Vikan


Vikan - 19.10.1972, Síða 21

Vikan - 19.10.1972, Síða 21
heföi einhverja leikfélaga. Ég held aö þaö yrði hættulaust, ef hann yrði ekki fyrir þvi sama, ég á viö aö hann yriö ekki fyrir striöni og ásóknum, þvi aö þá . . .Hann er eyöilagöur af dekri, einrænn og hrokafullur. En þaö er ekki hans sök. Hann fær aö gera þaö sem hann vill, engum dettur I hug aö kenna honum svo mikiö sem hæverskuvott. Klemens skellihló. — Þarna fengum viö þaö óþvegiö. Svo varö hann alvarlegur aftur. — En ég held aö viö ættum aö sofa á þessu, áöur en viö ákveöum hvaö gera skal. Ég sting upp á þvl aö viö slitum fundi I kvöld og tölumst viö, þegar viö höfum hugsaö máliö betur. Viö mættum Gabriellu i for- salnum, hún var á leiðinni upp. — Hvaö hafiö þiö haft fyrir stafni? Hefir veriö fjölskyldu- fundur, án þess aö ég hafi verið boöuö á hann? — Ég skal segja þér þaö, ef þú hjálpar mér aö taka upp úr töskunum, sagöi Axel. Klemens gekk i áttina aö herbergi sinu, sem var i sömu álmu og herbergi okkar Claes, en á neðri hæöinni. Axel og Gabriella gengu saman upp stigann og ég á eftir þeim. A efri ganginum fórum viö sitt til hvorrar áttar og glaðværar raddir þeirra hurfu mér. Haföi mer orðið nokkur ágengt? Ég vonaði það innilega, en samt læddist aö mér sú hugsun, aö skeð gæti aö mér hefði kannske skjátlast viövikjandi Claes. Var hann eins og ég sá hann, — eða varhann sálfræðilegt vandamál? Ég háttaöi og skreiö i rúm- ið. Ég mundi hvernig Klemens haföi lagt höndina á öxl mér, ég fann ennþá snertinguna, það var eins og hiti i hörundinu. Eins og ég heföi ekki kappnóg meö sjúkling eins og Claes i minni umsjá, þótt ég færi ekki aö láta mann eins og Klemens Renfeldt spilla geöró minni. Hann sem afgreiddi konur á færibandi, læddist inn i svefnherbergi á nóttunni, haföi jafnvel heimsótt mágkonu sina að næturlagi. Voru þetta lygasögur sem Claes hafði sagt mér, eða var þetta sann- leikur? Ef svo var, skeöi þetta þá, meöan Carl-Jan var á lifi, eða eftir lát hans? Hvernig haföi dauöa hans boriö aö og hvers- vegna haföi Claes sagt> Klemens heföi drepið fööur hans.Hvers- vegna haföi Klemens tekið þessa ásökun, án þess aö andmæla .... Drottinn minn, ef ég ætlaði aö halda þannig áfram, þá yröi ég brjáluö. mér myndi aldrei koma blundur á brá. Reiöhjólin stóöu viö dyrnar, klukkan ellefu næsta dag. Þaö eru viss hlunnindi aö vera rikur, hugsaöi ég, þegar ég sá svipinn á Claes, þar sem hann var aö skoöa dýrgripina. Reiöhjólin voru hárauð með allskonar aukahlutum, sem ég kannaðist ekkert við, haföi aldrei augum litiö svo glæsileg reiðhjól. — Komdu við skulum reyna þau, sagöi Claes. — En þú veröur fyrst aö læra aö hjóla. Viö fórum meö hjólin út á heimkeyrsluna, sem var bæöi breiö og slétt. Ég lagöi mitt hjól frá mér. — Þaö er bezt aö ég haldi i þig, til aö byrja meö. — Nei, þá læriég þaö aldrei. Ég vil reyna sjálfur. Hann gat komizt á bak og hlykkjaöist áfram eins og tiu metra, en þá var hann næstum búinn aö aka á tré og hann og hjólið ultu, sitt i hvora áttina. — Meiddiröu þig? Hann skoöaöi skrámu á oln- boganum — Uss, þaö er ekki neitt, þaö blæöir ekki einu sinni úr þvi. Faröu frá, annars keyri ég þig um koll. Hann var nokkuð fljótur að komast upp á lagið. Hann steig pedalana af miklum móði og hallaðist sitt á hvað, en hann sat á hjólinu og datt ekki. Það uröu æ fleiri skrámur, sem hann hlakkaði til að rifa ofan af og við skemmtum okkur vel yfir þvi. Þegar við komum aftur heim á hlaöiö, stóö Klemens þar hjá rauöa sportbilnum sinum og talaði viö ungfrú Dickman. — Hæ, horföu á mig, Klemens frændi. Hann gleymdi að hemla og ók beint á þau og þegar þeim var ljóst aö hann ætlaði ekki aö hemla, var þaö of seint. Ungfrú Dickman hélt að hann heföi gert þetta viljandi, en þaö var siður en svo, hann ætlaöi aöeins að sýna þeim hve duglegur hannn væri. Ktemens greip I hann, til ab fyrirbyggja að hann æki beint á bllinn hans. Hann gat náö i Claes, en hjóliö rann áfram og stöövaöist við vinstri fót ungfrú Dickman. Hún hljóöaöi upp yfir sig óg ég hugsaði ab betra heföi veriö að hann hefi ekiö á Klemens, hann heföi ekki tekiö þaö nærri sér. En ungfrú Dickman var ekki sama. Hún sendi Claes 42. TBL. VIKAN 21

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.