Vikan


Vikan - 29.06.1978, Blaðsíða 63

Vikan - 29.06.1978, Blaðsíða 63
VERÐLAUNAHAFAR EFTIRTALDIR HLUTU VERÐLAUN FYRIR RÉTTAR LAUSNIR Á GÁTUM NR: 86 (20. tbl.) Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sigurður Pétursson, Helga-magrastræti 7, Akur- eyri. 2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Ingimar Eydal Óskarsson, Árholti 16, Húsavík, S- Þingeyjarsýslu. 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Vera Björk Ísaksdóttir, Hjaltabakka 12, Reykjavik. Lausnarorðið: KATRÍN Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Gunnlaug Ólafsdóttir, Hraunbæ 50, Reykjavhf 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Alda Guðbrandsdóttir, Sleitustöðum, Skagafirði. 3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Katrin Þórðardóttir, Maríubakka 28, Reykjavik. Lausnarorðið: PERLUSTEIN Verðlaun fyrir 1x2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Ása Guðmundsdóttir, Garðavegi 10, 530 Hvammstanga. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sigurður Magnússon, Hólabraut 9, 220 Hafnar- firði. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Halldóra Guðmundsdóttir, Hafnarstræti 17, 400 ísafirði. Réttar lausnir: X-X-2 l-X-2 1-2-1 LAUSN A BRIDGEÞRAUT Það er líklegt, að vestur eigi Á-D i tígli og fyrirstöður í svörtu litunum. Ef svo er þá. er hægt að setja hann í klemmu með þvi að spila hjartanu. Fyrsti slagur fæst á hjartatíu ef austur leggur ekki gosann á. Síðan eru fjórir slagir teknir á hjarta. Suður kastar báðum spöðum sínum. Vestur fylgdi tvisvar lit í hjarta. Kastaði síðan spaða, tígli og ef áætlun okkar stenst er hann í kastþröng, þegar siðasta hjartanu er spilað. Líklegt að hann eigi D-G-6 í spaða, Á-D i tígli, og G-9-7-6 i laufi. Ef hann kastar spaða standa allir spaðar blinds. Ef hann kastar laufi eru tveir hæstu i spaða teknir og tígli kastað áður en suður tekur fimm slagi á lauf. Nú, ef vestur kastar tíguldrottningu er honum gefinn slagur á tigulás. Þá er sama hverju hann spilar til baka — spilið vinnst. Vestur átti upphaflega S-D-G-6-3, H-8-2, T-Á-D-4 og L-G-9- 7-6. LAUSNÁSKÁKÞRAUT Jú. Hvítur lék Bh6 + ! og svartur gafst upp. Ef 27 ... Hxh6 þá 28. Dxf7 mát og ef 27 Dxh6 þá 28. He8 +! Kxe8 29. De7 mát. LAUSN Á MYNDAGÁTU Skátar bera hatta LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" — Hvað meinarðu með þvi, að þú getir ekki selt hluti nema sem þú getur mælt með? Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verðlaun 1500. X Lausnarorðið: Sendandi: KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verölaun 1000. ■x Lausnarorðið: Sendandi: LAUSN NR. 92 1. verð/aun 5000 2. verð/aun 3000 3. verð/aun 2000 SENDANDI: 1 x2 26. TBL. VIKAN63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.