einu sinni ættifigjar hans, hafa dregiö nokkra ályktun af þessari þögn hans. Eða skilið aö drengurinn var I brýnni þörf fyrir hjálp og skilning. Ég var svo æst að ég titraði. Ég fann að Klemens lagöi höndina róandi á öxl mér, eins og hann óttaðist að ég myndi springa. En þá fann ég alls ekki fyrir þessari snertingu. Ef ég gæti ekki fengið þá að skilja hve aökallandi þaö var aö þeir breyttu afstöðu sinni til drengsins, þá var þetta vonlaust. Það var eins gott aö loka hann inni á hæli strax. — Þaö er furðulegt aö Claes virðist hafa talaö meira viö yöur, þennan stutta tlma, sem þér hafið veriö hér, en hann hefir gert viö okkur slöastliöin tvö ár. — Ef einhver sannleikur væri nú I þessu, sagöi Axel og þaö var þaö fyrsta, sem hann lagöi til málanna. — Já, þaö er nú eitt, sagöi faöir hans. — Þaö er eitt áhyggjuefniö hve ósannsögull hann er. — Er hann þaö? Ég efast stórlega. Og þó — flest börn ýkja mikiö. Bræöur mlnir bjuggu til furöulegustu sögur, þeir sögöust hafa séö fljúgandi diska og hitt grlmuklædda ræningjá I skóginum, og . . . — Þaö eru ekki þessháttar lygar, sem Claes ber á borö, sagöi Axel. — Nei, hvernig ætti hann aö geta þaö? Hann hefir aldrei veriö I sjóræningjaleik eöa leikiö sér aö þvl að leita aö týndum fjár- sjóöum, eins og aðrir drengir gera. Hann les bækur, sem hann hefir ekki þroska til aö skilja, hann hlustar á samtöl fullorðinna, já ég er hrædd um aö hann liggi llka á hleri, þvl aö hann er forvitinn, eins og önnur börn og þaö er ósköp daufleg vist fyrir dreng á hans aldri, hérná ihúsinu. Þaö er mjög eölilegt aö hugmyndaflugiö hlaupi með hann I gönur. Ég beindi alltaf oröum mínum til doktorsins, þaö var fyrst og fremst hann, sem ég varö aö sannfæra. — Hefir Claes veriö I rannsókn hjá sálfræðingi? — Já, skólastjórinn áleit þaö nauösynlegt. Klemens veit raunar meira um þaö en ég, þaö var hann sem kom þvi I kring. Klemens hló, stuttum hlátri. — Samskiptum þeirra, læknisins og Claes, lauk án þess aö nokkur árangur næöist. Claes var ekki beinllnis samvinnuþýöur, sagöi hann. — En hver var svo árangurinn? — Sérstaklega há greind- arvlsitala, en mjög erfitt aö ná sambandi viö hann. Læknirinn gafst upp. Doktor Renfeldt andvarpaði. — Ég hefi miklar áhyggjur að Claes. Þér megið ekki halda aö ég sé blindur fyrir þessu m;sræmi, sem þér bendið mér á, systir. En hvernig á aö snúast viö þvl, þaö er mér hulin ráögáta. — Já, en þaö ætti ekki að vera svo erfitt, sagöi ég áköf. — Þaö þarf, fyrst og fremst, að fá hann frá bókunum, þó ekki væri nema nokkra tima á dag. Börn á hans aldri þurfa aö hreyfa sig, til aö byggja upp likamsvöxtinn og Claes er meö minnimáttarkennd vegna þess hve lltill og grann- vaxinn hann er. Þaö myndi vera honum mikil uppörvun, ef hann 20 VÍKAN 42. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.