Vikan


Vikan - 29.06.1978, Blaðsíða 51

Vikan - 29.06.1978, Blaðsíða 51
 Geimfarið „Enitecnrigy*" fer í reynsluferð áoafiff Jumbo-þotu — Flugtækni þessi hafði þegar verið uppgötvuð á árum fyrri heims styrjaldarinnar. Stærsta tvíþekja í heimi hefur sig til flugs í Bandarlkjunum. Geimfariö „Enterprise" situr á baki Jumbo-þotu af gerðinni Boeing 747. Hugmyndin um flugvél, sem ftýgur meö aðstoð annarrar, er alls ekki ný. Á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar gerðu Englendingar tiiraunir með áþekkan farkost. .SCOUT-VÉLIN LOSNAR FRÁ LITLU VÉLARNAR VINNA SEM AUKAHREYFLAR Þessi enska uppfinning var aðeins notuð einu sinni, í maí 1916. Tilraunin tókst ágætiega, og báðar vélarnar lentu heilu og höldnu, en síðan ekki söguna meir. Annað merkilegt fyrirbæri var flugbáturinn „Maia," sem bar litla sjóflugvél „Mercury" á bakinu. I júlí 1938 flaug þetta par án millilendingar frá írlandi til Kanada. Sovétmenn hafa líka notað þessa tækni. Sprengju- flugvél var látin bera tvær smávélar af gerðinni Sukhoi 1 —4, sína undir hvorum væng, til fjarlægra ákvörðunarstaða. KALIFORNÍA ’AÐSKILNAÐUR JUNKER 88 SVÍFUR TIL JARÐAR SPRENGING KENNEDYHÖFÐI I FLÓRÍDA { síðari heimsstyrjöldinni smíðuðu Þjóðverjar eitt af þessum flugpörum, Messerschmitt 109 á baki Junker 88. Hin stóra Junker-vél var fyllt með 2,5 tonnum af sprengiefni og beint að ákveðnu marki, þar sem henni var sleppt eins og sprengju. NASA lét gera margar ólíkar tilraunir, áður en ákveðið var að láta geimfarið „Skytteln" fara í reynsluferð á baki Jumbo-þotunnar. T.d. kom til greina að búa það lausum þotuhreyflum til styttri ferða. Jumbo-þotan, sem heitir NASA 905, verður ekki aðgerðalaus í framtiðinni. Hún verður notuð til þess að flytja ný geimför frá verksmiðjunum I Kaliforníu á skotpallinn á Kennedyhöfða í Florída. Texti: Anders Palm Teikn:'Sune Envall.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.