Vikan


Vikan - 04.08.1977, Page 29

Vikan - 04.08.1977, Page 29
,,Hinn nýi konungur hefur safnað um sig þjófum og óþjóðalýð. Enginn 1 v,þorir að lítilsvirða reglur hans." ■ ,,Við myndum bjóða þér að verða okkur samferða, en þú hefur víst engan hest tiltækan." ,,Satt er það," svarar Guðbjartur, ,,en ef ég fer fótgang- andi, hefur það góð áhrif á matarlystina." ,,Þú minnist of snemma á þetta, Árni, því að framundan er Yonder, og þar er einmitt mikið af hermönnum og riddurum." © King Features Syndicate, Inc., 1977. World riRhts reserved. Maturog vín hafa losað um málbeinið á munknum Guðbjarti: ,,Þriðja hvert ár safnast söngvararnir saman til þess að velja ,,konung farandsöngvaranna". Eitt sinn stjórnaði Bertrand þessu með miklum glæsib-ag. f,Það er skrítið, að við skulum ekki htta neina riddara hér í Frakklandi, sem ríöa út sér til skemmtunar," segir Árni. „En á siöustu hátið var sett eitur i vimö hans, svo hann brenndist í hálsi og gat ekki sungið. Lazarus, keppinautur hans, vann því keppnina."

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.