Vikan


Vikan - 17.01.1974, Qupperneq 17

Vikan - 17.01.1974, Qupperneq 17
trúaö þvi aö hann myndi ljá eyra lygum Emorys. — Hélztu raunverulega aö hann kæmi þér til hjálpar, eftir alla þessa þögn? sagöi ég, til aö hrista svolitiö upp I honum. Þaö var svolltill brestur i rödd hans, þegar hann sagöi: — Ég hélt aö hann væri aöeins aö finna einhverja leiö, til að sanna sakleysi mitt. Hann sneri sér aö mér og ég sá sársaukann I augnaráöi hans. — Þetta er alls ekki likt Julian, alls ekki eöli hans. Linda, ertu aö segja mér satt? Er ekki einhver, sem hann vill verja? — Ég hef reyndar sagt þér allt, Julian segir aö þú hafir daðrað viö Margot. Þaö var greinilegt aö hann trúði mér alls ekki. — Daöra viö konu I hjólastjól? - Það var ljóst, að hann var sauk- laus I þvi tilviki. — Hún virtist samt ekki hafa glatað aödáun Julians. — Það getur veriö, sagöi hann. — Hann leit aldrei á hana eins og hún var. Allir aörir sáu hvernig hún var oröin. Hún haföi ekki á- huga á ööru, en aö reyna aö eyöi- leggja alt og alla. Hún gat ekki blekkt neinn nema Julian og Adriu. Linda, hún reyndi aö hefna sin á honum gegnum mig, en ég leit ekki einu sinni i áttina til hennar. Julian var vinur minn, hann var merallt i öllu. Ég reyndi aö láta hann ekki sjá, hver mikla andstyggð ég’haföi á henni. — Haföiröu nógu mikla and- styggö á henni, til aö hrinda henni fram af svöllunum og láta hana falla niðúr i giliö? spuröi ég hljóö- látlega. Ég var farin að sjá, aö þaö var ýmislegt, sem hann haföi ekki sagt mér og ég varö aö vera viss. — Sagaöir þú grindverkið I sundur? Ég sá aö þaö var einlæg hneykslun i svip hans. — Grind- verkið? Hvaö ertu eiginlega aö tala um? — Það var eyöilagt meö vilja, eitthvaö gert, til aö þaö væri ekki nógu traust til að veita mótstööu. — Þú veizt Linda, aö ég myndi aldrei gera nokkuö I þá veru. Ég vissi þaö og ég gat varla af- boriö aö horfa á hann. — Þaö er ekki neitt til, sem get- ur snúiö gegn þér, sagði ég. — En ég get .ekki barizt með berum höndum, ég verö aö komast aö þvi sanna. Emory veit hver ég er og það veit Clay lika. Fram aö þessu hefur hvorugur þeirra sagt Julian sannleikann, en ég veit ekki hvers vegna. En ég verö aö hafa eitt- hvaö frambærilegt, þegar ég tala viö lögfræöinginn þinn, einhverj- ar sannanir. Ég hefi foröast aö hitta hann, siöan ég kom hingaö, vegna þess, aö mér finnst ég ekki hafa neitt aö segja honum. Hann virti mig fyrir sér og ég sá nú, aö hann var aö veröa al- varlega óttasleginn. Ég haföi þaö á tilfinningunni, aö hann vissi á- stæöuna fyrir þvi, hversvegna Emory og Clay sögöu ekki Julian hver ég væri, en aö hann vildi halda þvl leyndu. Mér fannst sem smá skima lýsti gegnum skýin. — Stuart, hvern ertu að reyna aö vernda? Hann horföi fram i litla, dapur- lega herbergiö og mér var ljóst, aö ég hafði snert einhvern viö- kvæman streng og mér var lika ljóst, aö hann var ákveöinn i aö gefa mér ekki frekari upplýsing- ar. Ég hélt áfram, reyndi að bæla niður minar eigin tilfinningar, vegna þess, aö eg vissi að ég myndi særa hann. — Emory segir, að þegar hann kom fyrir húshornið, hafir þú komið hlaupandi frá svölunum og að þegar hann hafi gripiö þig, hafir þú öskraö aö þaö hafi ekki veriö ætlun þin aö gera þetta. Hann heldur þvi fram, að þannig hafi þaö veriö. Stuart hristi höfuöiö, vantrúaö- ur á svip, en ég sá, aö vonleysiö var aö gripa um sig i hug hans. — Ég sagöi alderei neitt I þá veru. Ég sagði: — Hvað heldur þú aö ég hafi gert? Hann gat ekki misskilið það. En einhverra hluta vegna vantaöi hann bitbein. Linda, hvaö er eiginlega meö Emory? Hvaö getur hann verið aö dylgja? — Ef han hefur haft eitthvaö á móti Margot, þá getur verið... sagöi ég, en hann tók fram i fyrir mér: — Þaö gæti veriö, Linda, þú verður aö reyna aö komast að þvi! — Ég er að reyna sagöi ég. — En Emory hefur liklega komizt aö einhverju fleiru til að segja lögreglunni. — Fleiri lygum, sagöi Stuart. Skyndilega greip hann i grindurn- ar. — Linda, þú segir aö stundum haldi Julian, að ég hafi ýtt stóln- um, hvað hugsar hann þess á milli? — Aö Adria hafi gert þaö, sagöi ég- Hann sleppti grindunum og staröi undrandi á mig. — Adria! En þaö er ómögulegt. Hún tilbaö móöur sina. Margot gat veriö ó- sanngjörn við Adriu, enda notaði hún hana. — Það litur út fyrir aö þær mæögur hafi verið ósammála um eitthvað. Það gæti veriö, aö Adria hafi oröið reið og ekki haft stjórn á sér, eins og oft hendir börn. Hún hefur kannski ætlaö að hefna sin á henni, en ekki gert sér ljósar afleiöingarnar. Stuart hristi höfuöiö. — Nei, ekki þetta barn. Aldrei aö eilifu. — Viltu þá segja mér hver þú heldur aö hafi ýtt stólnum. Stuart var þögull stundarkorn, en þegar hann talaöi, var rödd hans mjög lágvær. — Þaö getur veriö sá, sem liklega kom aö henni látinni. Ég dreg i efa að nokkur af heimilisfólkinu hafi gert þetta. Ef Adria hefur í reiöi sinni stjakaö eitthvaö viö stólnum, þá getur veriö, aö ein- hver hafi séð þaö og gert þaö, sem til þurfti I viðbót. Einhver, sem hefur veriö fyrir utan og átt auö- velt meö aö hlaupa upp skápall- inn. Þaö getur veríö, aö þess vegna hafi Margot rekiö upp óp, — vegna þess aö hún hefur séö hver var aö koma. Hann hristi höfuðiö, eins og til aö dusta af sér minninguna um þetta óp. — Mér finnst ég ennþá heyra til hennar. Ég heyrði það, þegar ég gekk út um aöaldyrnar. Ég var aldrei hrifinn af henni, en ég heyri enn- þá ópiö. — Ertu aö tala um Emory? spuröi ég undrandi. — Þaö var Emory, sem fann hana. En hvers vegna hefiröu ekki sagt þetta fyrr. Þaö er engin ástæöa fyrir þig, aö halda hlifiskildi yfir Emory. Það var eins og hann væri horf- inn mér, ég haföi ekki hugmynd um hvað hann var að tala. — Ef þú heldur að það háfi ver- iö Emory, hóf ég mál mitt, en hann tók fram i fyrir mér. — Ég hefi ekki nokkrar sann- anir fyrir þvi, aö Emory hafi svo mikið sem snert þennan stól. Ég er ekki aö leyna þig neinu... ég veit ekki neitt. Ég var hinum megin viö húsiö, þegar þetta skeöi. Ef ég reyndi aöleiða athygli aö þessu, þá yrði aðeins hlegiö aö mér og þá yrði sagt, aö ég væri viljandiað gera Emory grunsam- iegan. Helduröu þaö ekki? Jafn- vel þótt hann hafi ýtt stólnum og komið svo til aö ásaka mig. Ég gat ekkert sagt, kinkaði aöeins kolli og mér fannst ég jafn hjálparvana og hann. Ég gat ekki lagt fyrir hann fleiri spurn- ingar og heimsóknartiminn var útrunninn. En ég varð samt aö spyrja hann aö einu ennþá. Ég haföi ekki fariö úr kápunni, en ég stakk höndinni i hálsmáliö á peysunni minni og dró upp háls- menið meö myndinni af Ulli. Ég hélt þvi upp svo Stuart gæti séð þaö. — Hvar fékkstu þetta? spurði ég- Hann varð á svipinn, eins og þegar hann var litill og skrökvaði aö mér. — Biddu, sagði ég. — Reyndu ekki aö skrökva aö mér, Stuart. Hvaö sem þú ætlar að segja, þá biö ég þig, aö segja mér aöeins sannleikann. Hann brosti, svolitiö skökku brosi. — Ég hefi aldrei getað snú- iöá þig. Hvernig datt þér i hug, að ég ætlaöi aö skrökva? — Ég hafði þetta um hálsinn, þegar ég fór á skiöi með Julian og Adriu. Ég held aö hann hafi kann- azt viö þetta, en samt ekki verið viss. — Leit hann á bakið á meninu? Ég sneri þvi viö, svo skeggjaö andlitiö á Ulli sneri niöur i lófann og aöeins verndarmerki skiöa- manna var sjáanlegt. — Já,og einhverra hluta vegna virtist hann ánægöur. — Þaö var gott. Annars datt mér aldrei I hug, þegar ég fékk þér meniö, aö þú ættir eftir aö koma heim til McGabe fjölskyld- unnar. — Gaf Margot þér meniö? Hann kinkaöi kolli og reyndi ennþá aö vera glaölegur. — Julian gaf henni þaö. En þaö var þegar hún gat sjálf fariö á skiöi og hún vildi ekki eiga þaö til minningar um þá daga. Nöfn þeirra Margot og Julians voru grafin á bakiö. Hún lét mig fara ►

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.