Vikan - 10.01.1974, Page 47
Einu sinni voru þeir erkióvinir,
Tatarar og Rússar. Nú standa þeir
hliö viö hliö og klæöast gömlum
búningum. Fólkið á myndinni vinn-
ur i bilasmiðju i Uljanovsk og
skemmti þar, þegar greinarhöfund-
ur heimsótti smiöjurnar.
sem Lenin fæddist i og minnismerkið um
hann.
1 Simbirsk, eins og borgin hét þá, fæddist
Vladimir Iljitsch Uljanov þann 22. april 1870
en hann tók sér seinna baráttunafnih Lenin
Borgin og önnur mannvirki hafa verið heitin
eftir honum, skip, verksmiðjur, háskólar og
aðrar menntastofnanir. Byltingarmaðurinn
Lenin, heimspekingurinn Lenin, stjornsepk-
ingurinn Lenin. Risastórar styttur úr granit
og bronsi gnæfa af honum i hverri borg.
()g svo blasir við timburhús við kyrrláta
götu, sem skugga af gömlum trjám ber á.
l>ar eru öll algeng húsgögn, stór ofn, heklaðir
dúkar á borðum, bókaskápar við veggina og
á veggjunum hanga landakort l>egar gengið
er gegnum herbergin finnst andrúmsloftið,
sem rikti á heimilinu. Heimili. sem aldrei var
rikt af veraldlegum auði, en þar sem mikið
var lesið og kannski enn meira hugsaö Maö-
ur sér fyrir sér föðurinn, skólamanninn og
móðurina, menntaða konu, sem talaði þrjú
tungumál reiprennandi, maður sér fyrir sér
Vladimir litla, sem klippir brúður úr pappa
til að nota i brúðuleikhúsið sitt.
En svo leikur þessi öruggi heimur allt i
einu á reiðiskjálfi. 8. mai 1887 er eldri bróðir
Vladimirs, hljóðláti grasaíræðistúdentinn
Alexander, hengdur fvrir að sýna Zarnum
banatilræði. Hann hafði tekið þátt i að undir-
búa tilræðið og tók á sig alla sökina.
l>að er merkilegt, livað hús eins og þetta
helur miklu meiri áhrif á mann en minnis-
merki.
Maðurinn, sem svndi okkur húsið, var
•Joseph C.unter, leiðsögumaður þarna úh
horginni. Hann er kennari i Uljanovsk og
einn þeirra tveggja milljóna Sovétmanna,
sem hafa þjóðernið ..þýzkur" skráð i per-
sónuskilriki sin. Forfeður hans settust að við
Volgu á dögum Katrinar miklu. beir fluttust
þangað með hesta sina og kýr og námu land á
bökkum hennar.
Ibúum Uljanovsk hefur tekizt að byggja
þar nútimaborg. sem svarar öllum kröfum
samtimans, án þess að hreyfa við eða
skemma dæmigerðan rússneskan borgarsvip
staðarins, sem einkum birtist i útskornum
lramhliðum timburhúsanna, görðunum, bak-
görðunum og trjánum meðfram götunum.
Um kvöldið heimsóttum við bilasmiðjurn-
ar i Uljanovsk. Stúlkur i dökkbláum búning-
um tóku á móti okkur og festu i barm okkar
merki með vörumerki verksmiðjanna. Tón-
list hljómaði, mikið var sungið. barna
skemmti fólk, sem starfaði á daginn i verk-
smiðjunni. Eftir skemmtiatriðin dönsuðum
við pólska dansa.
A siðasta degi ferðarinnar komum við til
Kasan og þar var einn dagur lika allt of litið.
bar höfðu gömlu hirðingjaflokkarnir aðset-
ur. baðan lögðu Tatarar i hinar miklu ráns-
ferðirsinar, sem urðu til þess að Rússar tóku
að hertaka þá og selja mansali til Tyrklands.
bessu hélt áfram unz Ivan grimmi braut
mótspyrnu Tatara á bak aftur og lagði undir
sig siðustu borgirnar við Volgu. Siðan hefur
hún verið rússnesk á og Tatararnir látið litið
á sér kræla.
bó gekk Töturunum illa að sætta sig við að
þurfa að beygja sig fyrir Katrinu miklu árið
1783, þvi að Kóraninn bannaði þeim að lúta
konu. En Potemkin elskhugi Katrinar braut
alla mótspyrnu þeirra a bak aftur með
grimmdarlegum hætti og öðlaðist við það enn
meiri áhrif á stjórn rikisins en hann hafði áð-
ur haft.
Kasan er nú höfuðborg sovétlýðveldisins
Khasastan, þarhefur veriö háskóli siðan 1804
og i honum stunduðu nám bæði Lenin og Tol-
stoi. Margs konar iðnaður er stundaður i
borginni, sem hefur um það bil 850.000 ibúa,
þar af um helming Tatara.
1 Kasan vildum við fá að sjá eitthvað sér-
stakt tataristiskt. Intourist benti okkur á
vcitingastað og tók frá handa okkur tvo miða.
Við Tamara ætluðum ein þangað, þvi að
ferðafélagarnir fóru að horfa á tékkneskan
sirkus, sem var á ferö i borginni.
A veitingastaðnúm sátu tatarar vinstra*
megin við borðið okkar en Rússar hægra
megin. bað var verið að fagna brúökaupi.
Við sérstakt kall á brúðguminn að kyssa
brúðina. Og það er kallað aftur og aftur svo
að kossinn verður að minnsta kosti tiu min-
útna langur.
Maturinn er glóðarsteikt kjöt og borið fram
með alls konar kálmeti og er framúrskarandi
gómsætur.
Hljómsveitin heldur áfram að leika, eitt-
hvað sem virðist vera blanda af þjóðlegri
tataramúsik og beat. Inn á milli hljóma dill-
andi valsar og stöku sinnum eitthvað villt,
sem engin leið virðist vera til að fylgja eftir á
dansgólfi. Balalaika og rafmagnsgitararnir
hljóma bara vel sáman.
bað er etið, dansað, talað og dansað. Siðan
er etið meira. Vitaskuld er lika drukkið og
alls ekki svo litið. Rússi kemur og býður
Tamöru að dansa við sig, hann er afar kurt-
eis, hneigir sig fyrir mér og siðan fyrir henni.
Músikin er létt og leikandi.
Ungur Tatari kemur frá vinstri. Konan
lians kemur með honum. Hann vill dansa við
Tamöru, hún vill dansa við mig. Ég geri
henni skiljanlegt, að ég telji öll tormerki á, að
ég geti fylgt þessari fjörugu músik eftir. Hún
segist ekki geta horft á gesti sitja allt kvöldið.
Dansinn gengur eins og i sögu og viö höld-
um áfram að dansa. Milli dansanna sezt vin-
gjarnlegt fólk hjá okkur og segir hvert það er
og hvað það gerir. Svo spyr það hvaðan við
séum og hvað við gerum. Einn mannanna
spyr: ,,Hvað er að fætinum á yður? Gerðist
það i striðinu?" Ég svara: ,,Já, það var á
Wolchovvigstöðvunum" . Hann kinkar kolli og
svarar: ,,Mér léttir við að heyra, að það var
sovézk kúla. en það minnkar ekki virðingu
mina l'yrir yður".
,,Undarlegt", sagði ég, ,,þaö er eins og
bjóðverjar og Rússar þurfi alltaf að elda
grátt silfur saman”.
„Undarlegt”, segir hann, ,,að yður skuli
finnast það lika".
2. TBL. VIKAN 47