Vikan

Tölublað

Vikan - 05.04.1973, Blaðsíða 33

Vikan - 05.04.1973, Blaðsíða 33
FRAMHALDSSAGA EFTIR DOROTHY DANIELS NÍTJÁNDI HLUTI Og nú rétt áöan var veriö aö aka slöustu gestunum á stööina. - Og ég ekki einusinni komin á fætur til aö kveöja þá, sagöi ég gremjulega. - Foreldrar yöar sáu um þaö, sagöi Bridey. - En nú skuluö þér klæöa yöur skjóllega. Og svo var eitt. - Já, hvaö Bridey? - Hr. Devois getur ekki sótt yöur en biöur yöur aö gera ekki frænkunum sinum vonbrigöi. Ég brosti, þvi aö mér datt i hug, hvort nú heföi enn eitt hrossiö oröiö veikt. - Allt I lagi, Bridey. Ég er viss um, aö ég get fengiö vagn klukkan tvö. Viltu segja eklinum þaö? - Þaö skal ég gera, ungfrú. Og . . . .afsakiö þér. Látiö þér ekki blekkjast af fleöuSkapnum i honum. Hann er illræmdur hérna i nágrenninu, þau er hann sannar- lega. - Þaö skal ég ekki, Bridey. Og þú veizt, hversvegna. - Ég veit þaö, en ég held, aö hann og hans líkar mýndu giftast yöur strax i dag, ef þeir gætu. Hann gæti haft brúk fyrir aurana yöar. - Vertu nú ekki aö þessu, Bridey, sagöi ég striönislega. - Hr. Devois er vist vel efnaöur. - Hefur hann sagt yöur þaö? Þegar ég kinkaöi kolli, sagöi hún: - Þér skuluö ekki trúa einu oröi, af þeirri lygaþvælu. Ég hló. - Vertu ekki aö hugsa um mig, Bridey. Ég get alveg séö viö honum hr. Devois. - Já, þaö er ég-lika viss um sagöi hún og hló nú meö mér. - Hann er alveg hræöilegur! Verri en hann Eddie.minn! - Þú mátt lána kápuna mina á stefnumótiö þitt viö hann Eddie. Auguhennarljómubu. ó.þakka ybur fyrir, un"frú. En eruö þér viss um, aö þér þurfiö ekki aö nota hana sjálf? - Alveg viss, Bridey. Ég hef aöra til ab vera i. Og nú máttu taka bakkann. Ég ætla aö fara aö útbúa mig fyrir þessa heimsókn til frænknanna. - Þær eru áreiöanlega finar dömur, og þaö er leiöinlegast, aö þær skuli vera svona fátækar. Þegar Bridey var farin, fór ég i baö og klæddi mig I rólegheitum, þvi aö ég vildi ganga I augun á þeim Devoissystrum. Ég varö hissá aö heyra, aö þær væru fátækar, og segöi Bridey þaö satt, þá haföi líka Lance veriö aö ljúga ab mér. Þessvegna yröi ég Lance miklú dýrmætari lifandi en dauö. Mér datt i hug, aö ef tækifæri byöist, væri ekki úr vegi aö spyrja þær um Skuggagil og Ibúa þess. Ég vissi, aö þær voru búnar aö eiga þarna heima óralengi og þær gætu oröiö mér hjálplegar viö að komast til botns I þessu dularfulla næturferðalagi, sem hér átti sér staö. Ég hitti ekki móöur mina áöur en ég fór, en ég vildi ekki vera ostundvis, þvi aö ég þóttist vita, aö frænkur Lance væru nákvæmar um allt slikt. Ég haföi gleymt aö segja móöur minni af þessari heimsókn minni, en ef hún yröi hrædd um mig, gat Bridey sagt henni hvar ég væri. . Vagninn beið min og John hjálpaöi mér upp i hann. Ég hallaði mér aftur og feyndi aö brydda upp á samtali viö hann, þegar viö vorum komin af staö, en hann var jafnþögull og endranær. Og þegar viö vorum komin nokkurn spöl, fannst mér, aö þaö gæti verið jafngott, þvi aö vegurinn var svo ósléttur, aö ég varö að halda mér, til þess aö hrökkva ekki úr sætinu. Hús Devois var miklu minna en hús fööur mins, en bar þó meö sér einhvern þokka. Þaö var úr múrsteini og meö bogadyrum. En lóbin virtist hafa veriö látin fara I órækt. Hesthúsiö og vagnahúsiö þarfnabist sárlega málningar, en húsib sjálft virtist hafa verib betur hirt. Rétt þegar ég var aö stiga út úr vagninum, kom Lance hlaupandi til aö fagna mér. Hann var i jakkafötum, en buxna- skálmarnar voru niöri i háum stigvélum. - Ég held, sagöi hann meö sinni venjulegu kurteisi, sem ég var oröin svo vön, - aö nú hafi mitt vesæla heimili fengið heimsókn af fegursta gesti allra tima. Frænkur minar eru alveg frá sér af eftirvæntingu aö sjá þig. - Og mig langar lika afskaplega til aö hitta þær, sagöi ég. - Komdu þá. * Hann leiddi mig upp nokkrar tröppur úr rauöum múrsteini, inú I forskálann og svo inn i húsiö. Forstofan var litil og dimm, og hann leiddi mig siöan inn I setustofu, þar sem dregiö var fyrir gluggana, svo aö ég gat varla séö, hvernig hún leit út, En viö stönzuöum þar ekki' neitt, heldur flýttum okkur áfram. Mér datt I hug, að Lance vildi ekki láta mig sjá, hvorki stofuna né búnaö hennar. Ég hálfvorkenndi honum, þvi aö ég vissi, hvilikt átak þaö hlaut aö vera ab bera sig svona mannlega i allri örbirgöinni. Viö fó*um gegn um enn einar dyr og eftir stuttum gangi og inn i stofu, sem vissi út aö ánni og var full af sólskini. Þetta var stór stofa og sennilega meira notuö en nokkur önnur I húsinu, þvi aö hún var vistleg og þægilega búin, og mundi hæfa bezt gömlu konunum, sem sátu sln hvorum megin viö arininn og biöu I stellingum eftir aö ég nálgabist þær. Þarna voru setbekkir og stólar, sem var vel fyrir komiö og meö marglitum púöum. A veggjunum voru málverk - ekki nein meistaraverk, en þó eftir- tektarverö og vel gerö. Nýþvegin gluggatjöld voru fyrir gluggunum. Húsgögnin voru svört og gljáfægö. Ég kunni vel viö stofuna. Hún virtist bera meö sér þá ró og friö, sem tvær gamlar konur þörfnuöust þaö sem eftir kynni aö vera ævi þeirra. Lance kynnti mig fyrst lágvaxinni, gildri konu meö ljósrauöar kinnar, sem rétti mér hlýja hönd aö taka í. - Þetta er hún Mattie Devois frænka. Hún er alltaf aö skamma mig, en mér þykir nú vænt um hana samt. Lance talaði meö slnum venjulegu töfrum. - Mér þykir svo vænt um, aö þér skylduö geta komiö, sagöi Mattie og augun ljómuöu. - Ég heföi átt aö vera komin fyrir löngu, ungfrú Devois, en ég hef bara ekki komizt til þess. - Æ, vertu ekki aö kalla okkur ungfrú, sagöi sú stærri og magrari. Og svo bætti hún viö: - Allir kalla systur mina Mattie frænku og ég er Harriet frænka. - Þakka yður fyrir, Mattie frænka og Harriet frænka, sagöi ég, þakklát i huga, og brosti. - Lance er búinn aö segja okkur, hvaö þú sért falleg, hélt Harriet frænka áfram, og ég held, aö aldrei þessu vant hafi hann ekki fariö meö neinar ýkjur. Þú ert falleg Jane, og vertu velkomin hingaö. - Okkur langar svo til aö heyra af dansleiknum, sagöiMattie. - Og þaö strax, ef þér er sama. Já, viö héldum nú lika dansleiki hérna, enda þótt mest af húsinu sé lokaö nú orðib. Mér finnst svo langt siöan. - Já, þaö var endur fyrir löngu, sagöi Harriet, stuttlega. - En þaö voru fin samkvæmi. - Ég skal biöja eldabuskuna um te og kökur, sagöi Lance og nú var hann i fyrsta sinn dálitiö vandræöalegur. - Ég er viss um, aö þiö dömurnar afsakiö mig, en ég þarf aö fara i snatt. - Já, faröu bara, góöi minn, sagði Mattie. - Viö söknum þin ekki einusinni. Lance andvarpaöi eins og honum félli þetta þungt. - Þetta er ’Fram.hald á bls. 41. 14. TBL. VIKAN 33

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.