Vikan - 10.01.1974, Side 34
Flóttamenn á flótta undan ránum Innlendinga
hópast yfir landamærin og hjá þeim fær Valiant
prins aö vita aö her Grfms á f önnum viöaö reyna
aö koma Innlendingum úr landi.
Valiant gefur hermönnum sfnum merki og þeir
fara yfir landamæri Holvikur. Valiant vonar aö
þeim veröi ekki veitt teljandi mótstaöa fyrr en
þeim hefur borizt liösauki.
Innlendingar hafa fariö hér um meö ránum og of-
beldi. Vegsummerkin leyna sér ekki og hermenn
Valiants fyllast réttlátri reiði, þegar þeir sjá þau.
Þegar fullur sigur hefur veriö unninn á Innlendingum, hittast foringjar liö-
anna. ..Grímur konungur hefur veriö ráöinn af dögum og herinn er frjáls
aö því aö vinna bug á ræningjunum. Viö skipum okkur undir merki Aguars
konungs, en meö þvi skilyröi aö þú leyfir okkur aö ljúka viö aö hrekja Inn-
lendinga á brott”.
Þeir hitta her Grfms en hann er ekki óvinur þeirra, þvf aö hann á í höggi
viö hóp Innlendinga. Valiant þarf ekki aö gefa mönnum sinum neinar skip-
anir, þvl aö menn hans þurfa aö jafna um ræningjana.
Þeir koma til höfuöborgar Ilolvikur án þess aö
þeim sé veitt minnsta mótstaöa. tbúar borgar-
innar horfa þögulir á sigurvegarana ganga til
konungshaliarinnar.
/?04 0-5
Valiant pnns gengur I hásætissalinn og þar stendur Friöa,
drottningin, sem ætlaöi aö veröa keisaraynja yfir Thule. Um-
hverfis hana standa höföingjar Innlendinga. ,,Sem ekkja
Grlms er ég lögleg drottning Holvlkur. Ég mun gera gagn-
kvæman samning viö þessa höföingja”. ,,Þú veröur send
heim til foreldra þinna á morgun”, svarar Valiant henni, en
viö Innlendinga segir hann: ,,Snáfiö út!”
Næsta vika — Kveöjuskálin.
Q Kíhk Featurei Syndicate, Inc., 1973. Wotld tigkti reierved.
VIKAN 2.TBL.