Vikan

Tölublað

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 44

Vikan - 26.06.1975, Blaðsíða 44
Með breiðri pifu Breidd: Mælið breidd grindarinnar að neðan, og bætið tveimur sentimetrum við áumtarið. Hæð: Mælið frá miðjuhringnum að ofan og niður að neðri brún og bætið þremur sentimetrum við í saumfarið. Lengd pífunnar: Ummál grindarinnar að viðbættum u.þ.b. 50%. Hæð píf- unnar: 12-20 sentimetrar (24-40 sentimetrar ef hún er saumuð tvöföld.) Saumið saman hliðarsaumana. Faldið eins sentimetra breiðan fald að ofan, en skiljið eftir op fyrir teygju. Saumið píf una saman á hliðunum og faldið hana að neðan. Rykkið pífuna að ofan, og sumið hana á skerminn. Setjið teygju að ofan. Sé efnið svo þunnt, að nauðsynlegt er að f óðra það, er einf aldast að sauma bæði skerminn og pífuna tvöföld. Efnið í þennan skerm er keypt mjög ódyrt á flóa- markaði. í pífuna á þessum skerm var notað efni með blóma- mynstri. EINFALDIR LAMPA- SKERMAR

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.