Vikan - 29.06.1978, Síða 15
Allar Norlet vélarnar geta slegið
þétt að húsvegg.
verður vélin auðvitað að vera í
góðu lagi, annars horfir málið
öðru vísi við.
Allir sölumennirnir, sem við
ræddum við, voru á einu máli
um, að „þeirra vél” væri sú lang-
besta á markaðinum. Sjálfsagt
hafa allar vélarnar nokkuð til
síns ágætis.
Þessi könnun Vikunnar er
eingöngu gerð til þess að spara
viðskiptavinunum sporin, og við
vonum að þeir geti haft þessar
upplýsingar að leiðarljósi, þegar
þeir hafa ákveðið að fjárfesta i
nýrrisláttuvél.
Margskonar
vélar
Þegar um er að ræða vélknún-
ar garðsláttuvélar, er hægt að
velja um þrenns konar sláttufyr-
irkomulag. Til eru valsasláttu-
Suffolk Rapide
gengur fyrir raf-
magni og eyðir fyrir
innan 10 kr. á
klukkutíma.
koma fyrir hvar sem er á lóðinni.
Þœr fengust bœði hjá Sölufélagi
garðyrkjumanna og Ziemsen í Ár-
múla og kostuðu 16 og 17 þúsund kr.
ÞYNGD:
Þyngd vélarinnar getur skipt svo-
litki máli, ef t.d. þarf að lyfta henni,
þegar á að nota hana (t.d. upp halla
eða tröppur). Einnig ef þarf að flytja
hana á milli staða. Þyngdin á aftur á
móti ekki að skipta miklu máli i sam-
bandi við sláttinn, þvi vélin getur
verið lipur i meðförum, þótt hún sé
þung að lyfta henni. Þungu vélamar
hafa yfirlertt hægarí gang en þær
léttu og eru þvi ekki eins hávaða-
samar.
MÓTOR/HA:
Stærð mótorsins er mæld í hest-
öflum, sem er skammstafað ha. Eftir
þvi sem mótorínn er fleiri hestöfl,
þvi kraftmeiri er hann — og jafn-
framt hljóðlátarí.
SLÁTTUBREIDD:
Það er sú breidd, sem vélin slær í
einu, og þvi stærri sem sláttufcreidd-
in er, þeim mun skemmrí tima tekur
að slá. Eftir því sem sláttubreiddin er
meiri, er vélin lika stærri, þyngri og
erfiðari að vinna með á litilli grasflöt
Heppilegast er að velja sláttubreidd
með tilliti til stærðar grasflatarinnar.
SLÁTTUHÆD:
Hún gefur til kynna i hvaða hæC er
hægt að slá grasið. Hægt ætti að
vera að stilla hæðina að minnsta
kosti á þrjá vegu á bilinu frá 30—70
mm.
KOSTNAÐUR-
ÖRYGGI
Sáralítíll kostnaður er við rekstur
bensinsláttuvélanna, kannski 3—400
kr. yfir allt sumarið. Rafmagnskostn-
aður við þær vélar, sem ganga fyrir
rafmagni er sáralitill, t.d. rúmlega 17
kr. á klukkustund fyrir þær stærstu.
Auðvitað er ýmislegt annað, sem
þyrfti að taka tillit til, þegar kaupa á
vélknúna sláttuvél, eins og hvort
hún sé útbúin með barnaöryggi og
hvaða hávaði mælist frá vélinni. En
ekki verður faríð út í það hér.
Þó skal tekið fram, að einn garð-
sláttuvélasalinn hefur látið prenta
varnaðarorð á islensku á skærrauð-
an pappir, sem limdur er á allar
sláttuvélamar, sem hann selur. Það
er Gunnar Ásgeirsson h/f. Er það til
fyrirmyndar.
Þá skal tekið fram, að ekki er talið
ráðlegt að slá með vélknúnum
sláttuvélum í miklum halla, þvi það
getur verið stórhættulegt Þó sagði
sölumaður einnar tegundarinnar,
Lawn Boy, að það væri hættulaust
að siá með þeim vélum i halla.
GLÓBUS, Lágmúla
NORLET SAFETY 1002-B NORLET ROTOR 110 1-B NORLET SAFETY EXTRA 1005-B NORLET SAFETY 1043-B NORLET PROOF 1905
73.000 62.000 93.700 97.750 96.000
Nei Nei Nei Já Nei
Fáanlegur Fáanlegur Já, fylgir Fáanlegur Fáanlegur
25 kg 23 kg 29 kg 29 kg 25 kg
4 gengis 3,5 ha 4 gengis 3,5 ha 4 gengis 3,5 ha 4 gengis 4 ha 4 gengis 3,5 ha
48 cm 48 cm 48 cm 48 cm 48 cm
Fré2,5—5^cm Frá 2,5 í 5 cm Frá 2,5- 5,5 cm Frá 3-6 cm Frá 2-8 cm
4 öryggishnrfar 1 þverhn'rfur 4 öryggishnrfar 4 öryggishnífar l þverhnrfur
Ársábyrgð Ársábyrgð Arsábyrgð Ársábyrgð Ársábyrgð
Allar Norlet vélamar slá þétt að húsvegg. Handfang þeirra má leggja saman ofaná i vélamar. Grassafnarí er fyrirliggjandi. Norlett vélarnar em allar með amerískan Briggs b Stratton mótor.
26. TBL.VIKAN 15