Vikan

Tölublað

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 42

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 42
 i ffe * 4 Jé flt l, «& * \ 1 £ .... 'f : | tí efníö í skerminum er mjög litríkt, þarf að fóðra það með hvítu. Að öðrurh kosti verður Ijósið óþægilegt. Rykkf f imm til sex sentimetra breið pífa setur svip sinn á þennan skerm, sem festur er á grindina með teyg ju að ofan og neðan. Teygja að ofan og neðan Breidd: Mælið ummál lampaskermsgrindarinnar að neðan, og bætið tveimur sentimetrum við í saumfarið. Hæð: Mælið frá miðjuhringnum að ofan og niður að neðri brún, og bætið sex sentimetrum við í saumfar. Sjá teikningu 1 Saumið hliðarnar saman. Faldið eins senti metra breiðan fald að ofan og neðan, og þræðið teygju i. Sjá teikningu 2. Ef þarf að fóðra lampaskerminn (vegna þess að peran sést gegnum efnið, eða efnið litar Ijósið), er best að sauma fóðrið sér. Hafið það heldur minna en aðalskerrmnn til þess að öruggt sé, að það gægist hvorki upp fyrir né niður fyrir. Þaðer ákaf lega auðvelt aðbúa til laglegan lampaskerm, og í hann þarf ekki annað en svolítinn tuskusnepil, nál og tvinna. Jú, og auðvitað lampaskermsgrindina, en eigi lámpinn að vera enn ódýrari, má búa hana til úr svo til engu. Hér eru fimmtán hugmyndir að lampaskermum. 1 sentimetra breiður Þetta frísklega efni gefur þægilegt Ijós. Þessi lampa- skermur er ákaf lega þægilegur, því að þegar hann verð- ur óhreinn, er auðvelt aðtaka hann af og þvo hann. Teikning 1 Hæðin plús 6 sentimetra saumfar. / * Hvítmáluð lampaskerms grind. Ummálið plús tveggja sentimetra saumfar. EINFALDIR LAA 42 VIKAN 26. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.