Vikan


Vikan - 29.06.1978, Page 3

Vikan - 29.06.1978, Page 3
Þeir hafa örugglega haft nög til að rœða um, fegurðarspekúlantamir Einar Jónsson, sem sá um fegurðarsamkeppni Íslands i mörg ór, og Claude Berr. Á þessari mynd sjást þau Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, sem prýddi forsiðu 21. tbl. Vikunnar, og Claude Berr, en hann er forseti Alþjóðasambands f egurða* samkeppna. Norðmönnunum Ovind Erik Kass og Jonas Einarsson fannst heldur litið til um veðurfarið hér á landi, en sögðu, að allt þetta fallega kvenfólk, sem hér væri, bætti það margfallega upp. Ákumesingamir Hörður Sverrisson og Sigurbjöm Hafsteinsson lótu sig ekki muna um að skreppa yfir flóann til að fylgjast með hvemig henni Silju Allans myndi ganga. Og þeir uröu svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum með hana., Setið og rabbað á milli skemmtiatriða. T.v. Hilmar Þórðarson, Birna Guð- mundsdóttir, Sveinbjörn Bjarkason og Kristjana Þráinsdóttir. Engin skemmtun er gefins nú til dags, en það er öruggt, að hann Sava Popo- vic greiddi með glöðu geði verð það, sem upp var sett Það er þjónninn Guö- mundur Ásgeir Geirsson, sem stendur á milli Popovic og únnu Birnu Ragn- arsdóttur. Ekki vitum við, hvort Guðlaugur Kristmanns er að segja „Brohorira", „Chin, chin" eða „skál", við hann Pétur Guðmundsson, en það er ömgglega eitt- hvað I þá áttinal Arr, grrr ... hann Heiðar Jónsson virðist hreinlega vera að gera sig tilbúinn til að bita Ijósmyndarann, þar sem hann stendur á milli þeirra Sigrlöar Finn- bjömsdóttur og Sjafnar Ragnarsdóttur, en þær em báðar hárgreiðsiukonur hjá Loftieiðum. 26. TBL.VIKAN 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.