Vikan


Vikan - 27.01.1977, Qupperneq 19

Vikan - 27.01.1977, Qupperneq 19
Jody Scheckter, 26 ára suður- afríkubúi. Á síðasta ári ók Scheckter betur en hann hefur nokkru sinni gert áður, en náði þó aðeins þriðja sœti i heimsmeistarakeppninni. Bílnum, sem hann ók, er kennt um, hversu Jarnes llunl og John Watson i liarðri keppni i hollenska (irand l’rix fix 1976 Patrick Dapaiiler, 32 ára frakki. Ætli mér takist nokkurn tíma að sigra í keppni, tautaði Depailler, þegar hann staulaðist hálf meðvit- undarlaus út úr bilnum sinum eftir að hafa þurft að gefast upp við að taka fram úr Hunt í GP í Kanada. Hunt var í fyrsta sæti, en Depaill- er i öðru. Depailler ætlaði framúr, en það var svo mikil bensínpest aftur úr bílnum frá Hunt, að hann varð að hætta við og láta sér nægja annað sætið í keppninni. Depailler ku eiga stóran þátt i, hversu vel hefur gengið hjá Tyrrell seinnihluta keppnistimabilsins. Clay Regazzoni, 37 ára svisslend- ingur. íta'.arnir hreint og beint elska hann. Hann var góður á Ferrari og hæfði mjög vel sem annar ökumað- ur með Lauda. En samt var hann l J.ody Scheckter undir stýri á Tyrr- ell, en hann hætti síðar með þann ‘ bíl vegna peningamála. Sex hjóla Tyrrell bílarnir stóðu sig ágætlega, og hér má sjá Depailler og Scheckter nálgast Regazzoni Sex hjóla Tyrrell bíllinn er kallaður járbrautarlestin og kannski ekki að furða. rekinn frá Ferrari, og það skilur hreinlega enginn hvers vegna. Regazzoni sigraði í GP USA W'est, en hefur þar fyrir utan gengið alveg ágætlega og var í fimmta sæti i heimsmeistarakeppninni. Mario Andretti, 36 ára banda- ríkjamaður. Andretti vann í fyrsta skiptG-GP árið 1971 og þá á Ferrari. Hann hefur þó aðallega keppt í USA. En nú ætlar hann að snúa sér einhuga að Fl. Colin Capman er búinn að fastráða hann fyrir þetta ár, og er von manna, að hann geti komið Lotus aftur i hóp þeirra bíla, sem raða sér i fyrstu sætin. Andretti sigraði i GP í Japan á síðasta ári á Lotus. * Þessi vél er 12 cyl Alfa Romeo og notuð í Brabhan bílana, en hún var alltof þung til að ná góðum árangri. illa honum gekk í byrjun keppnis- tímabilsins. Hann ók Tyrrell, sem er sex hjóla, tvö hjól að aftan, en fjögur að framan. Ken Tyrrell Og Scheckter kom ekki sem best saman, og mun aðal ástæðan fyrir þvi hafa verið pen- ingar. Það kom því ekki á óvart að þegar Walter Wolf bauð Scheckter betri borgun, ákvað hann að keyra næsta tímabil fyrir hann. \ neyi>il'crð UMSJÓN: ÁRNIBJARNASON

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.