Vikan


Vikan - 19.10.1972, Side 34

Vikan - 19.10.1972, Side 34
Framháld af bls. 31. enginn? Hlustar kannski enginn á konur? 1 Parfs er köld haustsúld daginn, sem við hjónin tökum strætisvagn frá Place de 1 Opera til Saint-Quen. Mig langar aö sjá þann staö aftur og sýna hann manninum mlnum. Þaö er erfitt aö trúa sfnum eigin augum, en nú sföustu rúm þrjú árin hefur gríöarlegt háhýsi veriö reist rétt utan múra setursins. En innan múranna hefur þaö ekki tekiö miklum breytingum. Einnig nú eru þar bleikar rósir I blóma og gullfiskar f blárri tjörninni. Um pflviöinn og mfmósuna og kastanfutrén leikur andrúmsloft friöar, sem ég á erfitt meö aö trúa aö sé raunverulegt. Viö minnumst þess aö baö var aöeins mánuöi fyrir ráöstefnuna I Saint-Quen aö sonur okkar var kallaöur til herþjónustu. Viö tölum þakklát um veikindi hans I bernsku, sem geröu aö verkum aö hann var úrskuröaöur ótækur f herinn, þegar til kom. Undarlegt aö vera þakklátur fyrir veikindi, sem næstum höföu kostaö barniö manns lffiö — en nú hafa þau, þegar öllu er á botninn hvolft, kannski bjargaö Iffi drengsins okkar. En þau björguöu honum ekki frá vandræöum okkar tfma - vonbrigöunum, vantraustinu og örvæntingunni, sem fylgt hefur óvinsælasta striöinu i sögu okkar. Viö tölum um syni okkar, þá sem eru i Kanada eöa f fangelsi. En mest tölum viö um þessa hraustu, hugrökku eöa kannski hræddu drengi sem fóru I strföiö. Þá sem nú standa atvinnulausir á götuhornum, þá sem eiga dauflega vist I fangabúöum, þá sem hafa veriö limlestir, þá sem eru ennþá I strföinu og þá sem aldrei munu eiga þaðan aft- urkvæmt. Þangaö fóru þeir svo margir, uppveöraöir af öllum þessum fallegu oröum um fööurlandsást, oröum sem hafa haft svo mikfa þýöingu I sögu okkar - skylda og heiöur og ættjaröarást, lýöræöi og réttlæti.- Og ef þaö svo sýndi sig aö þetta strfö var ekki háö i anda þessara oröa, þá dregur þaö i okkar skilningi ekki úr fórn þeirra, heldur gerir hana þvert á móti enn stærri og ógnþrungnari. Þeir voru blekktirjeiddir á villigötur, og þaö undirstrikar hversu mikill harmleikur þeirra var. Og svo tölum viö um „óvininn”. Fyrir hverja manneskju okkar megin, sem á um sárt aö binda, eru tugir f landi „ óvinarins.” Og eigum viö svo aö geta látiö svo heita aö sorg vietnamskrar móöur eöa eiginkonu sé frábrugöin okkar sorg, og aö allt veröi I lagi ef okkur tekst . aö„vietnamfsera” sorgina fyrir næstu forsetakosningar? ; 34 VIKAN 42. TBL. Og svo skrifa ég, komin heim á hótel: Bestu þakkir fyrir bréfiö. Þaö var gott aö heyra frá yöur. Mér þykir leitl aö ég missti af aö hitta yöur f Paris, en þaö er gott aö þér skuliö nú vera hjá fjölsky 1 du yöar, þótt aöeins kunni aö vera um skamma hrfö Þér skrifiö aö þér hafiö lofaö börnum yöar aö vera alltaf kyrr hjá þeim, jafnskjótt og land yöar hefur fengiö friö og sjálfstæöi. Geriö svo vel aö segja frá mér — og Coru og Ann og Irmu og Miu og Gwen — frá okkur öllum, ,sem vorum I Saint—Quen og ölium — og þeir skipta milljónum — sem gera þaö sem þeir geta til aö binda endi á striöiö, aö viö munum ieggja haröara aö okkur til aö þér getið sem fyrst efnt ioforö yöar viö börnin. Meö kærri kveöju og tárum, Vivian. ÁSTRÍÐA Framhald af bls. 13 hann einan og geta talaö viö hann óþvingaö. Þegar þau hittust þá, féll hún máttvana f faöm hans, og hann átti nú einskis úrkosti en aö veröa elskhugi hennar. Og þaö samband hélzt f sex mánuöi. Hún elskaöi hann af ótaminni, ástrföufullri ást. Þessi villta ástrföa haföi hana svo á valdi sinu, aö hún hugsaöi ekki framar hót um neitt annaö. Hún gaf sig algerlega honum á vald, lfkama sinn, sál, mannorö og stööu, - hamingju sina. Þessu haföi hún öllu kastaö á bál hjarta sfns, lfkt og dýrmætum munum er kastað sem fórn á bálköst hins dauöa. Hann var búinn aö fá leiöa á henni fyrir nokkru og nú sá hann innilega eftir sfnum auövelda sigri, en hann var bund- inn á höndum og fótum. Hann var fangi hennar. Hún sagöi jafnan viö hann: „Eg hef gefiö þér allt. Hvers meira getur þú krafizt? Þá langaöi hann til aö segja: „En ég hef ekki krafizt neins af þér, og ég biö þig aö taka aftur þaö, sem þú gafst mér.” Hún skeytti ekkert um þaö, hvort til feröa hennar sæist og hún kæmist þannig f klfpu og fyrirgeröi mannoröi sfnu. Hún kom til fundar viö hann á hverju kvöldi, og ástrföa hennar varö sffellt heitari I hvert skipti, er þau hittust. Hún fleygöi sér f faöm hans. þrýsti honum aö sér af heljarafli, leiö I öngvit viö hina lostsætu kossa, sem honum leiddust nú einungis. Hann sagöi dauflega: „Reyndu aö stilla þig.” Hún svaraöi einungis: „Eg elska þig” og hneig sföan á hnén fyrir framan hann og staröi á hann meö aödáun langa-lengi. HiÖ starandi augnaráö hennar þreytti og ergöi hann aö lokum svo mjög, aö hann reyndi aö reisa hana á fætur. „Seztu hérna. Viö skulurn tala saman,” sagöi hann. Hún muldraöi aöeins: „Nei, lof mér aö liggja svona.” Og þannig lá hún. Sál hennar var f leiöslu. Hann sagöi viö d’Henricol, vin sinn: „Svei mér þá! Ég held aö þetta endi meö þvf, aö ég leggi hendur á hana og lemji hana. Ég þoli þetta ekki lengur. Þaö veröur aö binda endi á þetta og þaö tafarlaust! Hvaö ræöur þú mér til aö gera?” Og vinur hans svaraöi: „Slfttu þessu sambandi ykkar.” Og þá bætti Renoldi viö og yppti öxlum: „Þú talar kæruleysislega um þetta mál. Þú heldur, aö þaö sé auövelt aö slfta sambandi viö kvenmann, sem kvelur þig meö blföu, ergir þig meö gæöum, ofsækir þig meö ást sinni, sem hugsar um þaö eitt aö falla þér i geö og gera þér til hæfis og er aöeins sek um þá einu misgerö, aö hún gefst þér á vald án þinnar óskar.” En allt I einu komu þær fréttir morgun nokkurn, aö þaö ætti aö fara aö flytja setuliöiö frá stöö þeirra f Havre. Renoldi dansaöi af gleöi. Honum var borgiö! Hann var sloppinn án nokkurra oröasenna og rifrildis, án gráts og kveinstafa! Sloppinn! Nú þurfti hann aöeins aö blöa þolinmóöur tvo mánuöi enn. Hann var sloppinn! Um kvöldiö kom hún til hans, æstari en nokkurn tfma áöur. Hún haföi heyrt hinar hræðilegu fréttir. An þess aö taka af sér hattinn, greip hún hendur hans og þrýsti þær full óróa. Augu hennar störöu I augu hans, og hin titrandi rödd hennar var ákveöin. „Þú ert aö fara,” sagöi hún. „Ég veit þaö. 1 fyrstu nlsti sú fregn hjarta mitt. Sföan skildi ég, hvaö mér bar nú aö gera. Ég hika ekki hiö minnsta viö aö gera þaö. Ég er hingaö komin til þess aö færa þér hina stærstu sönnun um ást, sem nokkur kona getur boöið. Ég ætla aö fylgjast meö þér, þvi aö nú er ég aö yfirgefa eiginmann minn, börn mfn og fjölskyldu alla. Ég er aö steypa mér f nokkurs konar glötun, en ég er samt hamingjusöm. Mér finnst nú, aö ég sé aö gefast þér aftur. Þetta er sföasta og stærsta fórn mfn. Ég er þfn aö eilffu.” Hann fann Iskalda svitalæki renna niöur bak sér, og þaö greip hann ofsaleg, máttvana reiöi, reiöi veikleikans. En hann náöi samt aftur valdi á sér, og meö rólegri og kæruleysislegri rödd, sem lýsti einnig góðvilja hans, neitaöi hann aö þiggja fórn hennar. Hann reyndi aö friöa hana og telja um fyrir henni, reyndi aö benda henni á, hvllikt flónskuverk þaö væri. Hún hlustaöi á hann, staröi á hann sfnum stóru, svörtu augum og meö fyrirlitningarbros á vör. Hún svaraði honum ekki einu oröi. Hann hélt áfram aö tala viö hana, og er hann loks hætti, svaraöi hún aöeins: „Getur þaö veriö, aö þú sért hugleysingi? Ertu einn af þeim, sem tæla konu og fleygja henni sföan frá sér af einskærum dutt- lungum og lfkt og af tilviljun?” Hann fölnaöi og byrjaöi aftur á röksemdafærslum sfnum. Hann benti henni á óhjákvæmilegar afleiöingar slfks flónskuverks, sem skaöa myndi þau bæöi allt þeirra lff. Hann lýsti fyrir henni, hvernig lff þeirra beggja legöist þannig I rústir og hvernig allar dyr lokuðust þannig fyrir þeim. Hún svaraöi aöeins þrákelknis- lega: „Hverju skiptir þaö, þegar viö elskum hvort annað“?” Þá svaraöi hann allt I einu reiöilega: „Jæja, þá skaltu fá aö vita þaö! Ég vil þaö ekki og geri þaö ekki! Nei og aftur nei, skiluröu þaö? Ég geri þaö ekki, og ég banna þér aö gera þaö.” Slöan náöi sá kali og sú óvild, sem haföi nú ólgaö svo lengi I honum, algerum tökum á honum, og hann létti á hjarta sfnu: „Fjandinn hafi þaö! Þú hefur núna t langan tfma hangiö aftan I mér án minnar óskar og gegn mlnum vilja. Þér er nú bezt aö sleppa takinu og fara. Ég yröi þér þá mjög þakklátur, svo sann- arlega!” Hún svaraöi engu, en andlit hennar virtist allt f einu eldast, lfkt og taugar hennar og vöövar heföu sljóvgazt snögglega. Og hún ráfaði á brott án þess aö kveöja. Þaö sama kvöld byrlaöi hún sér eitur. 1 viku var henni ekki hugaö lff. Og fólkiö f bænum þvaðraöi um hana og samband hennar viö liös- foringjann og vorkenndi henni. Þaö afsakaöi synd hennar vegna þess, hve ástriöa hennar var ofsa- fengin, þvf aö ofsafengnar, ofreyndar tilfinningar, sem ástrföumagniö gerir hetjulegar, öðlast fyrirgefningu alls þess, sem þær er lastvert. Kona, sem ræöur sér bana, er I rauninni aldrei hórkona. Og brátt var Renoldi liösforingi fordæmdur af almenningi fyrir aö neita aö hitta hana aftur. Nú var þaö almælt, aö hann heföi yfirgefiö hana, svikiö og fariö illa meö hana. Yfirforingi hans, sem var ofurliöi borinn af meðaumkun sagöi honum álit sitt á honum undir fjögur augu. Paul d’Henricol fór I heimsókn til vinar sfns og sagöi viö hann: „Fjandinn haföi þaö, Renoldi! Þaö er vftaverö synd aö láta kven- Framhald á bIs. 37.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.