Vikan

Útgáva

Vikan - 18.09.1975, Síða 16

Vikan - 18.09.1975, Síða 16
Gf ég finn .bubblebub' I orbabókinni, þá hefur hann sagt sitt fyrsta orö!!! — Sjáöu nú til, hvaö finnst þér um þetta? spuröi ;mma. Brúnt egg: soöiö. Brúnt brauö í ræmum. Mjólk, súkkulaöilengja og epli. Hann brosti dauflega. Hann saknar mömmu sinnar, hugsaöi amma. En þaö var ekki þannig, ekki svo mjög, þaö var bara allt svo annarlegt. Hann boröaöi samt eggiö sitt og hvern bita af öllu hinu. Hann var kominn f náttfötin, þegar mamma hans hringdi. — Mér liöur ágætlega, sagöi hann. — Amma á heilmarga fiska i tjörninni. — Er þaö satt. Veistu hvað þeir eru margir? - Sjö! — Þú skalt telja þá á hverjum degi, ef ske kynni, aö einhver týn- dist, eða þá aö þeir eignist litil börn. — Þurfa þeir aö fara aö heiman aö eignast börn? — Nei, ég hefi aldrei heyrt get- ið um fiskaspitala. Ég hugsa, að þeir eigi börnin sin innan um lauf- iö i botninum á tjörninni. En gullfiskarnir eignast ekki börn, þeir eignast egg. Egg. — Mamma, sagöi hann i örvæntingu sinni og hvislaði svo lágt, sem hann gat. — Mamma, veistu hvaö ég fékk i morgun- verö? — Nei, hvaö fékkstu? Hanp sagöi henni það. Og lika frá hadegisveröinum. Svo varö þögn. — En te? Hann sagöi.henni það allt. Hún fór aö hlæja, hún hló, svo aö hún gat varla hætt, og þaö var þögn i simanum, meðan hún var aö ná andanum. Þá fór hann að hlæja lika. Allt var svo ööruvisi núna, þegar hann var búinn aö tala viö mömmu. — Hlustaöu nú á mig, Jake, sagöi hún, þegar þau voru bæbi búin aö jafna sig eftir hláturinn. Eftir svolitla stund ætla ég aö biöja ömmu þina að koma i simann. Faröu svo upp á loft og sjáöu, hvað liggur á borðinu viö rúmiö þitt. Lofaröu þvi? — Ég lofa þvi. — Og ég hringi aftur til þin á morgun. — Lofarðu þvi? sagöi Jake. — Ég lofa þvi, Jake. — Svo er þaö þetta meö egg- in...? — Ég skal kippa þvi i lag lika, þvi lofa ég. Þú skalt ekki fá soöin egg á morgun. Amma kom að simanum og hann fór upp á loft. A borðinu viö rúmiö hans lá segulbandstækiö hans pabba, og á miöa stóö: — Jake, ýttu á hnappinn. Hann gat lesiö þaö. Svo ýtti hann á hnappinn. Fyrst heyröist svolitiö urg, svo... — Sjáöu nú til, heyröi hann rödd móöur sinnar, — náöu I bók- ina þína. Hann skellti sér á rúmstokkinn, og þaö var eitthvaö hart undir honum. Þaö var bókin með kvöld- sögunum. — Komdu þér nú vel fyrir, leggstu út af, sagöi hún. — Ertu búinn aö finna blaösiöuna þlna? Jæja, þá skulum viö lesa áfram. Þetta var alveg furöulegt, hann staröi á töfratækiö. Og svo las hún fyrir hann frá tækinu. Blaösiöu eftir blaösiöu, sagöi honum, hvenærhann átti aö fletta, talaöi um myndirnar. Eins og alltaf köur. Aö lokum sagöi hún: — Þegar ég hætti aö tala, þá skaltu láta tækiö vera, amma þin gengur frá þvi, svo þú getir hlustaö á þaö á morgun lika. A morgun. Alveg eins og venju- lega. Þegar amma hans kom upp, lá hann á bakinu með bókina á mag- anum, og spólan var útgengin. Amma var brosandi, og það var góö matarlykt af henni. — Jake, sagöi hún, — hvað langar þig helst til aö boröa? — Pylsur, og baunir, Og franskar kartöflur. Og beikon. Já og is á eftir meö banönum. Hún ljómaði. — En gott, þetta er allt saman tilbúiö handa þér niöri. Komdu nú. — En hvernig get ég það? spuröi hann. — Er þaö ekki úti... úti... ó.. lokað svona seint. — Úti... hvaö? — Fær maður þá martröö? — Ö, þú átt viö, aö þaö sé vont fyrir meltinguna aö boröa svona seint. Ég held þaö saki þig ekki svona einu sinni. Okkur liggur ekki svo mikiö á i rúmiö. Mér þykir gaman aö hafa einhvern félagsskap. Viltu ekki vera mér til skemmtunar? — Jú, svona einu sinni, sagöi hann og var þotinn niöur stigann. Alveg eins og venjulega. *-t ikll «kkl kvcralg )>« l*rk k>l >k kil4* þrr . p*Bnrllllt ...M *r ►•llMum, Konan krlur •rftlA loklk aft þruu •lul, vrrlftl ■•1111111 16 VIKAN 38. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.