Vikan


Vikan - 31.01.1974, Side 14

Vikan - 31.01.1974, Side 14
Kinverskar konur, sem voru af sæmilegum ættum, urBu lengi að þjást óbærilega vegna þess aö fætur þeirra voru reirðir, svo aö þeir yröu ekki stórir og grófir. Fótanett kona var tekin fram yfir aörar og oft gengu foreldrarnir svo langt I þvi aö reira fætur dætra sinna, að þær hlutu varanleg örkuml af. Mýmörg dæmi voru þess, að þær voru ófærar til gangs, en það kom ekki aö sök — fæturnir voru smáir og álitnir mikil prýöi. Nú mun þessi illi og ómannuölegi siöur aflagöur austur i Kina og er þaö vel. En viö þurfum ekki aö fara austur i riki Maos formanns til þess að horfa upp á illa meöfarna fætur. Þeir blasa hvarvetna viö á götunni. Tizkan er haröur húsbóndi og hún hefur undanfarnar aldir lagt miklar andlegar og likamlegar þjáningar á mannfólkiö. Konurnar ganga með pilsin upp á miöjum lærum eöa niöur á kálfa, ýmist á flatbotna skóm, tituprjonshælum eða þykksóla skóm — allt eftir þvi, hvaö tizkan krefst hverju sinni. Við liggur, að hvaö sem er sé lagt i sölurnar. Til þessa hafa karlmennirnir kannski ekki verið alveg eins leiöitamir I tizkunni Rómverskir glerskór frá 3. og 4. öld. Feneyskur kvenskór frá 14. öld. italskur tréskór frá endur reisnartimabilinu á 14. öld. Gotneskur ranaskór frá 15. öld. Itanaskór meö undirskó frá 15. öld. Rokokoskór frá 18. öld. Ballskór Metternich furstaynju frá 1860. Reiöstigvél Elisabetar 1. Englandsdrottningar frá 16. öld. 10 VIKAN 5. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.