Vikan - 05.04.1973, Blaðsíða 28
PÁSKABAKSTURINN
Flestár húsmæöur eru nú
farnar aö hugsa til páskanna,
sumar eru jafnvel búnar aö baka,
og eiga sinar kökur i frystinum
vel varöveittar i plasti og
álpappir, en þær sem eitthvaö
eiga eftir, geta ef til vill hagnýtt
sér eitthvaö af þeim kökum, sem
hér fara á eftir til páska-
helgarinnar.
eldhús
vlkunnar
IJMSJON:
DRÖFN H. FARESTVEIT
HÚSMÆÐRAKENNARI
Aprikósukaka
Aprikósukaka
4 dl. hveiti
150 gr. smjör eöa smjörliki
1 1/2 dl. sykur
1 eggjarauöa
2 msk. rjómi
1 tsk. lyftiduft
Fylling:
ca. 2 dl. aprikósumarmelaöi eða
aprikósumauk.
Smjörlikið mulið i hveitið og
lyftiduftið, blandið sykri saman
viö og hnoöiö meö rauðunni og
rjómanum. Skiptiö deiginu i
tvennt. Fletjiö út annan hlutann
og setjið i kringlótt form, sem er
ca. 20 cm. i þvermál. Þaö sem
eftir er af deiginu er flatt frekar
þunnt út og skornar ræmur ca. 1
cm. á breidd. Leggið siðan
ræmurnar á vixl þegar maukið
hefur verið sett á kökuna og
þrýstiö vel á meöfram köntunum.
Bakiö viö 185 gr. i ca. 30 min. eöa
þar til kakan hefur fengiö
fallegan lit.
Aprikósusnittur
3 1/2 dl. hveiti
200 gr. smjör eöa smjörliki
1/4 dl. rjómi
Fylling:
100 gr. aprikósumarmelaði eða
mauk.
Ofan á:
1 1/2 dl. flórsykur
ca. 1 msk. vatn eða appelsinusafi.
Hnoöað deig. Látiö biða á köldum
staö um stund. Fletjið út á
smurðan álpappir i hleif sem er 30
x 40 cm. Leggið álpappir siöan
meö deiginu á bökunarplötu og
skiptið deiginu i 4 jafna hluta.
Látið biöa og pikkið deigið og
bakiö svo við 200 gr. i 15 minútur,
eöa þar til kökurnar eru fallega
brúnar. Þegar kökurnar eru
orðnar kaldar eru tvær
lengjurnar smurðar meö
aprikósumarmelaði, og hinar
tvær með glassúrnum og leggiö ,
þær yfir sem lok. Skerið siðan i
snittur.
Formkaka með
eggjahvitum og
súkkulaði
150 gr. smjör eða smjörliki
2 3/4 dl. sykur
4 1/2 dl. hveiti
1 tsk. lyftiduft
1 dl. mjólk
ca. 100 gr. suðusúkkulaði
4 eggjahvitur
Hrærið smjör og sykur ljóst.
Sigtið saman hveiti og lyftiduft og