Vikan


Vikan - 29.06.1978, Síða 63

Vikan - 29.06.1978, Síða 63
VERÐLAUNAHAFAR EFTIRTALDIR HLUTU VERÐLAUN FYRIR RÉTTAR LAUSNIR Á GÁTUM NR: 86 (20. tbl.) Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sigurður Pétursson, Helga-magrastræti 7, Akur- eyri. 2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Ingimar Eydal Óskarsson, Árholti 16, Húsavík, S- Þingeyjarsýslu. 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Vera Björk Ísaksdóttir, Hjaltabakka 12, Reykjavik. Lausnarorðið: KATRÍN Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Gunnlaug Ólafsdóttir, Hraunbæ 50, Reykjavhf 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Alda Guðbrandsdóttir, Sleitustöðum, Skagafirði. 3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Katrin Þórðardóttir, Maríubakka 28, Reykjavik. Lausnarorðið: PERLUSTEIN Verðlaun fyrir 1x2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Ása Guðmundsdóttir, Garðavegi 10, 530 Hvammstanga. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sigurður Magnússon, Hólabraut 9, 220 Hafnar- firði. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Halldóra Guðmundsdóttir, Hafnarstræti 17, 400 ísafirði. Réttar lausnir: X-X-2 l-X-2 1-2-1 LAUSN A BRIDGEÞRAUT Það er líklegt, að vestur eigi Á-D i tígli og fyrirstöður í svörtu litunum. Ef svo er þá. er hægt að setja hann í klemmu með þvi að spila hjartanu. Fyrsti slagur fæst á hjartatíu ef austur leggur ekki gosann á. Síðan eru fjórir slagir teknir á hjarta. Suður kastar báðum spöðum sínum. Vestur fylgdi tvisvar lit í hjarta. Kastaði síðan spaða, tígli og ef áætlun okkar stenst er hann í kastþröng, þegar siðasta hjartanu er spilað. Líklegt að hann eigi D-G-6 í spaða, Á-D i tígli, og G-9-7-6 i laufi. Ef hann kastar spaða standa allir spaðar blinds. Ef hann kastar laufi eru tveir hæstu i spaða teknir og tígli kastað áður en suður tekur fimm slagi á lauf. Nú, ef vestur kastar tíguldrottningu er honum gefinn slagur á tigulás. Þá er sama hverju hann spilar til baka — spilið vinnst. Vestur átti upphaflega S-D-G-6-3, H-8-2, T-Á-D-4 og L-G-9- 7-6. LAUSNÁSKÁKÞRAUT Jú. Hvítur lék Bh6 + ! og svartur gafst upp. Ef 27 ... Hxh6 þá 28. Dxf7 mát og ef 27 Dxh6 þá 28. He8 +! Kxe8 29. De7 mát. LAUSN Á MYNDAGÁTU Skátar bera hatta LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" — Hvað meinarðu með þvi, að þú getir ekki selt hluti nema sem þú getur mælt með? Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verðlaun 1500. X Lausnarorðið: Sendandi: KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verölaun 1000. ■x Lausnarorðið: Sendandi: LAUSN NR. 92 1. verð/aun 5000 2. verð/aun 3000 3. verð/aun 2000 SENDANDI: 1 x2 26. TBL. VIKAN63

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.